Þjóðlíf - 01.12.1988, Page 45

Þjóðlíf - 01.12.1988, Page 45
fSUNSK HIENMNG LBKIUFI! -Eflum innlenda dagskrárgerð Stöð 2 leggur stóraukna áherslu á innlenda dagskrárgerð og gerð eigin efnis. Stöð 2 hefur á að skipa hæfustu dagskrárgerðarmönnum og stjórnendum sem hafa í sumar og fram til þessa dags,unnið að íslenskum þáttum og þáttaröðum. Við leggjum fram okkar skerf til að efla þennan þátt íslenskrar menningar. HEIMSBIKARMÓTID ÍSKÁK Sterkasta skákmóti allra tíma er lýst á Stöð 2 í beinum útsendingum og sérunnum þáttum. Umsjón: Páll Magnússon. ÍGÓÐUSKAPI Skemmtiþáttur sem er sendur út beint frá Hótel íslandi. Tónlist, glens og gaman. Umsjón: Jónas R. Jónsson. ALACARTi Skúli Hansen leiðbeinir við gerð Ijúffj rétta og gefur uppskriftir. PiPSI POPP Nýjustu og vinsælustu d< Sýnd eru íslensk og erlend , Umsjón: Helgi Rúnar Óskar: AFANGAR Stuttir en fræðandi þættir, þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem eru rómaðir fyrir náttúrufegurð eðasögusína. Umsjón: Bjöm G. Björnsson. HiLGARSPJALL Jón óttar Ragnarsson fær góða gesti í ræðirviðþá. HilLOGSÆL Þáttaröð um heilbrigðismál, gerð í sam- vinnu við atvinnulíf og stjórnvöld. Fjallað er um heilbrigði, vellíðan og lifnaðarhætti. Umsjón: Salvör Nordal. VIDSKIPTI Tekin til umfjöllunar þau mál sem eru efst á baugi í efnahags- og atvinnulífinu. Umsjón: Sighvatur Blöndahl og ólafur H. Jónsson. RÖDD FÓLKSINS vegum Stöðvar 2 og 'rktarfélags Vogs. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Bryndís Schram. ÍÞRÓTTIRÁ LAUGARDiGI Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit kynnt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Þjóðmálaþáttur þar sen. almenningi gefst kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágrein- ingsmálum í þjóðfélaginu. Bein útsending frá Hótel Islandi. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. BÍLAÞÁTTUR Nýjungar á bílamarkaðnum, bílar skoðaðir, þeim reynsluekið og gefin umsögn. Umsjón: Birgir Þór Bragason. MEDAFA Unninn fræðslu- og skemmtiþáttur fyrir yngstu áhorfendurna. Afi segir sögur, fer í fræðsluferðir og sýnir stuttar teiknimyndir sem allar eru með íslensku tali. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir og öm Árna-

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.