Skessuhorn - 23.11.2011, Qupperneq 22
22 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER
„Fólk kem ur inn í búð ina þessa
dag ana og „skann ar“ hvað er til.
Svo kem ur það seinna og er þá
búið að á kveða hvað það ætl ar að
kaupa. Svona er þetta alltaf og eig
in leg jólatraffík byrj ar ekki hjá okk
ur fyrr en eft ir tí unda des em ber,“
seg ir Guf fý, eða Gunn fríð ur Harð
ar dótt ir, í versl un inni Knap an um í
Hyrnu torgi í Borg ar nesi.
Þótt Knap inn sé fyrst og fremst
versl un fyr ir hesta menn, eins og
nafn ið bend ir til, er þar að finna
marg vís leg an fatn að sem hent ar
öll um, ekki síst úti vi star fólki. „Það
sem er heit ast núna og vin sæl ast eru
vatns held ir hansk ar og sokk ar. Þetta
er úr svo kall aðri mer ino ull sem er
fín asta ull sem til er og á milli ull
ar laga er þétt plast. Þannig finn
ur fólk ekki fyr ir bleytu eða kulda
þótt það gangi í vatni. Svo eru það
Jan us ull ar nær föt in sem hafa sleg
ið í gegn. Þau eru mjúk, hlý og
stinga ekki. Ég veit um fólk sem
hef ur keypt þenn an fatn að og hef ur
aldrei áður get að geng ið í ull ar fatn
aði vegna þess að það klæj ar und an
hon um eða finnst hann stinga. Það
seg ir þessi nær föt fyrstu ull ar nær
föt in sem það hafi geng ið í.“
Guf fý seg ir þau Svein Harð ar
son með eig anda sinn í Kap an um
alltaf vera bjart sýn og líka sé gam
an af því hve fast ir við skipta vin
ir haldi mik illi tryggð við versl un
ina. „Það kom hérna einn um dag
inn og spurði um gúmmí skó nr. 44
en ég átti þá ekki til en sagð ist geta
pant að þá. Ef laust hefði hann get
að keypt þá ann ars stað ar en hann
sagð ist bíða eft ir að ég fengi þá.
Þannig er tryggð in mik il við okk
ur,“ seg ir Guf fý í Knap an um.
hb
Jóla legt í Bragg an um í Stykk is hólmi
Ragna Schev ing í Gall erí Bragga
í Stykk is hólmi seg ist vera með
hefð bund inn opn un ar tíma í að
vent unni, alla virka daga milli kl. 16
og 18, en mun þó lengja hann þeg
ar nær dreg ur jól um. „Síð an verð
ég með jóla leg ar vör ur til sölu líkt
og hang andi snjó karla úr gleri sem
hafa ver ið ansi vin sæl ir. Gler ið hef
ur einnig ver ið vin sælt í jóla pakk
ann en það er erfitt að spá fyr ir um
hvað muni slá í gegn þetta árið. Það
fer bara eft ir tísku og straum um
hverju sinni,“ sagði Ragna með al
ann ars þeg ar blaða mað ur leit við í
bragg an um ný ver ið.
Gall erí Braggi var opn að sum ar
ið 2008 og dreg ur nafn sitt af gamla
rauða bragg an um sem gall er í ið er
til húsa í. Ragna fæst við ým is legt,
líkt og skart gripa smíði og þæf ingu
á ull, en þó að al lega gler og leir list.
„Ég hef tek ið eft ir því að und an
förnu að gjafa val er far ið að snú ast
enn meira um verð en áður. Erfitt
er að lækka verð ið á gler vör un um
vegna þess að hrá efn ið hef ur hækk
að til muna eft ir hrun. Þess vegna
hef ég bætt við mig ó dýrri gjafa vöru
líkt og skart grip um, klút um, trefl
um og sjöl um. Þess ar sömu vör ur
hef ég séð mun dýr ari í Reykja vík,
en ég legg á herslu á að hafa verð ið
sann gjarnt. Þá er ég einnig að selja
mynd ir frá Sverri Sæ dal og Sig ur
rós Stef áns dótt ur. Þess um við bót
um hef ur ver ið vel tek ið.“
Ragna hef ur ým is legt á sinni
könnu og þeg ar blaða mann bar að
garði hafði hún ný lok ið fjög urra
vikna nám skeiði í gler og leir list
sem hún bauð nem end um í 5. til
10. bekk Grunn skól ans í Stykk is
hólmi. „Það var gam an að sjá hvað
krakk arn ir voru á huga sam ir um
hand verk ið en þau fá nám skeið ið
met ið sem val í skól an um. Nú veit
ég hins veg ar hvað marg ir for eldr ar
hér í bæ fá í jóla gjöf,“ sagði Ragna
að lok um og hló. ákj
Ragna Schev ing í Gall erí Bragga.
Jóla leg gler skál.
Þessi kerta stjaki er ansi jóla leg ur. Hang andi jóla svein ar.
Leir tauið er fal legt hjá Rögnu í Gall erí
Bragga.
Sveinn Harð ar son og Gunn fríð ur Harð ar dótt ir eiga og reka Knapann í Borg ar nesi.
Hlýr, mjúk ur og vatns held ur
ull ar fatn að ur er vin sæll núna
Verslun og þjónusta á aðventu
Þegar þú notar gjafakort Landsbankans til jólagjafa verður
jólagjöfi n aldrei vandamál. Gefandinn ákveður upphæðina og
viðtakandinn velur gjöfi na. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.
Gjafakort Landsbankans
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn