Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 16. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 16. apríl 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 VÍKURFRÉTTIR KOMA NÆST ÚT MIÐVIKUDAGINN 22. APRÍL Síðasta blað fyrir kosningar! Verið tímanlega með auglýsingar. Síminn er 421 0000 Hálf dán Freyr Örn ólfs son vill fá Suð ur nesja menn með sér í sjó sund: Dreymir um Eld eyjarsund Marg ir eru farn ir að stunda sjó sund við Ís lands strend ur, en vin sæld ir þess ar ar iðju hafa vax ið svo mjög í seinni tíð að sett var á sér stök vetr ar opn un á yl strönd inni í Naut hóls vík. Hér á Suð ur nesj um eru ekki marg ir sem stunda sjó sund en Hálf dán Freyr Örn ólfs son, raf virki bú sett ur í Reykja nes bæ, hyggst breyta því. Hann stund ar sjó sund af miklu kappi og und ir býr nú sund yfir Erma sund ið í sum ar, fram og til baka. Hálf dán er einn tveggja Ís lend inga sem synt hef ur frá Skrúð til lands en það var ekki talið ger legt vegna mik illa strauma. Hann seg ir æðsta draum inn að synda út í Eld ey. Fyrst ætl ar hann þó að sigra Erma sund ið. Sjá nánar í viðtali við Hálfdán í Víkurfréttum í dag. Ljósmynd: Ellert Grétarsson Sólarkísil- vinnsla gæti skapað 250 störf Viljayfirlýsing við Sjálfstæðis- flokkinn í Grindavík var tilbúin - segir Petrína Baldursdóttir í viðtali við VF Við ræð ur um upp setn- ingu og rekst ur á sól ar kís- il vinnslu í Grinda vík eru komn ar á skrið eft ir að full- trú ar verk efn is ins fund uðu með bæj ar stjórn Grinda- vík ur og skoð uðu að stæð ur í Grinda vík á dög un um. „Áform eru uppi um að reisa í fyrsta áfanga sól ar kís- il vinnslu í tveim ur áföng um. Orku þörf vegna hvors áfanga er um 50 megawött, fyrri áfangi yrði tek inn í notk un 2012 eða 2013 og síð ari hlut- inn, sem yrði ná kvæm lega eins, kæm ist í gagn ið tveim ur til þrem ur árum síð ar. Var an- leg störf vegna fyrri hlut ans eru um 150 og þeg ar báð ir áfang arn ir verða komn ir í gang má reikna með um 250 störf um í verk smiðj unni. Þá má gera ráð fyr ir að af leidd störf vegna vinnsl unn ar verði á ann að hund rað,“ seg ir Jóna Krist ín Þor valds dótt ir, bæj ar- stjóri Grinda vík ur bæj ar. Um al þjóð legt fyr ir tæki er að ræða sem ræð ur yfir öfl ugri þekk ingu á þessu sviði og vill setja upp vinnslu á hag- kvæm um stað, hvort held ur hér lend is eða ann ars stað ar. Við ræð ur við HS Orku hf. hafa átt sér stað og þar voru að il ar áhuga sam ir um fram- gang verk efn is ins. Ekk ert á að vera því til fyr ir stöðu að af henda orku á næstu þrem ur árum, gangi skipu- lags vinna og rann sókn ir við orku vinnslu svæð ið við Eld- vörp eft ir. Af hend ing til sól- ar kís il vinnsl unn ar mun ekki hafa áhrif á af hend ingu orku til ál vers í Helgu vík, komi til þess. - Sjá ítarlegri frétt á vf.is Grindavík: - viðræður komnar á skrið og HS getur útvegað orku

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.