Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 79

Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 79
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 79 vara stjórn bankans eru þau dr. Ragnhildur Helgadóttir, Vil ­ mundur Jósefsson, Þórdís Sif Sig urðar dóttir og Guðmundur Pálmason. Samfélagsleg ábyrgð og fagmennska Við lítum svo á að samfélagsleg ábyrgð sé mikilvægur hluti af fagmennsku okkar og að hún birtist í ábyrgum og vönduðum viðskiptaháttum. Samfélagsleg ábyrgð er því samofin öllum okkar daglegu störfum og þeim heilindum og trúnaði sem við sýnum viðskiptavinum okkar og starfsmönnum. MP banki leggur metnað sinn í að vera eftirsóknarverður vinnustaður. Við erum þekk ingarfyrirtæki og til að ná markmiðum okkar þurfum við að laða til okkar hæfasta fólkið á hverjum tíma og það gerum við með því að skapa krefjandi og áhugaverðan starfsvettvang. Við erum mjög stolt af starfsmönnum okkar og reynum að hlúa sem best að því hæfileikafólki sem starf ­ ar hjá okkur og tryggja að það geti virkjað fagmennsku sína, metnað og drifkraft við upp ­ byggingu bankans. Ábyrg umhverfisstefna Stefna MP banka er að stuðla að góðri umgengni við umhverfið með því að draga úr mengun og óþarfa orkunotkun. Meðal þess sem við höfum gert til að innleiða umhverfisstefnu okkar er að takmarka óþarfa prentun með aðgangsstýrðu prentarakerfi, spara orku með því að lágmarka kerfisbundna lýsingu í starfsstöðvum bankans og nýta okkur fjarfundabúnað í stað ferðalaga eins mikið og kostur er. með öflugustu sérfræðingum landsins Starfsmenn okkar eru með öfl ­ ugustu sérfræðingum landsins á sínu sviði; hvort sem kemur að viðskiptum og fjármögnun á verðbréfamarkaði, sérhæfðri bankaþjónustu og ráðgjöf fyrir fyrirtæki eða eignastýringu. Við höfum ávallt fagmennsku og trúnað að leiðarljósi og leggjum áherslu á að tryggja hagsmuni viðskiptavina okkar. Bankinn er jafnframt í einstakri stöðu sem frjáls og óháður einkabanki.“ MP BaNKi velta 2013: rekstrartekjur áætlaðar fjórir milljarðar Fjöldi starfsmanna: 120 hjá mP banka og dótturfélögum Forstjóri: sigurður atli jónsson Stjórnarformaður: Þorsteinn Pálsson Stefnan: mP banki sérhæfir sig í að veita íslensku atvinnu ­ lífi, athafnafólki, fjárfestum og sparifjáreigendum sér hæfða bankaþjónustu, auk alhliða þjónustu á sviði fjárfestinga banka­ starfsemi og eignastýringar. „Starfsmenn okkar eru með öflugustu sérfræðingum landsins á sínu sviði; hvort sem kemur að viðskiptum og fjármögnun á verðbréfamarkaði, sérhæfðri bankaþjónustu og ráðgjöf fyrir fyrirtæki eða eignastýringu.“ „Við erum eini bank­ inn sem sér hæfir sig í þjónustu við lítil og meðalstór fyrir ­ tæki. Við get um ekki verið valkostur fyrir alla en viljum vera fyrsti valkostur fyrir ­ tækja og fólks í fyrir ­ tækjarekstri. Þeim árangri náum við með sérhæfðri og faglegri fjármálaþjónustu.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.