Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Side 103

Frjáls verslun - 01.11.2013, Side 103
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 103 urra mánaða verkefni að ræða. „Við erum í mikilli vinnu við að móta stefnu okkar til fram tíðar og skoðum í því sambandi allt sem viðkemur sam tökunum hvort sem það er innra starf, ásýnd, áherslur eða stjórnskipulag.“ Kolbeinn segir að starfsfólkið reyni að upplýsa almenning um sjávarútveginn og að mikið sé unnið við að koma upp lýsingum um fyrirtæki og aðildarfélög LÍU á fram færi. Kolbeinn segir að stefnu mót ­ unarvinnan sé knúin áfram af sjónar miðum tengdum samfélagslegri ábyrgð. „Við telj um okkur vera í mjög sterkri stöðu hvað það varðar. Það er verið að vinna að kerfi fiskveiða sem er ákaflega umhverfisvænt í tengslum við fyrirtæki sem hafa marga í vinnu og styðja vel við nærsamfélag sitt og samfélagið allt. Það hlýtur að vera grundvallarmál í stefnu samtaka eins og LÍÚ að leggja áherslu á þessi mál.“ Kol beinn segir allt starf sam ­ takanna byggjast á vernd un og sjálfbærri nýt ingu auðlinda. „Stefnan er klárlega mjög eindregin um hverfis verndar ­ stefna sem kristallast annars vegar í fisk veiði stjórnunar ­ kerfinu og hins vegar verndun hafsins, hvort sem það tengist meng unarvörnum, góðri um ­ gengni í landi eða öðru. Ég leyfi mér að fullyrða að aðildarfélög LÍÚ séu einu félögin á landinu sem ekki þurfa að standa straum af úrvinnslugjaldi þar sem sett hafa verið á laggirnar kerfi þar sem félögin sjálf taka ábyrgð á umhverfismálum í sam vinnu við yfirvöld með eyð ­ ingu, förgun og losun á þeim efnum sem frá þeim koma.“ Á réttri leið Kolbeinn segist telja að það sé bjart framundan í sjávar út ­ veginum. „Fiskstofnar eru í góðri stöðu mikið til og fyrir ­ tækin eru mörg hver í sterkri stöðu þótt það sé alls ekki algilt. Það er mikil nýsköpun í grein inni sem eykur verðmæta ­ sköpun þannig að ég held að maður horfi björtum augum á framtíðina.“ Hvað varðar næstu tvö ár segist Kolbeinn halda að at ­ vinnu greinin muni halda áfram að styrkjast og eflast og skapa gjaldeyri og tekjur inn í sam félagið til að halda áfram að byggja það upp. „Maður hefði viljað sjá uppbygginguna al mennt ganga hraðar frá skellinum 2008, en ég held að þetta sé á réttri leið og á næstu tveimur árum náum við von ­ andi að hífa okkur upp úr þessu og getum horft björtum aug um fram á veginn.“ „Íslenskur sjávarútvegur á núna mikla möguleika á því að færast yfir á nýtt stig sem felur í sér fleiri tækifæri en í veið um og þróun á mat ­ vælum,“ segir Kolbeinn. LÍÚ velta 2013: fjöldi starfsmanna: níu Framkvæmdastjóri: Kolbeinn árnason Stjórnarformaður: adolf Guðmundsson Stefnan: að vera heildarsamtök útvegsmanna og málsvari þeirra í almennum hagsmunamálum. að stuðla að framförum í sjáv arútvegi. að stuðla að sjálfbærri og hagkvæmri nýt ingu fiskstofna og vinna að umhverfismálum. að gæta hags muna útvegsmanna við gerð kjarasamninga. að taka þátt í alþjóða ­ samstarfi og gæta hagsmuna útvegsmanna við samningsgerð íslenska ríkisins við önnur ríki. að annast samninga við vátrygg ­ ingafélögin um iðgjöld og fjárhæðir fiskiskipa og semja um kostn að við veitta aðstoð og björgunarlaun. að vera í forsvari við rekstur mála fyrir dómi og gagnvart stjórnvöldum er snerta sérstaklega hagsmuni og réttindi félagsmanna. Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna: „Við viljum haga vinnu við veiðigjöld þannig að sátt megi skapast um greinina þannig að fólk hætti að rífast um sjávar útveginn og verði stolt af honum og ánægt með hvað hann skaffar mikið til sam félagsins.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.