Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 145

Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 145
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 145 og innanbúðarmönn um stjórn­ valda við þetta verkefni. Eftir lagfæringarn ar var gjörvöllu landinu boðið í sjónvarps­ ferð um Hvíta húsið, þar sem milljónir landsmanna horfðu á klukkustundarlangan þátt um endurgerð hússins. Einfaldur og látlaus stíll Jacqueline valdi sér ameríska hönnuðinn Oleg Cassini sem sinn aðalhönnuð en einnig hafði h ún alla tíð mikinn áhuga á hönnun Valentino, Givenchy og Chanel. Haustið 1960 hannaði Cassini fatnað forsetafrúarinn­ ar frá grunni og næstu þrjú árin hannaði hann mörg af þekkt ustu töum hennar eins og ljósgulbrúnu kápuna og samkvæmiskjólinn sem hún klædd ist fyrir embættisvígslu eigin manns síns. Hún valdi einfaldleika í klæða vali, með litlu skrauti, og klædd ist yfirleitt fötum búnum til úr óblönduðum litum. Þó að hún hafi oft á tíðum klæðst föt ­ um með litlu skrauti eignaðist hún á ferli sínum einstaka og óviðjafnanlega skartgripi sem urðu sumir hverjir táknmyndir fyrir störf hennar sem forsetafrú Bandaríkjanna. Sumir tískusérfræðingar hafa haft á orði að þessi stíll hennar hafi meðal annars átt þátt í því að hin almenna kona átti auðvelt með að samsama sig henni og líkja eftir. Vegna hæðar sinnar var hún ávallt á lágum hælum; hún vildi ekki vera hærri en karlmenn sem hún umgekkst. Jacqueline var ein af mest mynduðu konum heims á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og hún hræddist það aldrei að sniðganga sum af hinum þekktu nöfnum hönn uða úr tískuheim ­ inum. Til að mynda var brúðar ­ kjóll hennar hannaður af fyrsta hönnuði úr röðum blökku kvenna, Ann Cole Lowe. Á þess um tíma var algilt að evrópsk og frönsk fatahönn un hefði mikil áhrif yfir hafið til Bandaríkjanna en vegna áhrifa forsetafrúarinnar var stíll hennar tekinn upp í Evrópu og um heim allan. Það sem Jacqueline klæddist þurftu konur um gjörvallan heim einnig að eignast. Barðalausir kvenhattar og stórar tölur Hún var mikill menningar­ og listunnandi en var oft á tíðum ósýnileg almenningi. Jacque­ line reyndi að komast hjá því að stunda opinbera viðburði og hún takmarkaði aðgengi fréttamanna að sér og börn­ um sínum. Það var í gegnum persónulegan stíl hennar sem flestallir Bandaríkjamenn lærðu að þekkja hana frekar en í gegnum pólitísk verk. Hún varð þekkt fyrir kringlóttu og barða­ lausu hattana sem hún bar oft, dragtirnar með stóru tölunum og „bouffant“­hárstílinn þar sem hárið stóð upp frá höfði sem þéttur koddi. Fljótlega eftir að John F. Kenn­ edy settist í forsetastólinn varð Jackie tískugoð milljóna kvenna sem klæddust fötum eins og forsetafrúin. Þannig var hún óneitanlega tískufrömuður síns tíma, sem heillaði alla í kringum sig, ekki eingöngu fyrir fötin og fylgihlutina sem hún bar, heldur fyrir rólegt og yfirvegað fas sitt. Hún var vel að sér í listum og menningu og reiprennandi í nokkrum tungumálum sem kom vel í krefjandi embættisferðum. Eftir árin í Hvíta húsinu breytt­ ist stíll Jacqueline mikið og urðu víðar buxnadragtir, stórir jakkar með kragahornum, silkihöfuð­ klútar og stór, kringlótt, dökk sólgleraugu hennar nýi stíll. Hún fór einnig að klæðast skær­ ari litum og fatnaði með mynstri og átti það jafnvel til að klæðast gallabuxum á almannafæri. Hvítar buxur án beltis og rúllu­ kragapeysa sem dregin var yfir mjaðmirnar var til að mynda eitt af því sem hún gaf fordæmi með og varð að vinsælli tískufyrirmynd. Eftir að tímanum sem forsetafrú lauk viðurkenndi Jacqueline, nokkrum árum síðar, að hún hefði ekki notið allra áranna í Hvíta húsinu en hún sinnti hlutverki sínu með glæsibrag, virðuleika og stíl sem Bandaríkja menn hafa virt hana fyrir allar götur síðan. Forseti Bandaríkjanna, John F. Kennedy var skotinn til bana í opinni bif reið sinn í dallas 22. nóvember 1963, fyrir fimmtíu árum. Í umfjöll­ un ýmissa fjölmiðla um þennan atburð hefur verið rifjað upp hve mikill tískufrömuður forsetafrúin, Jacqueline Kennedy, var á sínum. Forsetahjónin Jacqueline og John F. Kennedy. Jacqueline var ein af mest mynd uðu konum heims á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Hún hræddist aldrei að snið ­ ganga þekkt nöfn hönn uða úr tískuheiminum. til að mynda var brúðarkjóll hennar hannaður af fyrsta hönnuði úr röðum blökkukvenna, Ann cole Lowe. Hún varð þekkt fyrir kringlóttu og barðalausu hattana sem hún bar oft, dragtirnar með stóru tölunum og „bouffant“­ hárstílinn þar sem hárið stóð upp frá höfði sem þéttur koddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.