Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Síða 6

Skessuhorn - 23.11.2011, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Vilja bæta um­ ferð ar ör yggi DAL IR: Sveit ar stjórn Dala­ byggð ar hef ur ósk ar eft ir því að Vega gerð in skoði sér stak lega að stæð ur við veg inn í Hvols dal fremst í Saur bæ, en í þenn an dal er kom ið beint af Svína daln um vest an meg in. Mjög mis viðra­ samt er á þessu svæði að sögn heima manna, sem telja nauð syn þess að vind mæl ir verði sett ur þar upp. Slík ur bún að ur sé ekki síð ur nauð syn leg ur í Hvols daln­ um en uppi á Svína dal. Þessi á bend ing barst reynd ar til sveit­ ar stjórn ar frá fræðslu nefnd, en það ó happ átti sér stað mið viku­ dag inn 2. nóv em ber sl. að skóla­ bíll lenti þar utan veg ar í hvössu veðri og krapa færð. Þetta var á leið skóla bíls ins úr Saur bæn um eft ir að bíl stjór inn var bú inn að skila börn um heim að lokn um skóla degi. Veðr ið versn aði þeg­ ar leið á dag inn og fékk bíl stjór­ inn ekki við neitt ráð ið. Bíll­ inn lenti ofan í skurði við veg­ inn og skemmd ist mik ið. Bíl­ stjór inn, sem var einn í bíln um, slapp án telj andi meiðsla. Að sögn heima manna eru þetta síð­ asta ó happ eitt nokk urra sem átt hafa sér stað þarna í Hvols daln­ um, á svæði sem er rétt ofan við gömlu kirkj una á Hvoli. -þá Ekið á hross LBD ­ Dökk hryssa varð fyr­ ir stór um flutn inga bíl á Vest ur­ lands vegi skammt frá Beiti stöð­ um í Hval fjarð ar sveit sl. föstu­ dag og drapst hún sam stund is. Tölu vert tjón varð á flutn inga­ bíln um en hann var þó öku fær. Til kynnt hafði ver ið um laus hross á þessu svæði nokkru áður en bænd ur á næstu bæj um fundu þau ekki þrátt fyr ir leit. Rign ing og dimm viðri var á þess um slóð­ um þeg ar ó happ ið varð. Nokk­ uð hef ur bor ið á laus um hross­ um á veg svæð um víða í Borg ar­ firði að und an förnu og hvet ur lög regl an bænd ur og hesta eig­ end ur að huga að grip um sín um og girð ing um. -þá Haust fund ur Hross Vest VEST UR LAND: Hrossa rækt­ ar sam band Vest ur lands held ur ár leg an haust fund sinn sunnu­ dag inn 27. nóv em ber nk. Að venju verða veitt verð laun fyr­ ir efstu kyn bóta hross í hverj­ um flokki og Rækt un ar bú Vest­ ur lands árið 2011 verð ur verð­ laun að. Á fund in um verð ur í fyrsta sinn veitt ar heið ur svið ur­ kenn ing ar fyr ir vel unn in störf á sviði fé lags­ eða rækt un ar starfs. Gest ir fund ar ins verða tveir. Guð laug ur Ant ons son, hrossa­ rækt ar ráðu naut ur Bænda sam­ taka Ís lands, fer yfir hrossa rækt­ ina á ár inu og Guð mar Auð­ berts son dýra lækn ir flyt ur er­ indi um sæð ing ar og fóst ur vísa­ flutn inga. Fund ur inn verð ur hald inn í Hót el Borg ar nesi og hefst kl. 14.00. -mm Hér aðs móti af lýst BORG AR FJ: „Hér aðs móti UMSB í frjáls um í þrótt um inn­ an húss, sem halda átti laug ar­ dag inn 26. nóv em ber, er því mið ur af lýst af ó við ráð an leg um or sök um,“ seg ir í til kynn ingu frá Ung menna sam bandi Borg­ ar fjarð ar. -mm Pen ing um stolið á veit inga stað AKRA NES: Far ið var inn á veit inga stað á Akra nesi í vik­ unni og stolið um 100 þús und krón um úr sjóðs vél um. Starfs­ mað ur kom að þjófn um þar sem hann var að at hafna sig og tók hann þá til fót anna. Unn ið er að rann sókn máls ins. Fíkni­ efni fund ust þeg ar lög regla fór í heima hús vegna ó skylds verk­ efn is. Þurftu lög reglu menn að ræða við hús ráð anda og fundu þá sterka kanna bis lykt. Við leit í í búð inni fund ust bæði am­ fetamín og kanna bis efni. Hús­ ráð andi var færð ur á lög reglu­ stöð til skýrslu töku og við ur­ kenndi hann að eiga efn in. Í vik­ unni var einn öku mað ur stöðv­ að ur vegna grun að ur um ölv un við akst ur. Sá reynd ist í of aná lag vera svipt ur öku rétt ind um. Bif­ reið manns ins var tek in í vörslu lög reglu og hann færð ur til yf ir­ heyrslu og sýna töku. -þá Eld ur í úti hús um á Lundi BORG AR BYGGÐ: Slökkvi­ lið Borg ar byggð ar var kall að út um hálf sjöleyt ið sl. sunnu dags­ kvöld, vegna elds í gömlu úti­ húsi á bæn um Lundi í Lund­ ar reykja dal. Eld ur hafði kvikn­ að í þekju húss ins, sem ein angr­ að ur var með torfi. Var það taf­ sam ast við slökkvi starf ið sem tók á þriðja tíma, að sögn Bjarna Þor steins son ar slökkvi liðs­ stjóra. Elds upp tök eru ó kunn en grun semd ir um að þau séu út frá raf magni. Bjarni seg ir tjón­ ið við brun ann að al lega fel ast í þakefn um, timbri og járni, sem skipta þurfi um svo hægt verði að nýta hús ið á fram. -þá Frá því bens ín stöð Skelj ungs á Akra nesi var byggð árið 1997 hef­ ur hóp ur karla kom ið þar reglu­ lega sam an í kaffi spjall. Eft ir mikl­ ar breyt ing ar á hús inu fyrr á þessu ári, þeg ar nafn ið Stöð in var tek ið upp, má segja að að staða hóps ins hafi batn að, kaffi horn ið orð ið veg­ legra en það var. Hóp ur inn kýs að nefna sig Spjall verja og tel ur á bil­ inu 10­14 karla sem hitt ast þannig á hverj um degi á Stöð inni. „Við vild­ um þakka fyr ir okk ur og þá að stöðu og ófáu kaffi sopa sem við höf um þeg ið hér í gegn um tíð ina,“ sagði Krist ján Heið ar sem hafði orð fyr­ ir þeim fé lög um þeg ar hist var sl. fimmtu dags morg un. Hóp ur inn kall aði þá til sín Svan Val geirs son rekstr ar stjóra Skelj ungs og Sess elju Ingi mund ar dótt ur stöðv ar stjóra. Gáfu þeir Stöð inni stóra ljós mynd af Akra nesi sem Frið þjóf ur Helga­ son ljós mynd ari tók úr lofti. Prýð ir mynd in nú vegg á Stöð inni. Víða í þorp um og bæj um lands­ ins má finna sam bæri lega spjall­ hópa sem hafa það við fangs efni að ræða mál efni líð andi stund ar, kryfja heims mál in og jafn vel leysa þau þótt stjórn mála mönn um hafi ekki tek ist það. „Við töl um um alla heima og geyma hér í kaffi horn inu. Raun ar er um ræð an í hópn um árs­ tíða bund in. Lands mál in og sveit ar­ stjórn ar mál in eru rædd á vet urna. Þeg ar líð ur að vori för um við svo að tala um kart öflu rækt un ina, hvenær frost fari nú úr jörðu og hvaða út­ sæði sé best að nota. Eft ir að kart­ öfl urn ar eru komn ar í jörðu tek­ ur við um ræð an um fót bolt ann og af nógu að taka þar,“ sögðu Skaga­ karl arn ir í Spjall verj um þeg ar spurt er um hvað helst beri á góma. „Svo þeg ar tek ur að hausta för um við að ræða um kart öflu upp sker una og kom um jafn vel með sýn is horn af upp sker unni til að met ast um hver hafi rækt að bestu kart öfl urn ar það sum ar ið. Það eru jafn vel dæmi um að ef illa hef ur geng ið að menn hafi stolist í Krón una og keypt þar kart­ öfl ur til að plata okk ur hina. Slíkt kemst þó alltaf upp um síð ir,“ sögðu þeir fé lag arn ir í gam an söm um tón. Þeir segja að oft sé rif ist, ekki síst þeg ar póli tík ina beri á góma. „Það eru all ir með sín ar skoð an ir og lík­ lega eru full trú ar allra flokka í hópn um. Sum um er eink ar lag­ ið að tala alltaf í and stöðu við hina til að espa um ræð una að eins. Þá er jafn vel hnakkrif ist, en alltaf er það í góðu, alla vega mæta menn aft ur eft ir hörð ustu rimm urn ar,“ sögðu þeir fé lag ar að lok um og buðu gest­ um og gang andi nýj ar pönnu kök ur og klein ur í til efni dags ins. mm Spjall verj ar gáfu Skelj ungi loft mynd af bæn um Spjall verj ar sem mætt ir voru síð asta fimmtu dag á samt stjórn end um frá Skelj ungi við nýju mynd ina. F.v. Áskell Jóns son, Krist­ ján Heið ar, Stef án Lár us Páls son, Guð mund ur Vé steins son, El í as Jó hann es son, Ingi Bjarna son, Sess elja Ingi mund ar dótt ir stöðv ar stjóri og Svan ur Val geirs son rekstr ar stjóri Skelj ungs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.