Þjóðlíf - 01.12.1988, Blaðsíða 71

Þjóðlíf - 01.12.1988, Blaðsíða 71
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Eftir Kristján Björnsson cand. theol. Kosninga- baráttan í kirkjunni Um 150 kjörmenn velja nýjan biskup á næsta ári: Fimm guðfræðingar koma til greina í upphafi kosningabaráttu. Fimm guðfræðingar hafa undanfarna mánuði öðrum fremur verið nefndir til leiks vegna bikskupsskipta í Þjóðkirkjunni á næsta ári. Fjórir þeirra hafa gefið kost á sér opinberlega og lýst því yfir að þeir vilji ekki neita mönnum um að nefna nafn sitt í biskupskjörinu. Sá er einna lengst hefur verið orðaður við embættið er Ólafur Skúlason, sóknar- prestur við Bústaðakirkju, dómprófastur í Reykja- vík og vígslubiskup Skálholtsstiftis. Annar er Heimir Steinsson, sókn- arprestur á Þingvöllum og |)jóðgarðsvörð- ur, en hann var eins og Ólafur, einnig orðaður við cmbættið við síðasta biskups- val. Nýir fram- bjóðendur eru Sigurður Sig- urðsson, sókn- arprestur á Self- ossi og formaður Prestafélags ís- lands, cn hann er jafnframt yngstur biskupsefnanna, og Jón Bjarman, sjúkrahúsprestur Landsspítalans. Sá fimmti er dr. Björn Björnsson, prófessor í siðfræði við guðfræðideild Háskóla íslands. Dr. Björn hefur lýst því yfir að hann gefi ekki kost á sér í embættið. I raun þurfa þó ekki aðrir að gefa kost á sér til framboðs en þeir sem verða í einu af þremur efstu sætunum í fyrri umferð. Gott dæmi um eðli kosninganna er að finna í nýlegri yfirlýsingu sr. Sigurðar Hauks Guðmundssonar, þar sem hann gerir góðlát- legt grín að fréttum af biskupskjöri og segist ekki gefa kost á sér. Þess má geta að hann lætur af störfum á næsta ári vegna aldurs. Nú hefur komið fram tillaga í stjórn Prestafélags íslands um að fram fari prófkjör til að skýra betur línurnar fyrir kjörið og að efstu menn í því prófkjöri eigi jafnframt að koma fram opinberlega til að svara ákveðnum spurningum um biskupsembættið og skipulag kirkjunnar. Ólafur Skúlason — veikari staða en áður Staða mála og fylgi hefur riðlast nokkuð síðan í síðasta biskupskjöri og er erfitt að segja til um fylgi rnanna eins og Ólafs Skúla- sonar, þrátt fyrir þá staðreynd að hann hlaut 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.