Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Side 90

Skessuhorn - 23.11.2011, Side 90
90 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Á árum seinni heims styrj ald ar­ inn ar ið aði Hval fjörð ur af lífi og at­ höfn um sem voru fram andi og dul­ ar full ar í aug um Ís lend inga. Fjörð­ ur inn var þétt set inn flutn inga skip­ um og her skip um sem komu og fóru að því er virt ist fyr ir vara laust. Ís lend ing arn ir, sem fylgd ust með, vissu lít ið um það sem fram fór. Þarna voru á ferð þús und ir er lendra sjó manna. Marg ir voru að leggja í sína hinstu för um haf ið í sigl ing­ um sem í dag eru tald ar með hrika­ leg ustu mann raun um sem sjó menn upp lifðu á árum seinni heims styrj­ ald ar inn ar. Magn ús Þór Haf steins son hef ur nú skrif að bók sem grein ir frá sögu skipa lest anna sem sigldu milli Hval­ fjarð ar og Norð vest ur­Rúss lands á árum seinni heims styrj ald ar, og sjó hern að ar í Norð ur­Ís hafi 1940­ 1943. Bók in er tæp ar 600 blað síð ur að stærð. Bóka út gáf an Hól ar gef­ ur út. „Skipa lest irn ar og hern að­ ar um svif tengd ar þeim eru í mín­ um huga með al merk ustu at burða Ís lands sög unn ar séð í al þjóða sam­ hengi. Þess ar sigl ing ar höfðu mik il á hrif á þró un seinni heims styrj ald­ ar. Bók in sýn ir fram á það. Valda­ mestu menn heims ins á þeim tíma voru með aug un á þess um flutn ing­ um sem kröfð ust geysi mik ils við­ bún að ar af hálfu banda manna því far ið var í gegn um haf svæði þar sem kaf bát ar, her skip og flug vél ar ó vin­ ar ins voru stöðug og stór hættu leg ógn. Þetta eru mestu hern að ar að­ gerð ir sem átt hafa sér stað hér á landi“, seg ir Magn ús Þór. Mik il feng leg sorg ar saga „Oft var barist heift ar lega um þess ar skipa lest ir þeg ar þær komu norð ur í höf þar sem Þjóð verj­ ar náðu til þeirra frá Nor egi. Þessi saga geym ir ótal dæmi um mikl ar hetju dáð ir en líka mikl ar þján ing ar. Nefna má að mesta sjó slys Ís lands­ sög unn ar varð í tengsl um við þess­ ar sigl ing ar, sem fáir hafa heyrt um, en þá fór ust um 250 manns; karl­ ar, kon ur og börn, á nokkrum mín­ út um við Vest firði. Í bók inni leit­ ast ég við að mála allt mál verk ið ef svo má segja, set sigl ing arn ar í stærra sam hengi við at burði í styrj­ öld inni og al þjóða stjórn mál um. Radd ir æðstu manna allra stríðs að­ ila bæði í stjórn mál um og hern aði hljóma á síð um bók ar inn ar til jafns við radd ir þeirra sem stóðu á sjálf­ um víg vell in um í lofti, á landi og sjó, bæði karl menn og kon ur. Bók in er einnig prýdd kort um og tæp lega hund rað ljós mynd um sem marg ar hafa aldrei birst hér á landi áður“. Magn ús seg ir að sigl ing arn ar frá Hval firði hafi haf ist eft ir inn­ rás Þjóð verja í Sov ét rík in sum ar­ ið 1941. „Sú inn rás kom flest um á ó vart. Rúss arn ir hörf uðu og auð ug iðn hér uð féllu fljótt í hend ur Þjóð­ verja. Her gagna fram leiðsla Sov­ ét ríkj anna dróst mjög hratt sam­ an. Fátt virt ist geta stöðv að inn­ rás ar heri Þjóð verja og banda­ manna þeirra. Á þess um miklu hættu tím um ár anna 1941 og 1942 hófu Banda ríkja menn og Bret ar að senda her gögn til Sov ét ríkj anna með skipa lest um sem sigldu frá Hval firði. For enda þess að flutn­ ing arn ir væru ger leg ir var að stað­ an í Hval firði. Skip in fluttu varn ing sem mjög skorti í Sov ét ríkj un um, svo sem hrá efni til iðn að ar fram­ leiðslu, her flutn inga bíla, skrið dreka og flug vél ar. Einnig fatn að, sjúkra­ gögn og mat væli. Þessi að stoð hafði einnig mikla tákn ræna þýð­ ingu. Hún sýndi að Banda menn, þ.e. Stóra­Bret land, Banda rík in og Sov ét rík in, stæðu sam an gegn herj­ um fas ista. Flutn ing arn ir stöpp­ uðu stál inu í Sov ét menn og sýndu að þeim myndi ber ast lof uð hjálp. Á því tíma bili sem bók in grein ir frá beind ist at hygli Hitlers, Stalíns, Roos evelts og Churchills að Ís landi og skipa lest un um þar. Þetta er allt rak ið í bók inni.“ Stjórn mála leg ar og her­ fræði leg ar af leið ing ar „Skipa lest irn ar höfðu einnig mik­ il og djúp á hrif á það hvern ig styrj­ ald ar þjóð irn ar beittu her afla sín­ um. Þjóð verj ar sendu nær öll her­ skip sín til Nor egs og stóðu í mann­ skæð um og mjög erf ið um hern aði í norð vest ur hluta Rúss lands. Kaf bát­ ar, sem ef laust hefðu vald ið miklu meira skipatjóni á fjöl förn um sigl­ inga leið um sunn ar í Atl ants hafi, voru send ir norð ur í Ís haf. Dýr mæt­ ar flug sveit ir þýskra sprengju flug­ véla, sem voru sér hæfð ar til á rása á skipa um ferð, voru einnig flutt ar til Norð ur­Nor egs. Þetta gerð ist allt á þeim mán uð um sem sag an átti eft­ ir að sýna að voru sann köll uð ög­ ur stund í heims styrj öld inni þar sem banda menn fóru að mestu hall oka eða voru í stöðugri vörn. Bret ar og Banda ríkja menn neydd ust sömu­ leið is til að halda verð mæt um her­ skip um á Norð ur­Atl ants hafi og við verk efni í tengsl um við Ís hafs­ skipa lest irn ar. Þeir nýttu tæki fær ið til að herja á Þjóð verja og ýta und­ ir of sóknaræði Hitlers sem var árið 1942 orð inn sann færð ur um að fyr­ ir dyr um stæði inn rás af hafi á Nor­ eg. Það fékk hann til að binda enn meiri her afla en ella á Norð ur slóð­ um. Hefðu Þjóð verj ar not að þenn­ an her styrk ann ars stað ar árið 1942, svo sem beint gegn skipa um ferð til og frá Bret landi, þá er auð velt að ætla að at burða rás stríðs ins hefði orð ið önn ur en hún varð. Þetta var allt á þeim tíma sem réði úr slit um varð andi nið ur stöðu heims styrj ald­ ar inn ar og þar með þró un sög unn­ ar.“ Lítt þekkt til þessa „Skipa lest irn ar, sem sigldu milli Hval fjarð ar og Norð vest ur­Rúss­ lands, hafa af ein hverj um or sök um aldrei feng ið þann sess í Ís lands sög­ unni og sögu seinni heims styrj ald­ ar inn ar sem þær eiga svo fylli lega skil inn. Það er með ó lík ind um. Or­ sök in er marg þætt. Þess ar sigl ing­ ar voru mik ið leynd ar mál á sín­ um tíma. Ströng ör ygg is gæsla var í tengsl um við þær. Sjó menn fengu ekki að fara í land af ótta við að þeir hittu njó sn ara en Bret ar voru mjög á varð bergi gegn slík um og Þjóð­ verj ar höfðu mik inn á huga á upp­ lýs ing um um skipa lest irn ar. Hval­ fjarð ar var vand lega gætt, mynda­ tök ur bann að ar og fjöl miðl ar rit­ skoð að ir. Eng ar fregn ir voru flutt­ ar hér á landi af sigl ing um þess ara skipa lesta eða af drif um þeirra, jafn­ vel þótt Þjóð verj ar, til að mynda, gerðu mik ið úr því að greina frá því þeg ar þeir unnu sigra sína gegn þeim. Á tím um kalda stríð ins vildu menn síð an lítt hampa þeirri stað­ reynd að komm ún ist um hefði ver­ ið hjálp að með svo af ger andi hætti í stríð inu. Það hent aði ekki póli tík­ inni. Þessi bók er við leitni til að Ís­ hafs skipa lest irn ar fái þann sess í sög unni sem þeim ber. Von andi verð ur hún líka lóð á vog ar skál þess að við Ís lend ing ar, kannski ekki síst við Vest lend ing ar, sýn um þess­ ari sögu meiri rækt ar semi en hing­ að til hef ur ver ið gert. Hér ættu að vera aug ljós tæki færi í menn ing ar­ tengdri ferða þjón ustu og öðru sem svo fjálg lega er oft tal að um. Síð an ætti að vera sjálf sagt að heiðra bet­ ur minn ingu þeirra sem létu allt í söl urn ar í þess um miklu á tök um, sem hafa í raun á hrif á líf okk ar allra enn í dag,“ seg ir Magn ús. En hvers vegna skrif aði hann þessa bók? Draum ur inn að skrifa ann að bindi „Ég hef lengi haft á huga á þess­ ari sögu enda Hval fjörð ur á mín­ um heima slóð um. Mað ur ólst upp við sagn ir af skip un um sem sigldu inn og út fjörð inn. Síð ar sigldi ég um ger vallt Norð ur­Ís haf ið með norsk um fiski skip um og haf rann­ sókna skip um og fékk þannig í mig Norð ur slóða bakt er í una sem hef ur reynst mörg um skæð gegn um tíð­ ina. Sú saga sem sögð er í þess ari bók hef ur beina skírskot un til nú­ tím ans og mál efna Norð ur slóða sem eru svo mjög í sviðs ljós inu. Hún á fullt er indi við okk ur í dag. Ég hef rann sak að þessa sögu um margra ára skeið með það í huga að skrifa þessa bók. Draum ur inn er svo að skrifa ann að bindi sem fjall­ ar þá um at burði frá árs byrj un 1943 til stríðsloka en þeir voru ekki síð ur spenn andi og á huga verð ir“. Hér fyr ir neð an er út drátt ur úr 23. kafla bók ar inn ar, bls. 414. Skipa lest in PQ18 hafði lagt frá Ís­ landi í byrj un sept em ber 1942. Hana mynd uðu alls af 44 kaup skip sem voru drekk hlað in her gögn um til Sov ét ríkj anna. Hún var stærsta Ís hafs skipa lest in til þessa. Bret­ ar sendu geysiöflug an flota styrk til vernd ar skipa lest inni, enda höfðu skipa lest ir fyrr um sum ar ið orð ið fyr ir mjög þung um á föll um. Þjóð­ verj ar sátu fyr ir PQ18 þeg ar hún kom í Barents haf ið og beittu bæði kaf bát um og mjög öfl ug um flug her sem þeir höfðu sett á fót í Norð­ ur­Nor egi til að ráð ast á skipa lest­ irn ar sem sigldu til og frá Hval firði. PQ18 varð fyr ir mjög hörð um loft­ árás um en menn vörð ust af kappi. Mik il orr usta var háð 13. sept em­ ber. Gríp um að eins nið ur í at burða­ rás ina um há deg is bil þann dag: Sov éska skip ið Suk hona og Panama skip ið Af rikand er urðu einnig fyr ir tund ur skeyt um. Á hafn­ irn ar yf ir gáfu þau og var bjarg­ að um borð í fylgd ar skip. Næsta fórn ar lamb var svo enn eitt af glæ­ nýju frels is skip un um sem Banda­ ríkja menn höfðu lagt til skipa lest­ anna. Tvö tund ur skeyti hæfðu John Penn, þar af ann að í vél ar rúm ið þar sem þrír menn fór ust. Hin ir eft ir­ lif andi, 58 tals ins, björg uð ust frá borði og voru strax tekn ir upp af fylgd ar skip um. John Penn, sem var hlað ið skrið drek um og ýms um varn ingi, sökk ekki strax. Fylgd ar­ skip in af greiddu skip ið með skot­ hríð svo að það félli ekki í hend­ ur Þjóð verja. Breska skip ið Emp­ ire Beaumont varð sömu leið is fyr­ ir einni af þess um sí völu vít is vél um sem nú æddu inn an um kaup skip in. Mik ill eld ur kom upp í skip inu og mann skap ur inn fór í bát ana. Á höfn björg un ar skips ins Copeland hafði nóg að gera við að bjarga mönn­ um upp úr líf bát um og af flek um. Vopn uðu tog ar arn ir og tund ur­ dufla slæð ar arn ir þrír, sem áttu að fara til Rússa sem her gagna að stoð, gerðu einnig gæfumun inn í björg­ un manns lífa úr ísköld um sjón­ um. Glund roð inn var al ger og há­ vað inn yf ir þyrm andi. Kaup skip­ in sem þeyttu píp ur sín ar um leið „Maka laus sin fón ía dauða og eyði legg ing ar“ Magn ús Þór skrif ar sögu skipa lest anna frá Hval firði og víga ferla í Norð ur-Ís hafi 1940-1943 Magn ús Þór Haf steins son hef ur skrif að bók ina „Dauð inn í Dumbs hafi ­Ís hafs skipa lest irn ar frá Hval firði og sjó hern að ar í Norð ur­Ís hafi 1940­1943“. Hún kem ur út fyr ir þessi jól. Skipa lest in PQ18 varð bók staf lega að skjóta sér leið á ferð sinni frá Ís landi til Rúss lands í sept em ber 1942. Þjóð verj ar sátu fyr ir henni og réð ust á hana af miklu afli. Hér spring ur eitt skip anna í PQ18 í loft upp eft ir að hafa orð ið fyr ir tund ur skeyti úr þýskri flug vél
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.