Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 69

Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 69
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 69 hAgnAður 1,3 millJArðAr Kr. árið 2013 Velta Bláa Lónsins á þessu ári, 2013, verður 31 milljón evra, reksturinn mun skila 12,5 milljóna evra EBITDA og um átta mill- jónum evra í hagnað eftir skatta. Umreiknað í krónur miðað við meðalgengið 162 krónur í evru er þetta um fimm milljarða króna velta, um tveir milljarðar í EBITDA og 1,3 milljarðar króna í hagn að eftir skatta. Gímur segir stefnt að því að tvöfalda veltuna frá 2014 til 2020 eða úr um fimm milljörðum króna árið 2013 í 10 milljarða króna árið 2020 með þeirri uppbyggingu sem fyrir dyr um stendur og segir frá annars staðar. Árið 2012 hagnaðist Bláa Lónið um 900 milljónir króna og greiddi hluthöfum sínum 700 milljónir króna í arð. EBITDA rekstrarársins var 10,4 milljónir evra eða tæpir 1,7 milljarðar króna – um 41% af veltu. Samkvæmt efnahagsreikningi nam eigið fé félagsins um 10,7 milljónum evra eða tæpum 1,6 milljörðum króna. Rekstrartekjur námu liðlega 25,5 milljónum evra eða liðlega 4,1 milljarði króna og rekstrargjöld námu röskum 15 milljónum evra eða tæpum 2,5 milljörðum króna. Stöðugildi hjá Bláa Lóninu eru nú 240 en voru 12 þegar fyrirtækið hóf eiginlegan rekstur árið 1994 og ársveltan var þá 50 milljónir króna. Stærstu hluthafar félagsins eru: Hvatning slhf. með 43,%. Hvatning er að 70% í eigu Kólfs ehf., sem Grímur stýrir, en 30% eru í eigu Horns II, sem stýrt er af Landsbréfum hf. HS Orka er með 33,% og félög sem stýrt er af Helga Magnússyni fara með 12% hlut í Bláa Lóninu hf. Í stjórn Bláa Lónsins sitja Helgi magnússon, sem er formaður stjórnar, edvard Júlíusson, sem var stjórnarformaður frá stofnun allt til ársins 2010, Anna Skúladóttir, Ásgeir margeirsson, Guðrún Hafsteinsdóttir og Úlfar Steindórsson. Nýr og glæsilegur baðstaður var tekinn í notkun árið 1999. Hann var endurhannaður og tvöfaldaður að stærð árið 2007. Sigurvegarinn Stundum er talað með þeim hætti um einstaklinga að þeir séu fæddir sigurvegarar. Ætli Grímur Sæmundsen fylli ekki þann flokk því að hann hefur verið einstaklega sigursæll bæði í leik og starfi. Bláa Lónið er auðvitað nægilegt lífsstarf eitt og sér en í leik hefur Grímur ekki síður átt velgegni að fagna. Grímur lék um árabil knatt - spyrnu með meistaraflokki Knatt spyrnufélagsins Vals. Hann var bakvörður og þótti harður í horn að taka í þeirri stöðu enda keppn ismaður mikill og fyrirliði liðsins. Hann varð fjórum sinnum Ís landsmeistari og þrisvar bikar - meistari með liði sínu. Hann var síðan formaður Vals árin 2002 til 2009 eftir að hafa verið formaður knattspyrnudeildar fé lagins þrjú ár þar á undan, Grímur er nú formaður Valsmanna hf. Honum hefur hlotnast fjöldi viður kenninga fyrir störf sín innan íþróttahreyfingarinnar; er handhafi heiðursorðu Knatt - spyrnufélagsins Vals, gull - merkis Knattspyrnusambands Íslands, gullmerkis Hand knatt - leikssambands Íslands og gull - merkis Íþrótta- og ólympíu sam - bands Íslands. Til marks um það hversu sigur - sæll Grímur Sæmundsen getur verið skal tínt til að á íþróttasíðu Morgunblaðsins frá föstudeginum 1. febrúar 1985 má lesa klausu um að þrátt fyrir að Grímur sé í ströngu námi í London hafi hann ekki alveg sagt skilið við knatt - spyrnuna heldur leiki með London Hospital í svokallaðri AFC Premier- deild. Síðan segir í þessari klausu: „Grímur, sem heldur upp á þrí - tugsafmæli sitt á mánudaginn, hélt upp á daginn fyrirfram síð - astliðinn laugardag. Liðið mætti þá Kings College í deildarkeppninni og sigruðu Grímur og félagar með yfir - burðum, 5:2,“ segir Morgun blaðið. „Grímur gerði sér lítið fyrir og skor - aði tvö mörk í leikn um, annað með glæsilegum þrumu fleyg upp í mark - hornið. Þar að auki lagði Grímur upp tvö mörk fyrir félaga sína.“ Blóð, sviti og bros! Fyrir liðinn kampakátur eftir lokaleik Íslandsmótsins í knatt ­ spyrnu haustið 1985. Valur Ís lands meistari eftir 1­0 sigur á KR á Hlíðarenda!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.