Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 22
22 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Sumarönnin 2009 er byrjuð! Kennsla fer fram í íþróttahúsinu á Ásbrúarsvæðinu Skráning fyrir nýja nemendur er í síma 772 1702 eða á netfangið brynballett@gmail.com Forskóli í ballett fyrir 3-4 ára og 5-6 ára Bryn Ballett Akademían Jazzballett fyrir konur 25 ára + Ballett og jazzballett fyrir 10-12,13-15 og 16 ára + Ballett fyrir 7-9 ára Ég hef ver ið að hugsa um alla þá sem eru orðn ir 50 ára og eldri og hafa ekk ert hobbý. Börn in far in að heim an eða orð in sjálf bjarga og þá losn ar tími sem hægt væri að nota í að hugsa nú um sjálf an sig. Ég pru faði að gamni mínu að taka nokkra golf tíma sum ar ið 2006 hjá Golf klúbbi Suð ur- nesja í Leirunni. Mér lík aði þetta bara vel og hugs aði með mér að þetta væri ágæt is lík- ams rækt og holl úti vera. Fara nokkrum sinn um í viku og spila 9 hol ur og ganga um golf- völl inn í ca. tvo tíma og hreyfa sig og fá ferskt loft í lung un. Ég vil því hvetja stjórn ina hjá Golf klúbbi Suð ur nesja að taka nú ald ur hóp inn 50 ára og eldri og bjóða upp á golf námskeið fyr ir byrj end ur og hafa það inni falið í ár gjald inu. Golf kveðja El í as Jó hanns son. Golf er allra meina bót Í til efni af því að Hólms- völl ur í Leiru fer að opna og golf sum ar ið að ganga í garð, ætl ar stjórn in að bjóða fé lög um á opið hús og halda kynn ingu á því sem framund an er í sum ar hjá GS. Fund ur inn verð ur hald inn í golf skál an um í kvöld, þann 16. apr íl og hefst dag skrá kl. 20. Á fund in um er hug mynd in að fara yfir mó taskrá og kynna m.a. nýtt fyr ir komu lag í þriðju dags mót um sum arsins. Stjórn in mun einnig gera grein fyr ir því sem hef ur ver ið á döf inni, bæði í leik og starfi og því sem framund an er. Þá verð ur far ið yfir ung linga- starf ið og þau verk efn i sem þar eru á döf inni. „Við vilj um heyra frá klúbb fé lög um, um þeirra hug mynd ir, vænt ing ar og ósk ir, um það sem við get um gert bet ur í Leirunni í fram tíð inni. Þetta er kjör inn vett vang ur til að hefja golf sum- ar ið 2009. Við mun um verða með létt ar veit ing ar gegn vægu gjaldi,“ sagði Sig urð ur Garð- ars son, for mað ur Golf klúbbs Suð ur nesja en fyrsta opna mót árs ins var hald ið á skír dag og mættu 130 kylfing ar og léku golf í góðu veðri. OPIÐ HÚS Fé lags fund ur í Leirunni í kvöld Offastuð á Ásbrú!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.