Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Qupperneq 109

Frjáls verslun - 01.11.2013, Qupperneq 109
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 109 umhverfi, uppbygging og skipulag Ferðamálastofa hefur með hönd um rekstur Fram kvæmda ­ sjóðs ferðamannastaða, en sér skipuð stjórn ber ábyrgð á til lagnagerð til ráðherra um úthlutanir. Árið 2014 eru sjóðn um ætlaðar um 260 m.kr. og ljóst að mikil vinna bíður sjóðs stjórnar að fara yfir þær fjöl mörgu umsóknir sem berast munu vegna framkvæmda á ferða mannastöðum. Mýmörg önnur spennandi verk efna bíða okkar á þessu sviði. Árið 2013 lauk for verk ­ efni um kortlagningu auðlinda ferðaþjónustunnar í fimm sveitar félögum sem umlykja Mýr dalsjökul og stefnt er að því að þessari kortlagningu ljúki á lands vísu árið 2014. Um er að ræða metnaðarfullt verkefni sem mun verða mikilvægt tæki fyrir hagsmunaaðila í skipu ­ lagsvinnu, stefnumótun og vöru þróun innan ferða þjón ust­ unnar. Vel heppnað ferða mála - þing og spennandi verkefni Ferðamálastofa hélt Ferðamála ­ þing í október 2013 í samvinnu við Skipulagsstofnun. Þingið tókst afar vel og eins og ævin ­ lega þegar nýr kunn ings skap ur þróast hafa þessar tvær stofnanir fundið að þær eru oft að vinna á svipuðum slóð um. Við horfum spennt til frekara samstarfs, s.s. innan vinnu Skipulagsstofnunar að land skipu lagi. Fjármögnun uppbyggingar Ekki má heldur gleyma þeirri mikilvægu umræðu sem nú á sér stað um fjár mögn un á uppbyggingu og við haldi ferðamannastaða. Ferða mála ­ stofa fékk á síðasta ári ráð ­ gjafar stofuna Alta til að vinna skýrslu um þessi mál, þar sem mismunandi kostir voru metnir m.t.t. íslenskra aðstæðna. Ríkis stjórnin hefur síðan sam ­ þykkt að koma skuli á ein hvers konar aðgangspassa að ferða ­ mannastöðum, sem seldur verði og ágóðinn látinn renna til þessarar fjármögnunar. Þróun slíks passa er talsvert flókið verkefni sem krefst að komu fjölmargra aðila og mikils samstarfsvilja. Ferðamálastofa á fulltrúa í samráðshópi um verkefnið og mun árið 2014 ekki láta sitt eftir liggja til að finna megi leið til að tryggja farsæla þróun þess ­ ara mála. Öflun grunngagna um fjölda ferðamanna og ferðahegðun Ferðamálastofa sinnir taln ing­ um ferðamanna á Kefla víkur ­ flugvelli og hefur jafn framt staðið fyrir könn unum meðal erlendra ferðamanna, þar sem kannaðar eru væntingar þeirra, sem og upplifun þegar til lands ins er komið. Á árinu 2013 var mörkuð sú stefna að þessar kannanir yrðu fram ­ kvæmdar með reglu bundnu hætti á ársgrund velli, þannig að hægt væri að bera saman ferðahegðun gesta á mis ­ mun andi tímum árs. Árið 2013 stóð Ferðamála stofa einn ig fyrir þarfagrein ingu um rannsóknir í þágu ferða ­ þjón ustunnar. Í kjöl farið hafa umræður um eftir fylgni við skýrsluna hafist á vegum at ­ vinnuvega­ og nýsköpunar ­ ráðu neytis og við munum m.a. leggja áherslu á stuðning við þolmarkarannsóknir árið 2014. unnið að langtímasjálf- bærni Fyrir öllu er nú að ná jafnvægi í vexti og viðgangi, þ.e. að fjölgun ferðamanna og upp ­ bygg ing haldist í hendur; að við stjórnum vextinum frek ar en að láta stjórnast af hon ­ um. Að verkefninu kem ur atvinnu greinin sjálf auð vitað með fullum krafti enda ferða ­ þjón ustuaðilar vel meðvitaðir um nauðsyn þess að hugsa til langs tíma með sjálfbærni að leiðarljósi. Mikilvægt er að á næsta ári verði aðkoma hins opin bera vandlega greind og endur mót­ uð með hliðsjón af auknu mikil ­ vægi atvinnugreinarinnar, ekki síst m.t.t. stuðnings við einstaka landshluta. Að ferðamálum koma fjölmargar stofnanir, sem hafa borið gæfu til að vinna saman að verkefnum. Ég nefni sérstaklega Íslandsstofu með sína eftirtektarverðu og marg verðlaunuðu nálgun að markaðsmálum og Nýsköp ­ unar miðstöð með sín fjölmörgu þróunarverkefni. Við þurfum að hámarka samlegð hjá hinu opinbera og tryggja faglegan stuðning við greinina. Ferðamálastofa hefur í öllu kynn ingarstarfi sínu lagt áherslu á gæði, sjálfbærni og fag mennsku í starfsemi ferða ­ þjónustufyrirtækja, en einnig á mikil vægi þess að gengið verði um auðlindir ferða þjón ­ ustunnar, náttúru, menn ingu og samfélag, með langtíma ­ hags muni og sjálf bærni að leiðarljósi.“ „Ferðaþjónustan er ein okkar allra mikilvægustu atvinnugreina; minna má á að ferðaþjónusta var á árinu 2012 önnur stærsta gjaldeyris­ skap andi atvinnugrein Íslendinga og margt sem bendir til þess að hún verði árið 2013 sú sem mests gjaldeyris aflar.“ Vatnajökulsþjóðgarður er meðal þátttakenda í VAKANUM, gæða­ og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Á myndinni er starfsfólk þjóðgarðsins ásamt ólöfu Ýrr Atladóttur ferðamálastjóra, þegar staðfesting þess efnis var afhent. Starfsfólk Ferðamálastofu í kynnisferð á Suðurlandi. ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri heldur erindi á Ferðamálaþingi 2013.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.