Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Qupperneq 133

Frjáls verslun - 01.11.2013, Qupperneq 133
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 133 Hvaða er brýnast að gera í efnahagsmálum þjóðarinnar árið 2014? HVAð SeGJA ÞAu? 1. Hvað ertu ánægðastur með í íslensku atvinnulífi um þessi áramót? Að vinnumarkaður og hagkerfi ð allt hafa fengið að þokast í átt að jafnvægi án stórkostlegra inngripa af hálfu hins opinbera. 2. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2014 til að efla atvinnu­ lífið? Fyrir lítið land eins og Ísland skipta greið viðskipti við útlönd meginmáli. Ég tel mikilvæg­ ast a) að höft á viðskiptum með gjaldeyri verði afnumin og b) að hugað verði að fyrirkomulagi gjaldeyrismála, sem tryggi meiri stöðugleika í gengi en verið hefur hingað til. Þá þurfa Íslendingar að sýna að þeim sé treystandi í viðskiptum. Því þarf c) að leggja af skatta sem virðast beinast sérstaklega að útlendum fjárfestum (banka­ skatt, orkuskatt) og d) tryggja að „erlendir kröfuhafar“ njóti sömu réttinda og aðrir við þau uppgjör sem framundan eru. 3. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2013? Stóra skuldaleiðréttingin er sú aðgerð sem líklegust er til að leiða til vandræða þegar frá líð ur, þó að hún virðist bæði minni og betur útfærð en margir óttuðust. 4. núna eru fimm ár liðin frá hruninu, hvaða vænt­ ingar hefur þú til næstu tveggja ára? Að efnahagslífið haldi áfram að réttast við, hægt og örugglega. 5. framleiðni vinnuafls er minni hér á landi en víða í öðrum löndum. Hvað þarf að gera til að auka hana? Ég held að fyrst og fremst þurfi stöðugleika, svo að hægt sé að gera áætlanir sem standast, og þolinmæði (sem óvíst er að við eigum). Skuldaleiðrétting minni en óttast var sigurður jóhannesson, hagfræðistofnun háskóla íslands: Sigurður Jóhannesson. „Ég tel mikilvæg ast að höft á við skiptum með gjald eyri verði afnumin.“ Þorsteinn Víglundsson. 1. Hvað ertu ánægðastur með í íslensku atvinnulífi um þessi áramót? Góður vöxtur í ferðaþjónustu og eftirtektarverður árangur ís lenskra sprotafyrirtækja er meðal þess sem stendur upp úr. Þá hillir vonandi undir lausn í áralöngum deilum um sjávar­ útveginn. Hagvöxtur hefur verið betri en vonir stóðu til og gengi krónunnar hefur verið stöðugt, þökk sé breyttum vinnubrögð­ um hjá Seðlabanka. 2. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2014 til að efla atvinnu­ lífið? Að ná verðbólgu og vaxtastigi hér á landi niður. Að markverður árangur náist í afnámi gjald­ eyrishafta. Að okkur takist að gera kjarasamninga sem styðja við lægri verðbólgu og að það takist að móta efnahagsstefnu sem tryggir stöðugleika og traustan hagvöxt. 3. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2013? Ekki var gengið nægilega langt í auknu aðhaldi í ríkisfjármálum. Fyrstu skref fela ekki í sér mikla breyt ingu frá ofurskatt­ lagningu fyrri stjórnar, þvert á móti er byggt á sama grunni áfram og enn hækkaðir skattar á atvinnu lífið, t.d. hvað varðar trygg inga gjaldið og álögur á fjár málafyrirtæki. Aukið aðhald í ríkisfjármálum skapar mikilvægt mótvægi við verð bólguáhrifum skuldaleiðrét­ tinga. Þar hafa stjórnvöld ekki gengið nægilega langt og fyrir vikið hafa verðbólguvæntingar aukist á nýjan leik og skulda ­ tryggingaálag farið hækkandi. 4. núna eru fimm ár liðin frá hruninu, hvaða vænt­ ingar hefur þú til næstu tveggja ára? Það eru bjartari tímar fram ­ undan. Það er unnt að ná verulegum bata í efnahagslífinu ef það tekst að vinna bug á verðbólgunni og koma á aukn ­ um stöðugleika. Heilbrigður hagvöxtur á grundvelli aukins útflutnings, samhliða stöðugu gengi og lágri verðbólgu, er grunnurinn að betri lífskjörum hér á landi. 5. framleiðni vinnuafls er minni hér á landi en víða í öðrum löndum. Hvað þarf að gera til að auka hana? Við þurfum að auka fjárfestingu hér á landi umtalsvert. Aukinn stöðugleiki mun skipta þar miklu. Aukin fjárfesting skapar tækifæri til hagræðingar og aukinnar framleiðni á grunni stöðugra efnahagsumhverfis. Ná verðbólgu og vöxtum niður Þorsteinn víglundsson, samtökum atvinnulífsins: „Hagvöxtur hef­ ur verið betri en vonir stóðu til og gengi krónunnar hef ur verið stöðugt, þökk sé breyttum vinnubrögð um hjá Seðlabanka.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.