Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 26
26 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Heil brigð is stofn un Suð ur-
nesja hef ur á und an förn um
árum fært áherslu í þjón ustu
við aldr aða og lang veika frá
legu deild um stofn un ar inn ar
og út í sam fé lag ið og reynt að
sinna þeim sem mest heima.
Með til komu D-deild ar HSS
gat stofn un in far ið að sinna
bráð veik um öldruð um og
veiku fólki meira á heima slóð
í stað þess að senda það unn-
vörp um til Reykja vík ur.
Auka lífs gæði aldr aðra
og sjúkra
Sig urð ur Árna son krabba-
meins lækn ir sinn ir líkn andi
með ferð á Heil brigð is stofn un
Suð ur nesja. Sam starf hans og
Bryn dís ar Guð brands dótt ur,
deild ar stjóra heima hjúkr un ar,
hófst fyr ir 5-6 árum en þar
með var lögð meiri áhersla á
að sinna öldruð um með ein-
kenni heima og auka lífs gæði
þeirra. Þetta hef ur und ið upp
á sig með þeim hætti að 12-
14 rúma A-deild HSS, þar
sem Rósa Vík ings dótt ir deild-
ar stjóri ræð ur ríkj um, hef ur
boð ið upp á hvíld ar inn lagn ir
þar sem sjúk ir aldr að ir geta
lagst inn tíma bund ið í t.d.
2-4 vik ur. Þar fær fólk ið ým-
is kon ar end ur hæf ingu en er
síð an sinnt áfram heima. Þá
er einnig boð ið upp á end ur-
hæf ingu fyr ir aðra s.s. fólk
sem hef ur brotn að, er með
lang vinna lungna sjúk dóma og
svo fram veg is. Á þenn an hátt
hef ur reynst auð veld ara en
áður að rjúfa ein angr un lang-
veikra og aldr aðra. Meira en
níu af hverj um tíu þeirra sem
nýta þjón ustu A-deild ar eru
aldr að ir, þ.e. 67 ára og eldri.
Heima hjúkr un hef ur vax ið
mjög á síð ustu miss er um og
sam vinna við fé lags þjón ust-
una hef ur auk ist. Í dag njóta
á milli 150-175 fjöl skyld ur
þjón ustu heima hjúkr un ar á
hverj um tíma.
Heim il is leg líkn ar deild
Starfs menn HSS hafa spurt
sig nú í krepp unni hvern ig
þeir geti auk ið þjón ustu við
aldr aða og lang veika. Sú hug-
mynd kom upp að tengja
A-deild ina meira við heima-
hjúkr un ina og raun gera þá
hug mynd að gera hluta af
þess ari ein ingu að líkn ar-
deild. Þar horfa þau Bryn-
dís, Rósa og Sig urð ur til
þess að fá inni í þeirri álmu
Heil brigð is stofn un ar inn ar
sem áður hýsti gömlu skurð-
stof urn ar og koma þar upp
heim il is legri líkn ar deild. Þar
væri starf sem in af mörk uð frá
A-deild inni sem er inn ar á
gang in um, en öll að staða og
um hverfi verði þægi leg fyr ir
hinn sjúka og fjöl skyldu hans.
Líkn andi með ferð er mjög víð-
tæk og felst ekki bara í að lina
þján ing ar vegna verkja eða ein-
kenna, held ur einnig víð tæk ari
þjón usta, eins og að lið sinna
hin um deyj andi á heild ræn an
hátt. Þ.e. lík am lega, and lega
og fé lags lega t.d. með því að
leiða sam an ætt ingja og fleira í
þeim dúr. Mörg dæmi eru um
þætti um önn un ar sem hefðu
mátt bet ur fara þeg ar grannt
er skoð að.
Í vel þró aðri starf semi líkn ar-
deild ar er m.a. mark mið ið að
taka snemma á sem flest um
mál um.
Bryn dís Guð brands dótt ir, deild ar stjóri heima hjúkr un ar, Sig urð ur Árna son, krabba meins lækn ir
og Rósa Vík ings dótt ir deild ar stjóri A-deild ar inni á gömlu skurð stof unni á Heil brigð is stofn un
Suð ur nesja. Hún myndi nýt ast vel sem fjöl skyldu her bergi í líkn ar deild, þar sem að bún að ur yrði
all ur sem heim il is leg ast ur. Vík ur frétta mynd: Hilm ar Bragi Bárð ar son
Heil brigð is stofn un Suð ur nesja (HSS) hef ur feng ið fjár muni frá
rík inu til þess að efla heima hjúkr un/heima hlynn ingu á Suð ur nesj um. Þann
1. maí nk. hefja hjúkr un ar fræð ing ar sól ar hrings bak vakt ir og við það verð ur
þjón usta stór auk in. Þá er mik ill vilji til þess að inn rétta líkn ar deild í gömlu
skurð stofu álmu sjúkra húss ins og stór efla þar þjón ustu við m.a. lang veika
og deyj andi sjúk linga. Vík ur frétt ir tóku hús á þeim Sig urði Árna syni lækni
og deild ar stjór un um Rósu Vík ings dótt ur og Bryn dísi Guð brands dótt ur. Þau
skýrðu fyr ir les end um þær hug mynd ir og breyt ing ar sem eru í far vatn inu.
Vilja inn rétta líkn ar deild
í gömlu skurð stofu álm unni
HSS fær fjár muni til að sinna heima hjúkr un og líkn andi starf semi:
Samfélagsmál á Suðurnesjum // Texti og myndir: Hilmar Bragi