Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Side 38

Skessuhorn - 23.11.2011, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Freist ing vik unn ar Blá skel, belt is þari og söl Ís lensk blá skel í Stykk is hólmi býð­ ur, auk blá skelj ar, upp á belt is þara og söl. Einn helsti við skipta vin­ ur Ís lenskr ar blá skelj ar er Sjáv ar­ kjall ar inn í Reykja vík og þar kunna kokk arn ir að búa til ýmis kon ar sæl gæti úr þess um sjáv ar af urð um. Ó laf ur Á gústs son, lands liðskokk ur í Sjáv ar kjall ar an um, gef ur okk ur hér smá sýn is horn af því sem hægt er að gera úr þessu sæl gæti sjáv ar ins. Freist ing vik unn ar er því ætt uð af botni Breiða fjarð ar að þessu sinni. Belt is þara not um við eins og hvert ann að græn meti. Hann er soð inn í ca. 7 mín út ur og skor inn í fal lega strimla. Einnig er hægt að fá hann salt að an og þá þarf að út vatna hann áður en hann er borð að ur. Svo er hægt að þurrka hann og mylja og nota sem þurrkrydd. Söl in eru góð sem snakk eins og við þekkj um. Einnig er gott að þurrka þau og mylja í fínt duft og nota í stað inn fyr ir salt. Svo höf um við ver ið að þróa mar engs úr söl­ um, hann er mjög skemmti leg ur til dæm is með for rétt um. Svo læt ur Ó laf ur fylgja með upp­ skrift af blá skelja súpu. Blá skel 500 g blá skel 1 skar lott lauk ur ­ gróft saxað ur 1 sell erí stilk ur ­ gróft saxað ur 1 hvít lauks geiri ­ gróft saxað ur 200 ml líf rænn Pils frá Víf il felli (eða ann ar ljós bjór) 200 ml rjómi olía Hit ið víð an pott mjög vel. Svit­ ið græn met ið, pass ið að brenna það ekki. Hellið þá skel inni út á og lok ið pott in um til að fá upp hita. Hellið þá bjórn um út á eft ir ca 2 mín út ur og setj ið lok ið aft ur á pott­ inn. Þeg ar suða er kom in upp tek­ ur u.þ.b. 4­5 mín út ur að elda skel­ ina. Hún er eld uð þeg ar flest ar hafa opn að sig. Sigt ið soð ið frá í ann­ an pott og bæt ið rjóm an um í. Fáið upp suðu og og lát ið malla í ca 4 mín út ur. Blá skel in er pill uð úr skel­ inni og bor in fram volg í súp unni. Þá eru þar inn og söl in gott með læti og krydd með súp unni. Hver er maður ársins á Vesturlandi? Hvaða Vestlendingur hefur að þínu mati skarað fram úr á árinu? Vilt þú taka þátt í að tilnefna mann ársins 2011? ?? Líkt og undanfarin ár stendur Skessuhorn fyrir vali á þeim einstaklingi sem þykir hafa skarað framúr á einhverju sviði á árinu. Eina skilyrðið er að viðkomandi sé búsettur í landshlutanum. Minnumst þess sem vel er gert! Sendið tölvupóst á: skessuhorn@skessuhorn.is fyrir 15. desember nk. Gjarnan má rökstyðja valið með nokkrum línum. Sérstök valnefnd á ritstjórn Skessuhorns vinnur úr tilnefningum og kynnir úrslit í fyrsta tölublaði nýs árs sem kemur út miðvikudaginn 4. janúar 2012. Skessuhorn ehf. Sólbakka 9 • Borgarnesi gaedakokkar@gaedakokkar.is www.gaedakokkar.is • 586 8412 Hafið samband Gæði - Góð þjónusta - Gott verð Und ir bú um sál ina fyr ir komu Krists St. Franciskussyst ur komu til Stykk is hólms árið 1935. Þær skiptu sköp um í mann líf inu, byggðu upp heil brigð is þjón ust una í Hólm in­ um í sam vinnu við heima menn og ráku um ára tuga skeið barna heim­ ili og prent smiðju í bæn um. Árið 2009 voru að eins fjór ar syst ur eft­ ir og á kveð ið þá að þær hættu og Mar íu syst ur tækju við starf sem inni. Þrjár Mar íu syst ur starfa nú í Stykk­ is hólmi, þær syst ir Ci elos, syst­ ir Coeli og syst ir Paraíso. Skessu­ horn leit í heim sókn til þeirra systra og for vitn að ist um starf sem­ ina í klaustr inu, þá sér í lagi á að­ vent unni. Barna skemmt un á hverj um laug ar degi „Að vent an er fyrst og fremst tím­ inn til að und ir búa and ann og sál­ ina fyr ir komu Krists,“ seg ir syst­ ir Ci elos þeg ar við kom um okk­ ur fyr ir í klaustr inu í Stykk is hólmi. „Flest ir nota tím ann á að vent unni til að þrífa heim il ið og skreyta, en við bend um á að það sama þarf að gera fyr ir sál ina. Hana þarf að hreinsa og við skreyt um hana með góð verk um. Einnig er mik il vægt að nota tím ann og kynn ast Jesús bet ur því ekki get um við elsk að eitt hvern sem við þekkj um ekki. Við erum með barna skemmt un á hverj um laug ar degi á að vent unni þar sem við lær um um Frelsar ann, föndr­ um og för um í leiki. Þá von umst við einnig til að vera með jóla leik­ rit með börn un um um miðj an des­ em ber líkt og við gerð um á síð asta ári.“ Starf Mar íu systra felst ekki síst í því að veita þeim tutt ugu kaþ ólsku börn um á Snæ fells nesi trú fræðslu. Þá fara þær einu sinni í viku á dval­ ar heim il ið í Stykk is hólmi þar sem þær sinna sjálf boða starfi. Einu sinni í mán uði fá þær pólsk an prest til þess að koma og vera með messu á svæð inu. Syst urn ar segja mess urn ar í kaþ­ ólsku kirkj unni í Stykk is hólmi á vallt vin sæl ar, sér stak lega um jól og páska, og þær sæki ekki ein ung­ is kaþ ólikk ar. Hér fylg ir með dag­ skrá í kaþ ólsku kirkj unni yfir há tíð­ arn ar. Að lok um vilja Mar íu syst ur óska öll um góðr ar að ventu og jóla. „Not ið tæki fær ið og nýt ið tím ann til að biðja bæn ir og und ir búa sál­ ina til að með taka Jesús. Tök um nokkr ar mín út ur á hverj um degi og hugs um um Jesús. Ef við und ir bú­ um okk ur sjálf fyr ir há tíð ina með þess um hætti verð ur hún án efa frá­ bær.“ ákj Mess ur í kaþ ólsku kirkj unni í Stykk is hólmi yfir há tíð arn ar: 23. des em ber þor láks messa messa kl. 18 24. des em ber að fanga dag ur mið næt ur messa kl. 00 25. des em ber jóla dag ur messa kl. 14 26. des em ber ann ar dag ur jóla Stef áns messa kl. 10 27. des em ber há tíð hinn ar heilögu fjöl skyldu kl. 10 31. des em ber gaml árs dag ur messa kl. 18 1. jan ú ar ný árs dag ur messa kl. 10 Ó laf ur Á gústs son lands liðskokk ur í Sjáv ar kjall ar an um býr til fjöl breytt góð gæti úr sjáv ar af urð um frá Ís lenskri blá skel í Stykk is hólmi. Sjáv ar rétta sal at sem inni held ur blá skel, söl og þara á samt fleira góð gæti úr sjón­ um. Tilvalið í jólapakkann! 15% Jólafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.