Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 87

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 87
87MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Minnt er á að lög um gistináttaskatt taka gildi 1. janúar 2012 Gistináttaskattur Gistináttaskatturinn er 100 kr. á hverja selda gistináttaeiningu, en gistináttaeining er leiga á gistiaðstöðu í allt að einn sólarhring. Með gistiaðstöðu er átt við herbergi, húsnæði eða svæði sem leigt er út í þeim tilgangi að þar sé dvalið yfir nótt, að svefnaðstaða sé fyrir hendi eða hægt sé að koma henni fyrir og leigan sé almennt til skemmri tíma en eins mánaðar. Lögin taka til þeirra sem selja gistingu, svo sem hótela, gistiheimila, tjaldsvæða, orlofssjóða stéttarfélaga og ferða- og útivistarfélaga. Ber þeim að tilkynna um starfsemi sína til ríkisskattstjóra. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni rsk.is/gistinattaskattur og í síma 442-1000. Friðarganga á Þorláksmessu Rauði krossinn á Akranesi efnir til Friðargöngu á Þorláksmessu. Göngufólk safnast saman framan við Ráðhúsið við Stillholt kl. 18.00. Þaðan verður gengið sem leið liggur niður Kirkjubraut og endað í bakgarði Mömmueldhús Bistro þar sem flutt verður stutt hugvekja og boðið upp á tónlistarflutning. Bæjarbúar og nágrannar eru hvattir til þess að slást í hóp göngufólks, eiga kyrrláta stund og sýna friðarvilja í verki. slík prýðir stofuborðið heima hjá þeim Svanhvíti og önnur skreytir fundaborð á Átthagastofu Snæfellsbæjar í Ólafsvík. Þessa dagana er Þór í frístundum sínum að vinna að verkefnum sem prýða eiga nýtt hús björgunarsveitarinnar Lífsbjargar í Rifi. Þór hefur líka eignast nýtt áhugamál eftir að hann fluttist að Gufuskálum. „Flestir halda að vinnan sé áhugamálið mitt og öfugt sem er mikið til í en ferðalög og fjallgöngur hafa alltaf verið ofarlega í mínum huga. Hins vegar eftir að ég fluttist hingað vestur hefur helladellan náð æ meiri tökum á mér og við feðgar höfum farið margar ferðirnar neðanjarðar á síðustu árum. Við höfum skoðað marga þekkta hella á svæðinu og fundið aðra óþekkta, en einn stærsti kostur við hellamennskuna er veðurfarið eftir að niður er komið, oftast logn og blíða en alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Þór Magnússon á Gufuskálum. hb Þetta tuttugu og fjögurra metra langa tré þjónaði áður sem loftnetsmastur en er notað til að æfa jafnvægi björgunarsveitamanna þar sem það hangir eins og róla. Göngin undir rústasvæðinu eru nánast eins og völundarhús. Hér sést í op nokkurra þeirra. Þór með listaverk úr járni sem hann er að gera og kemur til með að skreyta nýju björgunarmiðstöðina í Rifi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.