Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 102

Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 102
102 FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 LÍÚ Bjartsýni og þor að aukast „Ég tel að það sé ástæða til að horfa björtum augum á framtíðina. Sjávarútvegsfyrirtæki eru mörg hver í sterkri stöðu og ástand fiskstofna gott. Nýsköpun í greininni er mikil og eykur þar með nýtingu, þróun og verðmætasköpun sem skilar samfélaginu tekjum og góðum störfum,“ segir Kolbeinn Árnason sem tók við sem framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, LÍÚ, í haust. áramót eru tímamót Við erum ánægð með að sjávarútvegurinn gengur vel, af koman hef ur ver ið nokkuð góð, fjár ­ fest ing í grein inni er að komast aftur af stað með vaxandi til ­ trú manna á stjórnkerfinu og þar með eykst bjartsýni og þor,“ segir Kolbeinn Árna ­ son, framkvæmdastjóri Lands sambands íslenskra útvegs ­ manna, LÍÚ. Kolbeinn segir að ekki sé hægt að líta framhjá því að það sem hafi borið einna hæst á árinu sé umræður um veiði gjöld. Landssamband ís lenskra útvegsmanna hafi verið í varnarbaráttu í því máli. Því telji hann mjög mikilvægt að ná sáttum svo hægt sé að ein beita sér að framtíðinni og nýjum sóknarfærum, greininni, samfélaginu til hagsbóta. Kolbeinn segir það því for ­ gangs verkefni næstu mán aða að vinna með stjórn völdum í því að koma á kerfi til að inn ­ heimta veiðigjöld sem skaði ekki atvinnugreinina. Sjávar ­ útvegurinn sé ein af mikil væg ­ ustu stoðum þjóðarbúsins, en alls skapar greinin 11 pró sent landsframleiðslunnar með beinum hætti, en út frá hefð ­ bundnum sjávarútvegi hefur myndast svokallaður sjávar ­ klasi. Þegar klasinn allur er tekinn með skilar sjávar út­ vegurinn um 28 prósentum af landsframleiðslu. „Sjávarútvegurinn hefur lengi skilað þjóðarbúinu miklum tekj um. Ég held því að það séu allir sammála um að hann verði að fá tækifæri til að dafna sem best og eigi skilið að mjög sé vandað til lagasetn ­ ingar sem viðkemur grein inni og að rekstrar um hverfi hans sé stöðugt svo menn leggi í fjár festingar og frekari upp ­ byggingu,“ segir hann. Þá segir Kolbeinn mjög mikil ­ vægt að stefna að því að auka veg sjávarútvegsins með já ­ kvæðri og uppbyggi legri um ­ fjöll un um greinina. „Við viljum haga vinnu við veiðigjöld þannig að sátt megi skapast um greinina þannig að fólk hætti að rífast um sjávar útveginn og verði stolt af honum og ánægt með hvað hann skaffar mikið til sam félagsins.“ Svo miklu meira en fiskveiðar Kolbeinn hefur starfað nokkuð lengi við sjávarútveginn. Hann var skrifstofustjóri í sjávar­ út vegsráðuneytinu og síðar varð hann framkvæmdastjóri lög fræðisviðs skilanefndar Kaup þings. Hann hefur einnig verið formaður samningahóps um sjávarútvegsmál í við ­ ræð um Íslands um aðild að Evrópu sambandinu. Hann segir áhuga sinn á greininni eink um skýrast af þeim miklu vaxtar ­ möguleikum sem greinin býr yfir. Sjávarútvegurinn leggi mikið fé í tæknifyrirtæki og í hvers kyns nýsköpun innan grein arinnar. „Íslenskur sjávarútvegur á núna mikla möguleika á því að færast yfir á nýtt stig sem felur í sér fleiri tækifæri en í veiðum og þróun á matvælum,“ segir Kolbeinn og nefnir sem dæmi að nú þegar hafi íslensk fyrirtæki náð góð ­ um árangri í framleiðslu á lækn inga­ og snyrtivörum úr sjávarafurðum. Stundum sé sagt að sjárvarútvegur snúist eingöngu um fiskveiðar en heildarmyndin sé þó svo miklu stærri. „Til að skapa verðmæti úr auðlindinni þarf hæft fólk, góð skip, þróaðar vinnslur, mikla þekkingu, færni og rann ­ sóknir, öflugar samgöngur og mikið markaðsstarf. Allir þessir þættir eru mikilvægir við verð ­ mætasköpun og því er mikil ­ vægt að horfa á greinina í heild.“ umhverfisvernd og góð umgengni um auðlindina Starfsfólk LÍU er að vinna að stefnu mótun og er um nokk ­ TexTi: Svava JÓnSdÓTTir Mynd: líÚ Stjórn LÍÚ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.