Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 16.04.2009, Blaðsíða 18
18 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Detox ehf., Heilsu fé lag Reykjaness og Þróunarfé- lag Kefla vík ur flug vall ar (Kadeco) hafa gert með sér samstarfssamning um upp- byggingu á detoxmeðferðar- stöð á Reykjanesi. Aðstaðan verður á Lindar- braut í Reykjanesbæ, í nýstofn- uðu heilsuþorpi Ásbrúar. Þetta samkomulag markar upphaf að heilsuþorpi sem mun rísa á svæðinu en fjölmargir að- ilar hafa þegar sýnt mikinn áhuga á því að taka þátt í upp- byggingu byggðri á slíkri hug- myndafræði. Aðilar samningsins munu vinna að frekari þróun og upp- byggingu verkefnisins á svæð- inu. Heilsufélag Reykjaness leggur til umgjörð verkefnis- ins í samræmi við markmið félagsins auk þess að sjá um samþættingu við aðra slíka starfsemi sem byggð verður upp á svæðinu. Detox meðferðarstöðin verður opin allan ársins hring, allan sólarhringinn. Fyrsta með- ferðin hefst 23. maí og í fram- haldi af því hefjast meðferðir vikulega. Þegar er byrjað að taka við bókunum í síma 618- 1900 eða í gegnum netfangið detox@detox.is. Nýstofnað heilsuþorp Ásbrúar: Detox Jónínu Ben. opnar í Reykjanesbæ ÚTKALLSSÍMI VÍKURFRÉTTA LJÓSMYNDARI OG KVIKMYNDATÖKUMAÐUR Á BAKVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN EF ÞÚ VERÐUR VITNI AÐ FRÉTT! ✝ Eygló Guðrún Kristjánsdóttir Hlíðargötu 37, Sandgerði lést þriðjudaginn 7. apríl. Útförin fer fram frá Safnaðarheimilinu Sandgerði, laugardaginn 18. apríl kl.14:00. Jarðsett verður í Hagakirkjugarði í Holta og Landsveit, laugardaginn 25. apríl kl.15:00. Kristján Níelsen, Sigurborg Andrésdóttir, Andrés Daníel Kristjánsson, Hjördís Lilja Bjarnadóttir, Ástrós Sóley Kristjánsdóttir, Benjamín Smári Kristjánsson, Andrés Eyjólfsson, Eygló Kristjánsdóttir, Júlía Rós, Alexander Freyr og Gabríel Þór. Ástkær dóttir okkar, systir, mágkona, barnabarn og frænka,

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.