Þjóðlíf - 01.04.1990, Page 51

Þjóðlíf - 01.04.1990, Page 51
þurft að fórna stórum hluta af stefgjöldum o.s.frv. En ég er bara að tala um niður- stöður og ef menn trúa þessu ekki þá er það þeirra mál, en ég ætla ekki að þröngva neinum sannleika upp á menn, segi ein- faldlega það sem ég veit. En að lokum Megas, er þessi plata ekki tímamótaplata hjá þér að mörgu leyti, t.d. varðandi útgáfuform? — Jú það má kannski líta á hana sem slíka, því ef þetta lukkast vel þá beiti ég einhvernveginn svona aðferð við útgáfu á Megas. Sjálfsmynd.1985 mínu efni í framtíðinni, sagði Magnús Þór Jónsson, Megas, að lokum. 0 ÞJÓÐLÍF 51

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.