Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 85

Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 85
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 85 byggða á áreiðanlegu og skil virku fram leiðslukerfi á Norður­Atlantshafi ásamt því að sinna alþjóðlegri frystiflutn ­ ings miðlun, með framúr skar ­ andi þjónustu að leiðarljósi. “ Nýtt siglingakerfi og aukin ferðatíðni Hvaða nýjar vörutegundir og vörulínur komu fram? „Helst er það nýtt siglinga ­ kerfi sem tengir lands byggðir Íslands beint við umheiminn; auk ið þjónustuframboð við Færeyjar þar sem boðið er upp á þjónustu frá þremur höfnun í stað einnar; ný hafnar viðkoma í Aberdeen í Skotlandi sem gegnir mikil ­ vægu hlutverki í þjónustu við olíuiðnað í Evrópu og síðast en ekki síst aukin þjónusta við Kanada og Bandaríkin sem eykur ferðatíðni og styttir hringferðatímann. Einnig ný þjónusta við viðskiptavini okkar sem snýr að því að auð velda þeim aðgang að upplýsing um í gegnum þjón ustuvefi nn ePort og ný þjón usta, eBOX, sem veitir við skipta vinum aðgang að einföld um, skilvirkum og hag kvæmum lausn um í flutn ­ ingum.“ Á hvað leggur fyrirtækið áherslu í aug lýsingum og kynn ingum? „Við leggjum áherslu á það að við séum sterkt íslenskt flutninga félag með alþjóð leg um tengingum sem leggur megin ­ áherslu á þjónustu á Norður­ Atlantshafi ásamt alþjóð legri flutn ingsmiðl un um allan heim.“ Uppfyllir fyrirtækið lög um kynja hlutfall í stjórn fyrir ­ tækisins og hver er jafnréttis ­ stefnan? „Já, í stjórn Eimskips eru fimm aðalmenn og tveir vara ­ menn og stjórnina skipa í dag tvær konur og þrír karlar og varastjórn skipar ein kona og einn karlmaður. Í stuttu máli gengur jafnréttisstefna Eim skips út á eftirfarandi: Eimskip stuðlar að jafnrétti innan vinnustaðarins með mark vissum og mælanlegum leiðum til árangurs. Virk jafn ­ réttisáætlun miðar að því að jafna hlut kynjanna á vinnustað Eimskips og skal tryggja að hver starfsmaður sé metinn á sínum forsendum svo hæfni, þekk ing og kraftar starfsmanna nýtist sem best og tryggt sé að ekki eigi sér stað mismunun.“ Heilbrigt og gott starfsum- hverfi Hver er stefnan í starfsmanna ­ málum? „Eimskip býr svo vel að vera með skýra stefnu í starfs ­ manna málum og stutta útgáfan af starfsmannastefnunni er á þessa leið: Eimskip skapar tækifæri fyrir starfsmenn til að vaxa og dafna í starfi í góðu og heilbrigðu starfsumhverfi með grunngildi félagsins að leiðarljósi. Fyrirtækið er með og fylgir eftir stefnu varðandi sam fé ­ lagslega ábyrgð sem tekur á bæði siðferðislegum viðmiðum í viðskiptum og þeirri almennu ábyrgð sem fyrirtækið axlar í samfélaginu. Gildi Eimskips eru árangur – samstarf – traust og ná þessi gildi að samtvinnast allri starf ­ seminni, þ.e.a.s. við höldum þeim lifandi í þeim fjöl mörgu verkefnum sem unnin eru á þessum stóra vinnu stað. Helstu áhersluþættir stefn ­ unnar snúa að fræðslu og starfsþróun, endurgjöf og viður kenningu, starfs manna ­ vali og starfsumhverfinu þar sem við viljum skapa skemmti ­ legan og eftirsóknarverðan vinnu stað sem starfsmenn geta verið stoltir af.“ Hver er umhverfisstefna fyrirtækisins? „Umhverfisstefna Eimskips er eftirfarandi: Eimskip ber virðingu fyrir umhverfi sínu og leitast við að lágmarka skað ­ semi rekstrarins á lífríki og um hverfi. Umhverfisvernd og ­vitund endurspeglast í rekstri fyrirtækisins, stjórnun og dag ­ legum störfum starfsmanna.“ Hvers vegna ættu viðskipta­ vinir að velja þitt fyrirtæki? „Af þeirri einföldu ástæðu að við erum til fyrir tilstilli okkar viðskiptavina og við leggjum áherslu á að vera markaðsdrifið fyrirtæki sem leitar nýrra leiða til að koma til móts við þarfir viðskiptavina með því að vaxa með þeim á nýja markaði og með því að reyna að opna nýjar víddir á nýja markaði með hags ­ muni þeirra að leiðarljósi.“ „Við leggjum áherslu á það að við séum sterkt íslenskt flutningafélag með alþjóðlegum teng­ ingum sem leggur megin ­ áherslu á þjónustu á Norður­Atlantshafi ásamt alþjólegri flutn ings ­ miðlun um allan heim.“ eiMSKiP velta: 433 milljónir evra (um isK 70 milljarðar) Fjöldi starfsmanna: 1.390 Forstjóri: Gylfi sigfússon Stjórnarformaður: richard d’abo Stefnan: eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki sem veitir alhliða flutningaþjónustu, byggða á áreiðanlegu og skil virku framleiðslukerfi á norður­atlantshafi og alþjóðlegri frysti ­ flutningsmiðlun, með framúrskarandi þjónustu að leiðarljósi. Jólaskemmtun starfsmanna. Fjölskyldudagur starfsmanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.