Skessuhorn - 23.11.2011, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER
Velkomin í Blómaborg Borgarnesi
Undraland jólanna
Full búð af fallegum jólavörum og glæsilegri gjafavöru
Tökum vel á móti ykkur, persónuleg þjónusta. Lítið við og gleðjið augað.
Allir velkomnir, kaffi á könnunni.
Spörum okkur sporin og verslum í heimabyggð
Opnunartími í desember: mán. – föst. 11-19
Laugardaga 11-18 Sunnudaga 13-18
Starfsfólk Blómaborgar
Geymið auglýsinguna
Blóm og
blómaskreytingar
við öll tækifæri.
Borgarbraut 55 Borgarnesi Sími: 437 1878
Jólaóróinn 2011
frá Georg Jensen
Glæsileg
lifandi jólatré,
Normannsþinur
Pantanir þurfa að
berast fyrir
10. desember
Sunnudaginn 27. nóv.,
1. sunnudag í aðventu,
15% afsláttur af öllum vörum.
Opið frá kl 12:00 til 20:00.
Hinn heimsfrægi
jólaylmur frá Yankee
Boga Krist ín Thor laci us blóma
skreyt ir í versl un inni Blóma lind í
Búð ar dal seg ist vera með margt til
jóla í búð inni í ár. Hvort sem það
eru gjaf ir, kerti eða skreyt ing ar. „Í
ár mun ég leggja á herslu á nátt úr
una og skóg inn í skreyt ing un um.
Það verð ur þem að á samt göml
um og góð um ís lensk um gild um.
Ég tek að mér að vefja kransa fyr ir
fólk sem það get ur
síð an skreytt sjálft
heima. Einnig
er ég með greni,
jóla stjörn ur og
hurða kransa í öll
um stærð um og
gerð um.“
Boga seg ir jóla
versl un ina fara
hægt af stað í ár.
Þá hafi þetta ár
ver ið það lé leg asta
frá því hún opn aði
versl un ina vor
ið 2001. „Nið ur
sveifl an er loks ins
far in að skila sér
út á lands byggð
ina. En ég brosi
bara út í ann að og
bölva í hljóði. Ég
tek á móti fólki
alla að vent una í
jóla skapi og býð
upp á bakk elsi og
heit an jóla drykk
sem all ir Dala
menn og nær sveit
ung ar ættu að vera
farn ir að kann ast við. Þá verð ur
búð in hálf gerð jóla mekka sauma
klúbbanna í að vent unni því ég opna
dyrn ar fyr ir hóp um bæði um kvöld
og helg ar. Hér mynd ast alltaf góð
stemn ing á þess um árs tíma. Dala
menn eru mik il jóla börn þeg ar allt
er á botn inn hvolft,“ sagði Boga að
end ingu.
ákj
Ger ir jólainn kaup in í á gúst mán uði
„ Þetta hef ur geng ið vel frá því ég
byrj aði hér á Akra nesi fyr ir tutt ugu
og einu ári, reynd ar er búið og vera
úr smíða verk stæði á samt skart gripa
versl un hér á þess um sama stað við
Akra torg ið í um hálfa öld,“ seg
ir Guð mund ur Hannah úr smíða
meist ari en áður en hann flutti á
Akra nes var hann með verk stæði og
versl un við Lauga veg inn í Reykja
vík. Hann seg ist byrja að und ir
búa skart gripa versl un ina fyr ir jól
in strax í á gúst mán uði. „Þá fer ég
utan til að kaupa inn skart gripi. Ég
fór núna til Dan merk ur á sýn ingu
og með þessu get ég gert góð kaup
og boð ið skart grip ina á lægra verði
en geng ur og ger ist. Við flytj um
um 90% af skart grip un um inn sjálf.
Nú er að al at rið ið að bjóða góða
vöru á góðu verði en það get ur ver
ið vanda samt að finna réttu skart
grip ina.“
Guð mund ur seg ir við skipt in hjá
sér aukast mik ið þeg ar dragi að jól
um. „Í fyrstu viku des em ber byrj
ar ball ið og þá er miklu meiri sala
á öllu sem við erum með. Við erum
eig in lega með jól in hér við dyrn ar,
því það skap ast á kveð in stemn ing
þeg ar búið er að koma fyr ir stóra
jóla trénu á torg inu. Mér finnst mik
il stemn ing mynd ast hér við torg ið
og í ná grenn inu þar sem versl an
irn ar og veit inga stað ir eru. Fólk er
mik ið á rölt inu og á Þor láks messu
er mik il stemn ing hérna, sér stak
lega ef veð ur er gott. Við pökk um
öllu inn í gjafa papp ír sem við selj
um til jóla gjafa al veg fram á síð
ustu stundu á Þor láks messu. Fólk
er mjög á nægt með það.“
Guð mund ur stend ur vakt ina alla
daga í des em ber og segir að opið
sé í versl un inni alla síð ustu vik
una fram á kvöld. Hann á sína við
skipta vini víð ar en á Akra nesi. „Já,
það kem ur fólk af öllu Vest ur landi
og allt norð an af Strönd um. Svo
kem ur alltaf eitt hvað úr Mos fells
bæn um, t.d. hóp ur kvenna það an
sem kem ur með reglu legu milli bili
í versl un ar ferð ir á Akra nes.“
Tals vert er að gera hjá Guð mundi
í úra og klukku viðs gerð um og við
skipta vin irn ir eru víða að. „Svo
hleyp ég und ir bagga með bróð ur
mín um sem er úr smið ur í Kefla
vík. Hing að til mín koma gaml ar
klukk ur og nú er ég með hér klukk
ur úr Borg ar nesi og frá Hólma vík,“
seg ir Guð mund ur og bend ir á eina
90 ára gamla vegg klukku. „Það er
gam an að því að gera við þess ar
klukk ur. Þeg ar mað ur er bú inn að
koma þeim í gang og bera á þær eru
þetta stofustáss.“
hb
Guð mund ur Hannah í versl un sinni við Akra torg á Akra nesi.
Nátt úr an og skóg ur inn er
þem að í ár
Boga í Blóma lind.
Ljósm. bae.
Verslun og þjónusta á aðventu