Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 113

Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 113
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 113 tekur til nýrra og eldri íslenskra leikrita og leikgerða sem og ann arra sviðsverka og það hef ­ ur gengið eftir öll árin. Jafn framt er boðið upp á nokk urt úrval nýrra og eldri erlendra verka sem þykja eiga erindi. Söngleikir eru færðir upp nokkuð reglulega í Þjóð ­ leik húsinu, nú síðast voru það Vesa lingarnir og naut sú sýning mikilla vinsælda. mjög öflugt barnastarf Áskilið er í leiklistarlögum að Þjóðleikhúsið færi upp að minnsta kosti eina sýningu sem sér staklega er ætluð börnum á hverju ári, en barnastarf í hús ­ inu var mun öflugra en svo, enda sérstakt áhersluatriði að sinna þessum aldurshópi sér ­ staklega. Þjóðleikhúsið hélt upp á aldarafmæli leikhús ­ lista manns ins Thorbjörns Egn ers með því að sýna tvö verka hans, Dýrin í Hálsaskógi og Karíus og Baktus. Leikrit Thor björns Egners hafa verið eftir læti ungra leikhúsgesta á Íslandi í yfir hálfa öld og fyrsta leikhús minning margra okkar tengist einmitt töfraveröld hans. Kúlan, sérstakt barnasvið ætlað fyrir minni sýningar og nýja leikhús reynslu, var opn ­ uð árið 2006. Þangað hefur öllum börnum í eldri deild um leikskóla á höfuð borgar svæð ­ inu verið boðið á Sögu stund á hverju hausti, auk þess sem þar hafa verið frum sýnd fjöl ­ mörg smærri barna leikrit, mörg hver skrifuð sér staklega fyrir Kúluna. Starfið í Kúlunni fékk á árinu viður kenningu IBBY á Íslandi ein mitt fyrir þetta öfluga starf og markvisst leik ­ húsuppeldi. Á síðasta ári var að auki opnað sérstakt brúðusvið í Þjóð leik húsinu, Brúðuloftið, þar sem brúðu gerðar meistarinn Bernd Ogrodnik sýnir brúðu ­ sýningar sínar. Leitin að jól­ unum, aðventu sýning Þjóð ­ leik hússins, sem jafnframt er eins konar ferða lag um leik ­ hús bygg ing una, hefur að auki verið árviss viðburður undan ­ farin ár, auk sýninga á stærri verkum á stóra sviðinu. Samstarfsverkefni við landsbyggðina Á þessu leikári eru samtals tíu mismunandi barnasýningar sýndar í Þjóðleikhúsinu, eða þriðjungur þess sem boðið er upp á í verkefnaskrá leik ­ hússins. Þjóðleikhúsið stendur einnig að öflugu starfi í þágu ungmenna, ekki síst á lands ­ byggðinni, með sam starfs ­ verkefninu Þjóðleik, sem ýtt var úr vör fyrir sex árum að frum kvæði Þjóðleikhússins og í samstarfi við menningarráð og sveitarfélög á Austurlandi. Þjóðleikur er tvíæringur og annað hvert ár er hald in uppskeruhátíð með stór um leik listarhátíðum á lands byggð ­ inni. Verkefnið hefur stöðugt verið að stækka og á síðasta ári náði Þjóðleikur til fjögurra landshluta með þátttöku mörg hundruð ungmenna og stórar lokahátíðir voru haldnar á Egilsstöðum, Akureyri og Stokks eyri. Þjóðleikur hefur mætt miklum velvilja á lands ­ byggðinni og fékk m.a. menn ­ ingar verðlaun Sambands sveitar ­ félaga á Austurlandi á árinu. Þriðjungur þjóðarinnar sækir sýningar Þjóðleikhúsinu hefur verið boðið að sýna sýningar sínar á mörgum virtum leiklistar há ­ tíðum og leikhúsum undafarin ár, svo sem á alþjóðlegu lista ­ hátíðinni í Bergen, Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn og Barbican Center í London. Á síðasta ári barst leikhúsinu svo boð um að sýna í stærstu sviðslistamiðstöð Banda ríkj ­ anna; Kennedy Center í Was ­ hington, og hefur boðið verið þegið, en Harmsaga eftir Mikael Torfason verður sýnd þar í marsmánuði. Reglulega koma leikhússtjórar og óperu stjórar til landsins til að sjá sýningar Þjóðleikhússins og frammi ­ stöðu einstakra leik stjóra og listamanna, svo það má því ætla að starf semi Þjóð leikhússins þyki eftirtektarverð og á pari við það sem best gerist erlendis. Sýningarferðir eru einnig farnar innanlands, eink um til Akur eyrar og þá í sam vinnu við Leikfélag Akur eyrar eða menningarhúsið Hof og núna í janúar verður verð launaleikritið Englar alheimsins sýnt í Hofi. Frá því að Þjóðleikhúsið hóf starfsemi fyrir tæpum 64 árum hefur það verið rekið af miklum metnaði og það má til sanns vegar færa að Þjóðleikhúsið eigi erindi við sitt fólk, það sést best á því að um þriðjungur þjóðarinnar sækir sýningar i Þjóðleikhúsinu á ársgrundvelli. Árið 2014 er síðasta starfsár Tinnu Gunnlaugsdóttur sem þjóð leikhússtjóri, en hún ákveður þó verkefnaskrá leik ­ árs ins 2014 til 2015 fram á vor. Að spurð segist hún vera að skipuleggja mjög spennandi leikár, auk þess sem hún leggi metnað sinn í að skila góðu búi, en gott jafnvægi hefur verið í reksti leikhússins undanfarin ár og reksturinn hallalaus, þrátt fyrir skerta fjárveitingu. ÞjÓðLeiKHÚSið velta 2013: um 1.000.000 Fastir starfsmenn: tæplega 100 verkefnaráðnir starfsmenn: 100 á ársgrundvelli Forstjóri/þjóðleikhússtjóri: tinna Gunnlaugsdóttir Framkvæmdastjóri: ari matthíasson Stjórnarformaður/formaður þjóðleikhúsráðs: ingimundur sigfússon Stefnan í einni setningu: að standa fyrir öflugu listrænu starfi með því að bjóða upp á fjölbreytt úrval áhugaverðra leiksýninga fyrir leikhúsunnendur á öllum aldri. Reglulega koma leik hús ­ stjórar og óperu stjórar til landsins til að sjá sýningar Þjóð leikhússins og frammi stöðu ein ­ stakra leik stjóra og lista manna, svo það má því ætla að starfsemi Þjóð leikhússins þyki eftir tektar verð og á pari við það sem best gerist erlendis. Séð úr sal í lok sýningar á Englum alheimsins í desember 2013. Starfsfólk Þjóðleikhússins í upphafi leikárs. Mynd: Gunnar Ásgeirsson Mynd: Eddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.