Þjóðlíf - 01.11.1986, Síða 53

Þjóðlíf - 01.11.1986, Síða 53
Svik verkalýðs- forystu Ég hygg, að flestir lesendur geti fallist á þá mynd af stöðu íslenskra verkalýðsfélaga, sem hér hefur verið dregin í grófum dráttum. Öðru máli myndi hins vegar gegna ef spurt væri: Hvernig stendur eiginlega á þessu? Af hverju hefur verkalýðsfélögunum ekki tekist á undanförnum árum að verja hagsmuni launafólks? Ýmsar skýringar yrðu þá hafðar uppi. Sumir telja ástæðuna vera þá, að verkalýðs- félögin séu ekki lengur hreyfing held- ur stofnun. „Verkalýðsstofnunin" hafi, rétt eins og aðrar stofnanir, af- markað verksvið, hún sinni aðeins þeim verkefnum sem henni hefur ver- ið úthlutað. Innan stofnunarinnar ríkir friður og ró og mestu máli skiptir að vernda álit stofnunarinnar gagnvart öðrum stofnunum á vinnu- markaðnum: atvinnurekendasam- tökum og ríkisvaldi. Að sjálfsögðu tryggir stofnunin atvinnuöryggi eigin starfsmanna og smátt og smátt mynd- ast innra framgangskerfi. í forsvari á

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.