Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Síða 80

Skessuhorn - 23.11.2011, Síða 80
80 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Þann 21. nóv em ber 1991 stofn­ uðu bræð urn ir Al ex and er og Ei rík­ ur Þór Ei ríks syn ir tölvu fyr ir tæki sem nefnd ist Tölvu þjón ust an á Akra nesi. Þann 30. nóv em ber sama ár opn uðu þeir versl un og tölvu við­ gerða verk stæði á Kirkju braut 39 á Akra nesi, þar sem Fólks bíla stöð in hafði áður ver ið til húsa. Síð an hef­ ur fyr ir tæki þeirra vax ið og dafn að og verk efn in hafa breyst í tím ans rás sem og nafn fyr ir tæk is ins sem nú heit ir Sec ur store. Nú er það um­ fangs mik ið tölvu þjón ustu fyr ir tæki með starf semi víða um heim en öll þjón usta þess er frá húsi fyr ir tæk is­ ins á horni Esju braut ar og Smiðju­ valla á Akra nesi. Starfs menn eru ell efu tals ins en sölu skrif stofa með tveim ur sölu mönn um er einnig starf rækt í London.Tuttugu ára af­ mæli fyr ir tæk is ins var fagn að með pompi og prakt á föstu dag inn. Á flæk ingi fyrstu árin „Við segj um nú oft að þetta sé allt Braga Þórð ar syni að kenna. Hann byrj aði að selja tölv ur, fyrst­ ur manna hér á Skag an um, í Bóka­ skemm unni. Við keypt um okk­ ur tölv ur þar og á netj uð umst þeim fljótt,“ segja þeir bræð ur þeg­ ar þeir setj ast nið ur með blaða­ manni í vist leg um húsa kynn um Sec ur store við Esju braut, húsi sem þó læt ur lít ið yfir sér utan frá séð. Fyrstu árin var tals verð ur flæk ing­ ur á fyr ir tæk inu. „Við stopp uð um stutt á Fólks bíla stöð inni og flutt­ um 1992 á Suð ur götu 103 (Bæj ar­ stæði). Þar vor um við ekki lengi og flutt um strax um vor ið að Kirkju­ braut 40 og vor um þar í tvö ár. Þá keypt um við neðstu hæð ina á Vest­ ur götu 48 í Þórð ar Ás munds son ar hús inu, þar sem Slát ur fé lag Suð ur­ lands var lengst með mat vöru versl­ un. Við flutt um inn í hluta þess húss árið 1994 því mest öll neðsta hæð in var leigð út. Þeg ar það hús­ næði losn aði úr leigu var af gang ur­ inn af neðstu hæð inni al veg tek inn í nef ið og 1996 flutt um við inn í alla jarð hæð ina, sem var eins og ný eft­ ir end ur bæt urn ar. Þarna stöldruð­ um við held ur leng ur við en á hin­ um stöð un um því við vor um þarna í átta ár á allri neðstu hæð inni eða tíu ár alls. Af Vest ur göt unni flutt­ um við svo inn í þetta hús sem við byggð um hérna við Esju braut ina á lóð sem ÞÞÞ var með áður. Sig ur­ jón Skúla son smið ur og hans menn snör uðu þessu upp á stutt um tíma,“ segja þeir Ei rík ur og Al ex and er og benda á inn rétt ing arn ar þar sem starfs menn irn ir sitja á bás um. Al ex­ and er er lærð ur raf einda virki og Ei­ rík ur lærði kerf is fræði. Því má ætla að það hafi leg ið beint við hjá þeim að fara út í rekst ur tölvu fyr ir tæk­ is. Al ex and er vann til skamms tíma hjá tölvu fyr ir tæki hér á Akra nesi en Ei rík ur vann við for rit un í Reykja­ vík. „Ég var að byggja hús yfir fjöl­ skyld una uppi í Jör und ar holti þeg ar Ei rík ur kom þang að til mín og ég spurði hann hvort við ætt um bara ekki að fara út í bísn iss,“ seg ir Al­ ex and er og stuttu síð ar var bolt­ inn far inn að rúlla. „Í fyrstu vor um við að selja tölv ur og með við gerð­ ir á verk stæð inu, þar vor um við t.d. að gera við lykla borð, nokk uð sem eng um myndi detta í hug að lag­ færa í dag.“ Inter net ið bóla sem spring ur Verk efn in fóru fljótt að aukast og þeir fóru að setja upp tölvu­ kerfi fyr ir fyr ir tæki. Stærst þeirra í byrj un var fyr ir Þor geir og Ell ert. Mest ur hluti veltunn ar í byrj un var þó tölvu sala. Um tíma bættu þeir við sölulager inn, fóru að selja sjón­ vörp og fleira en það stóð stutt yfir. Á sama tíma byrj aði Tölvu þjón ust­ an að selja við skipta for rit ið Fjölni, sem varð síð ar að Navision og veitti tals vert af fyr ir tækj um þjón­ ustu á því sviði. Árið 1995 byrj uðu þeir bræð ur með Inter net ið á Akra­ nesi, sem þeir köll uðu Ak net. Þeir byrj uðu smátt með nokk ur mótöld og komu sér upp ör bylgju sam bandi til Reykja vík ur. Síð ar buðu þeir upp á teng ing ar í Borg ar nesi og á Snæ­ fells nesi, þannig að um fang ið var orð ið tals vert. Inter net ið var nýtt á þess um tíma og ekk ert líkt því sem nú er enda spurði einn vina Al ex­ and ers hann að því hvaða rugl væri í þeim að fjár festa í Inter net inu. Það væri bara bóla sem gengi fljótt yfir. „ Þetta jókst mjög fljótt og við vor­ um komn ir með stór an á skrif enda­ hóp. Keypt um okk ur betri bún að frá Banda ríkj un um og sett um upp við sím stöð ina. Þetta rák um við í níu ár en seld um það svo til Voda­ fo ne en það eru ör ugg lega enn­ þá ein hverj ir með Ak net net föng,“ segja þeir. Á þessu tíma bili fjölg aði verk­ efn um og starfs mönn um. Búð­ in hafði aldrei ver ið stærri og þeir seldu mik ið af tölv um, tölvu leikj­ um og ýms um rekstr ar vör um. Þeg­ ar Tölvu þjón ust an flutti í Slát ur­ fé lags hús ið við Vest ur göt una voru starfs menn irn ir þrír en voru orðn­ ir sjö þeg ar flutt var í nýja hús ið á Esju braut inni. „ Þetta smá vatt upp á sig og við vor um alltaf opn ir fyr­ ir nýj ung um enda breyt ing ar örar í tölvu heim in um. Við keypt um líka hug bún að frá Ástr al íu sem var skjala vist un ar kerfi og for rit uð um svo lít ið í því og seld um víða. T.d. seld um við það í Seðla bank ann, það er nú á stæð an fyr ir hrun inu,“ seg ir Al ex and er og hlær en bæt ir við að þetta kerfi hafi stað ið sig vel og sé enn í notk un. Auk in þjón usta við stór fyr ir tæki Yf ir leitt fylgdi þjón usta þeim hug bún aði sem þeir bræð ur seldu til fyr ir tækja. „Það var tals verð þjón usta í kring um Fjölni/ Navision sem skap aði tekj ur. Inter net ið var með á skrift ar samn inga, svo vor um við með fyr ir tæki í rekstr ar þjón­ ustu og rák um kerf in fyr ir þau og síð an skap aði versl un in tekj ur ofan á,“ seg ir Al ex and er. „Ef við nefn um fyr ir tæki þá get um við nefnt sem dæmi að við sett um upp við skipta­ hug bún að hjá Raf veitu Akra ness og síð an þeg ar hún sam ein að ist hita­ veit unni þá sett um við allt upp þar. Þetta varð svo til þess að árið 2000 sett um við upp all an við skipta hug­ bún að hjá Akra nes kaup stað, þannig að verk efn in voru ým is leg,“ seg­ ir Ei rík ur og Al ex and er bæt ir við. „Við þjón u st uð um HB áður en það sam ein að ist Granda og erum enn með HB Granda í við skipt um eft­ ir sam ein ingu.“ Árið 2004 gerð ust stór ir hlut­ ir hjá þeim bræðr um, sama ár og þeir fluttu starf sem ina í nýja hús ið. Þeir segja það ár tals vert tíma móta­ ár. „Þá vor um við að þjón usta fjölda fyr ir tækja og að ferð in við að af rita gögn hjá þeim var oft til vand ræða. Þetta var allt af rit að yfir á seg ul­ bands spól ur og þetta var í raun­ inni það eina sem ekki hafði breyst í tölvu brans an um. Þetta leiddi af sér alls kon ar vanda mál sem við vor um alltaf að glíma við, af rit in tók ust ekki, stöðv arn ar bil uðu og margt fleira gerð ist. Við fór um þá að hugsa út í hvort ekki væri til eitt­ hvað ann að sem væri betra en þetta og fór um að leita að því, með al ann­ ars á net inu sem var nú orð ið þró­ aðra þá. Við fund um ein þrjú fyr ir­ tæki, nálg uð umst þau og end uð um á fyr ir tæki sem heit ir Asigra og er í Toronto í Kanada. Okk ur leist vel á það og höfð um mik il sam skipti við það fyr ir tæki. Við á kváð um að fara í sam starf við Asigra og kaupa þar bún að. Á með an enn var ver­ ið að flytja inn í hús næð ið á kváð­ um við að fara út til Kanada. Seld­ um á sama tíma inter net þjón ust una til Voda fo ne. Þetta var í nóv em ber 2004 og við inn sigl uð um þar sam­ komu lag við þetta fyr ir tæki. Við sáum strax þarna úti að þessi tækni var eitt hvað sem hent aði okk ur og sáum líka að þetta væri eitt hvað sem væri hægt að selja víð ar en á okk ar litla Ís landi. Þá var það nán­ ast ó þekkt að menn af rit uðu gögn yfir net ið með þess um hætti.“ Of stirt nafn á út lend an mark að Þeim varð líka ljóst að ef þeir ætl uðu með við skipti út fyr ir lands­ stein ana væri nafn ið Tölvu þjón­ ust an á Akra nesi held ur erfitt svo á kveð ið var á þess um tíma punkti að setja enskt nafn á fyr ir tæk ið. Sec­ ur store varð fyr ir val inu en nafn ið er sam sett úr orð un um ör yggi og geymsla, sem þessi starf semi geng ur út á. „Kerf ið var sett upp í des em­ ber árið 2004 og hlut irn ir gerð ust hratt því strax í jan ú ar 2005 erum við komn ir með tals vert af við skipt­ um inn í þetta kerfi. Þetta fékk góð­ ar við tök ur hjá fyr ir tækj um hér á Ís landi og þró að ist vel. Þess vegna á kváð um við að taka næsta skref og árið 2006 stofn uð um við fyr ir tæki í Bret landi, sem fékk nafn ið Sec ur­ store UK Ltd. Við vor um að vísu svo lít ið blaut ir á bak við eyr un þeg­ ar við fór um fyrst inn í þetta fjöl­ þjóða sam fé lag í Bret landi. Við opn­ uð um fljót lega skrif stofu í Garrick Street nán ast í mið borg London. Við þurft um að fara inn í gagna­ ver þarna, kaupa bún að og kom ast inn á mark að inn. Fyrst feng um við þjón ustu við þetta frá verk tök um en svo á kváð um við að ráða okk ur sölu mann þarna og núna erum við með tvo sölu menn á skrif stof unni, sem við flutt um í Stockley Park sem er í tíu mín útna akst urs tíma frá He at hrow flug velli. Þarna er rýmra um okk ur og þægi legra fyr ir fólk að koma til okk ar þang að en að þurfa að fara inn í mið borg London.“ Ým ist hafa ver ið tveir eða þrír starfs menn á sölu skrif stof unni en Al ex and er fer þang að oft og segja má að hann sé með ann an fót inn í London. Skrif stof an er fyrst og fremst að afla verk efna og halda tengsl un um en allri þjón ustu er sinnt frá Akra nesi. „ Þessu óx fisk ur um hrygg þarna úti og 2008 er þetta orð inn tals verð­ ur hluti af tekj un um. Við á kváð um því að leggja aukna á herslu á starf­ sem ina í Bret landi, sal an á net þjón­ ust unni var hluti af því og svo seld­ um við Navision þjón ust una til Maritech og hætt um versl un ar­ rekstri en Omn is á Akra nesi keypti þann hluta. Fók us inn hjá okk ur flyst á það sem kall að er tölvu ský í dag. Þetta er af rit un ar þjón usta sem greitt er mán að ar legt fast gjald fyr­ ir og við skipta vin ur inn þarf ekki að kaupa sér neinn af rit un ar bún að því allt fer upp í ský ið, eins og þessi flutn ing ur um net ið er kall að ur.“ Guð blessi Ís land! „Svo kom októ ber 2008 og Geir Haar de bað guð að blessa Ís land. Það varð til þess að við á kváð um að herða enn sókn ina í Bret landi, þótt við séum á fram með marga góða við skipta vini hér heima. Við skipt­ in hér heima minnk uðu kannski ekki en vöxt ur inn minnk aði. Það hættu nokk ur fyr ir tæki í við skipt­ um en við náð um í önn ur í stað inn. Við vor um með verk fræði stof ur og arki tekta stof ur sem ekki eru leng­ ur til. Svo vor um við með banka í við skipt um, sem við höfð um nú talið traust við skipti fram að þessu. Í sept em ber 2008 vor um við bún­ ir að gera samn ing við Glitni um að af rita gögn frá öll um út stöðv um bank ans í út lönd um. Við vor um byrj aðir á þessu stóra verk efni en það datt upp fyr ir við hrun bank ans mán uði síð ar.“ Þeir segja þess ar er lendu tekj­ Sec ur store, sem áður hét Tölvu þjón ust an á Akra nesi, er nú 20 ára Við skipta vin um um all an heim þjón að frá Akra nesi Ei rík ur og Al ex and er á samt ein um starfs manna þeirra á Esju braut inni, El í asi H. Ó lafs syni. Hús Sec ur store við Esju braut. Nú ver andi stjórn Sec ur store. F.v.: Ei rík ur Þór Ei ríks son, Al ex and er Ei ríks son, Bjarni Ár manns son og Jón Ingi Þórð ar son. Ljósm. ki. Fyrsta stjórn fyr ir tæk is ins: F.v. Ei rík ur Þór Ei ríks­ son, Ragn heið ur Jón as dótt ir (eig in kona Ei ríks) Anna Júl ía Þor geirs dótt ir (eig in kona Al ex and ers) og Al ex and er Ei ríks son en Gyða yngsta barn Al ex­ and ers og Önnu læddi sér svo inn á mynd ina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.