Þjóðlíf - 01.12.1988, Síða 77

Þjóðlíf - 01.12.1988, Síða 77
BÍLAR Þverskurður af nútíma hreyfli. Brunaholið er þar sem línur dregnar frá A og B skerast. unnar. Fyrrnefndir kútar eru nefnilega þeirr- ar náttúru, eða ónáttúru, að þeir verða óvirkir (lesist: ónýtir) ef notað er blýbensín, A jafnvel þó í stuttan tíma sé. Fyrir bíla sem ekki hafa þennan búnað á púströrinu skiptir hinsvegar engu máli hvort ekið er á bensíni með eða án blýs, en gagnvart umhverfinu skiptir það auðvitað öllu. Framleiðsla háoktanbensíns án blýs er flókinn ferill, en fyrir hina fróðleiksfúsu má geta þess að efnið sem kemur í stað blýs nefnist methyltertiarybutyl ether. í>eim sem entust til þess að lesa þetta torf og vilja fá nánari skýringar á einstökum atr- iðum bendi ég á að sitja fyrir mér í jóla- eða áramótaboðum sem í hönd fara. IE LIFANDI MYNDIR í FJÖLSKYLDUALBÚMIÐ MEÐ CANON E-70 # Sexfalt zoom með sjálfvirkum fókus # Ljósnæmi 7 lux og 320.000 punkta upplausn # Aðeins 1,1 kg. að þyngd Umfram allt: alsjálfvirk og einföld CANON E-70 verð aðeins kr. 80.900 - stgr. kr. 75.900 . T 1/1000 sek lokunarhraði Fjölsvæða ljósmæling sek sjálfvirk taka 10-20-60 sek sjálfvirk sjálftaka Makro-nærmyndataka + frá 4mm í l,2m. Canoti TYLI Kringlunni 4 S 688899 Austurstræti 3 S 10966 CANON=GÆÐI - TÝLI=ÞJÓNUSTA - CANON=GÆÐI - TÝLI=ÞJÓNUSTA - CANON=GÆÐI - TÝLI=ÞJÓNUSTA - CANON=GÆÐI 77

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.