Þjóðlíf - 01.12.1988, Blaðsíða 75

Þjóðlíf - 01.12.1988, Blaðsíða 75
BÍLAR Bensín- umræðan í jólaboðum — blý eða ekki blý? Jól og áramót eru framundan. Þá lendir margur í því að sitja boð hjá fjölskyldu, vin- um eða kunningjum. Gæti ekki komið sér vel að fitja nú upp á nýju umræðuefni eða að slá um sig með alþýðufróðleik? Hér er hugmynd að slíku og hefjum þá lesturinn. Grundvallarreglan um virkni nútíma bíl- hreyfla er sú sama og gilti um brunahreyfil- inn sem Nikulás Otto smíðaði fyrir rúmlega eitthundrað árum og kenndur er við hann í heiðursskyni og nefnist því ottohreyfill. Ottohreyfill er semsagt hreyfill sem gengur fyrir léttfljótandi eldsneyti, t.d. bensíni, sem kveikt er í með rafneista, í díselhreyfli kvikn- ar hinsvegar í eldsneytinu vegna hitans sem myndast við samþjöppun lofts í strokkum hreyfilsins. Stærsti vandinn við framleiðslu otto- hreyfla (bensínhreyfla), hvernig kreista má úr þeim sem mest afl, hefur ekki verið vegna tæknilegra örðugleika við smíði þeirra, held- ur miklu fremur það að olíuiðnaðurinn hefur ekki getað lagt til bensín sem þyldi þann þrýsting sem ríkir í strokkum hreyfilsins. Ef Blýlaust bensín er á boðstólum, en það gætir tregðu hjá viðskiptavinum. þrýstingurinn, og þar með hitinn í strokkn- um, verður of mikill þá kviknar í eldsneytinu áður en rafneistinn kemur á kertin (hegðar sér eins og dísel) og einnig verður hraði brunans inni í strokknum alltof mikill. Brunahraðinn í strokknum má ekki verða meiri en 25-30 metrar á sekúndu ef mögulegt á að vera að nýta orkuna af útþenslu brenn- andi gassins. Semsagt: bruni, en ekki spreng- ing eins og margur virðist halda. Ein helsta almenna krafan til bensíns er að hreyfillinn „banki“ ekki af þess völdum. (Bank eða högg sem heyrast sérstaklega þegar hreyfillinn erfiðar). Bankið flokka 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.