Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Helgu Sifjar Jónsdóttur Skagabraut 28 Garði Sérstakar þakkir til starfsfólks krabbameinsdeildar Land- spítalans við Hringbraut, og starfsfólks D-deildar og heimahjúkrunar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Guðmundur Örn Ólafsson Halldór Kr. Guðmundsson, Magni Freyr Guðmundsson, Kristjana Vilborg Þorvaldsdóttir, Linda Guðmundsdóttir, Martin King, Ólafur Örn Guðmundsson, Íris Birgitta Hilmarsdóttir, Guðmundur Jökull Guðmundsson, Jón H. Jónsson, Soffía Karlsdóttir, barnabörn og systkini. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, dóttur, ömmu og systur, Fyrirtækið hefur á að skipa drífandi og hæfu starfsfólki sem hefur gaman af því að takast á við krefjandi og fjöl- breytt verkefni, segir Pétur í samtali við Víkurfréttir. Hjá fyrirtækinu starfa þrír menn í fullu starfi, auk tveggja í hlutastarfi. Viðskiptavina- hópurinn er stór en stærstu viðskiptavinir Verkmáttar eru skól ar, ÍAV þjón usta, Grindin í Grindavík og Bragi Guðmundsson í Garði. Pétur segir að fyrirtækið sé mikið í að reikna tilboð fyrir við- skiptavini sína og hjálpa þeim að standa við þau tilboð. Þá hanni Verkmáttur einnig raf- lagnir, pípulagnir og burðar- virki. Pétur segir að fyrirtæki sínu hafi gengið vel að vera lægstur í tilboðum og hafi verið að ná um 70% þeirra verka sem tilboð hafi verið gerð í. Pétur segir að það skipti miklu máli að starfsmenn Verkmáttar séu - hafa náð 70% verka fyrir viðskiptavini sína VERKMÁTTUR er um ársgömul verkfræðistofa sem hefur hreiðrað vel um sig á þriðju hæð Íslandsbanka við Hafnar- götu 91 í Reykjanesbæ. Eigandi verkfræðistofunnar er Pétur Bragason, 34 ára gamall verkfræðingur úr Garðinum. Verk- efnastjórnun er stærsti þátturinn í starfsemi Verkmáttar. Einnig framkvæmdaeftirlit, verkfræðileg hönnun húsbygginga og rekstrarráðgjöf. allir iðnaðarmenn og í góðri tengingu við atvinnulífið. Verk- máttur starfar aðallega í bygg- ingariðnaði, en hafi þó um fimmtung af tekjum sínum úr öðru en byggingarstarfsemi. Þrátt fyrir að fyrirtækið hafi að- eins starfað í um eitt ár, hefur því verið vel tekið á markaði og hafi úr nægum verkefnum að moða fram á sumarið og sumum lengur. Það sé þó ljóst að það verði lítið að gera í bygg- ingahönnun næstu 2-3 árin, en þeim mun mikilvægara sé fyrir alla að hafa menn í verk- efnastjórnun, sem í öllum til- vikum marg borgar sig þegar vandað er vel til verka. Pétur segir það ástand sem ríkir þessi misserin vera mik- inn skóla og lærdóm hægt að draga af því ástandi sem nú sé. Þetta sé góður tími til að læra rekstur og þá séu einnig góð tækifæri nú til að fá gott starfs- fólk til starfa. Pétur segir framtíðarsýn Verk- máttar einnig skýra. Hún sé að vera framsækið og vandað þekkingarfyrirtæki sem gaman er að vinna hjá, skilar arði og sýnir samfélagslega ábyrgð við lausn og sköpun þverfag- legra verkefna. Þá er stefna Verkmáttar að skapa viðskipta- vinum fyrirtækisins aukið virði með kjark, virðingu og ábyrgð að leiðarljósi. Viðskipti og atvinnulíf á Suðurnesjum Starfsmenn Verkmáttar, þeir Guðni Sigurbjörn Sigurðsson, Pétur Bragason og Guðni Lárusson. Einnig starfa þeir Árni Reynir Alfreðsson og Guðmundur Unnarsson hjá fyrirtækinu í hluta- störfum. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Verkfræðistofan Verkmáttur opnar höfuðstöðvar að Hafnargötu 91 í Reykjanesbæ: Í góðri tengingu við atvinnulífið Daglegar fréttir á vf.is - rjóminn af tíðindum dagsins, fréttir, mannlíf og íþróttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.