Frjáls verslun - 01.11.2013, Qupperneq 85
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 85
byggða á áreiðanlegu og
skil virku fram leiðslukerfi á
NorðurAtlantshafi ásamt því
að sinna alþjóðlegri frystiflutn
ings miðlun, með framúr skar
andi þjónustu að leiðarljósi. “
Nýtt siglingakerfi og aukin
ferðatíðni
Hvaða nýjar vörutegundir og
vörulínur komu fram?
„Helst er það nýtt siglinga
kerfi sem tengir lands byggðir
Íslands beint við umheiminn;
auk ið þjónustuframboð við
Færeyjar þar sem boðið er
upp á þjónustu frá þremur
höfnun í stað einnar; ný
hafnar viðkoma í Aberdeen í
Skotlandi sem gegnir mikil
vægu hlutverki í þjónustu við
olíuiðnað í Evrópu og síðast
en ekki síst aukin þjónusta
við Kanada og Bandaríkin
sem eykur ferðatíðni og styttir
hringferðatímann. Einnig ný
þjónusta við viðskiptavini
okkar sem snýr að því að
auð velda þeim aðgang að
upplýsing um í gegnum
þjón ustuvefi nn ePort og ný
þjón usta, eBOX, sem veitir
við skipta vinum aðgang að
einföld um, skilvirkum og
hag kvæmum lausn um í flutn
ingum.“
Á hvað leggur fyrirtækið áherslu
í aug lýsingum og kynn ingum?
„Við leggjum áherslu á það
að við séum sterkt íslenskt
flutninga félag með alþjóð leg um
tengingum sem leggur megin
áherslu á þjónustu á Norður
Atlantshafi ásamt alþjóð legri
flutn ingsmiðl un um allan heim.“
Uppfyllir fyrirtækið lög um
kynja hlutfall í stjórn fyrir
tækisins og hver er jafnréttis
stefnan?
„Já, í stjórn Eimskips eru
fimm aðalmenn og tveir vara
menn og stjórnina skipa í dag
tvær konur og þrír karlar og
varastjórn skipar ein kona
og einn karlmaður. Í stuttu
máli gengur jafnréttisstefna
Eim skips út á eftirfarandi:
Eimskip stuðlar að jafnrétti
innan vinnustaðarins með
mark vissum og mælanlegum
leiðum til árangurs. Virk jafn
réttisáætlun miðar að því að
jafna hlut kynjanna á vinnustað
Eimskips og skal tryggja að
hver starfsmaður sé metinn á
sínum forsendum svo hæfni,
þekk ing og kraftar starfsmanna
nýtist sem best og tryggt sé að
ekki eigi sér stað mismunun.“
Heilbrigt og gott starfsum-
hverfi
Hver er stefnan í starfsmanna
málum?
„Eimskip býr svo vel að
vera með skýra stefnu í starfs
manna málum og stutta útgáfan
af starfsmannastefnunni er
á þessa leið: Eimskip skapar
tækifæri fyrir starfsmenn til að
vaxa og dafna í starfi í góðu
og heilbrigðu starfsumhverfi
með grunngildi félagsins að
leiðarljósi.
Fyrirtækið er með og fylgir
eftir stefnu varðandi sam fé
lagslega ábyrgð sem tekur á
bæði siðferðislegum viðmiðum
í viðskiptum og þeirri almennu
ábyrgð sem fyrirtækið axlar í
samfélaginu.
Gildi Eimskips eru árangur
– samstarf – traust og ná þessi
gildi að samtvinnast allri starf
seminni, þ.e.a.s. við höldum
þeim lifandi í þeim fjöl mörgu
verkefnum sem unnin eru á
þessum stóra vinnu stað.
Helstu áhersluþættir stefn
unnar snúa að fræðslu og
starfsþróun, endurgjöf og
viður kenningu, starfs manna
vali og starfsumhverfinu þar
sem við viljum skapa skemmti
legan og eftirsóknarverðan
vinnu stað sem starfsmenn geta
verið stoltir af.“
Hver er umhverfisstefna
fyrirtækisins?
„Umhverfisstefna Eimskips
er eftirfarandi: Eimskip ber
virðingu fyrir umhverfi sínu og
leitast við að lágmarka skað
semi rekstrarins á lífríki og
um hverfi. Umhverfisvernd og
vitund endurspeglast í rekstri
fyrirtækisins, stjórnun og dag
legum störfum starfsmanna.“
Hvers vegna ættu viðskipta
vinir að velja þitt fyrirtæki?
„Af þeirri einföldu ástæðu að
við erum til fyrir tilstilli okkar
viðskiptavina og við leggjum
áherslu á að vera markaðsdrifið
fyrirtæki sem leitar nýrra leiða
til að koma til móts við þarfir
viðskiptavina með því að vaxa
með þeim á nýja markaði og
með því að reyna að opna nýjar
víddir á nýja markaði með hags
muni þeirra að leiðarljósi.“
„Við leggjum áherslu á
það að við séum sterkt
íslenskt flutningafélag
með alþjóðlegum teng
ingum sem leggur megin
áherslu á þjónustu á
NorðurAtlantshafi ásamt
alþjólegri flutn ings
miðlun um allan heim.“
eiMSKiP
velta: 433 milljónir evra (um isK 70 milljarðar)
Fjöldi starfsmanna: 1.390
Forstjóri: Gylfi sigfússon
Stjórnarformaður: richard d’abo
Stefnan: eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki sem veitir
alhliða flutningaþjónustu, byggða á áreiðanlegu og skil virku
framleiðslukerfi á norðuratlantshafi og alþjóðlegri frysti
flutningsmiðlun, með framúrskarandi þjónustu að leiðarljósi.
Jólaskemmtun starfsmanna. Fjölskyldudagur starfsmanna.