Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 16
16 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Tækifærin búa hér MENNTUN | NÝSKÖPUN | HEILSA | ORKA | LÍFSGÆÐI | LOGISTICS www.asbru.is Ásbrú er heilt samfélag sem rís á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Ásbrú snýst um hreina orku, þekkingu og nýsköpun, alþjóðlega samkeppnishæfni, nálægð við alþjóðasamgöngur, mannauð, húsnæðiskost, æðri menntun, rannsóknir og heilsu. Ásbrú er nýsköpun – þar býr framtíðin. Byrj aði fyr ir fimm árum „Þetta byrj aði 2004 með því að fé lagi minn skor aði á mig að koma í sjó inn. Við fór um að æfa og skellt um okk ur í frægt Skerja- fjarð ar sund. Upp frá því héld um við þessu áfram og synt um m.a. nokkrum sinn um yfir Hval fjörð- inn, út í Við ey og fleira. Inn an sjó sunds ins er ákveð inn hóp ur sem er bú inn að stunda þetta í mörg ár og mynd ar kjarn ann í þessu. Hann er hluti af lands liði Ís lands í sjó- sundi. Síð an eru óhemju marg ir smærri hóp ar að stund a þetta s.s. inn an fyr ir tækja og fé laga. Ég veit að t.d. lög regl an, Decode, Lands bank inn, Há skól inn og fleiri hafa ver ið með hópa. Það er óhætt að segja að vin sæld ir sjó sunds hafi sprung ið út síð- ustu tvö árin eft ir þá at hygli sem Bene dikt Hjart ar son vakti þeg ar hann synti yfir Erma sund ið,“ seg ir Hálf dán að spurð ur um það hvað hafi kveikt áhuga hans á þessu. Ólýs an leg upp lif un Há lfd án var innt ur eft ir því hvað fólk væri að sækj ast eft ir í sjó sund inu. „Ég held að það sé sitt lítð af hverju. Þeir sem fara ofan í og höndla þess ar 30 sek únd ur sem þú þarft að vera ofan í á með an lík am inn er að kólna, tala um upp lif un eða til finn- ingu sem er eig in lega ekki hægt að lýsa. Fólk fær ákveð ið kikk út úr þessu. Þá er þetta jafn framt ákveð in snert ing við nátt úr una. Mér finnst æð is legt að synda í tær um sjó og vera bara frjáls,“ svar ar Hálf dán. En er keppt í þessu? „Það er keppt í því sem kall- ast Open Wa ter sundi sem er keppn is grein á Ólymp íu- leik un um. Sjó sund er einnig hluti af svo kall aðri Iron man þrí þraut inni sem bygg ist auk þess á hjól reið um og mara þon- hlaupi. Þess má geta að í Naut- hóls vík inni er búið að setja upp braut ir og merkja með bauj um,“ seg ir Hálf dán. Erma sund ið kall ar Hálf dán ætl aði í fyrra sum ar að synda yfir Erma sund ið en varð frá að hverfa þar sem veð ur og sjó lag var eng an veg- inn hag stætt. „Við fáum ekk- ert að synda þarna nema að- stæð ur séu ná kvæm lega eins og þær eiga að vera. Þó við telj um okk ur vera Ís lend inga með vík inga blóð í æðum og fær ir í flest an sjó, þá eru eru nátt úru öfl in alltaf sterk ari,“ seg ir Hálf dán. En Erma sund ið kall ar enn og næsta haust á að reyna aft ur eða „klára þetta verk efni“ eins og Hálf dán orð ar það. Sund ið tek ur um sól ar hring og er því ekk ert fyr ir hvern sem er. Fimm manna hóp ur fer frá Ís landi til að reyna við Erma sund ið. Hálf dán Freyr Örn ólfs son vill fá Suð ur nesja menn með sér í sjó sund: Draum ur inn að synda út í Eld ey! -ætl ar að byrja á Erma sund inu í sum ar Garð skagi er í upp á haldi hjá Hálf dáni en þar fer sam an lít ill straum ur og mjúk sand fjara. Marg ir eru farn ir að stunda sjó sund við Ís lands strend ur en vin sæld ir þess ar ar iðju hafa vax ið svo mjög í seinni tíð að sett var á sér stök vetr ar opn un á yl strönd inni í Naut hóls vík. Hér á Suð ur nesj um eru ekki marg ir sem stunda sjó sund en Hálf dán Freyr Örn ólfs son, raf virki bú sett ur í Reykja- nes bæ, hyggst breyta því. Hann stund ar sjó- sund af miklu kappi og und ir býr nú sund yfir Erma sund ið í sum ar, báð ar leið ir. Hálf- dán er einn tveggja Ís lend inga sem synt hef ur frá Skrúð til lands en það var ekki talið ger legt vegna mik illa strauma. Hann seg ir æðsta draum inn að synda út í Eld ey. En fyrst ætl ar hann að sigra Erma sund ið.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.