Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.10.2012, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 11.10.2012, Blaðsíða 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 FIMMTUdagUrInn 11 . okTóber 2012 • 40. TölUblað • 33. árgangUr Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 Bjóðum upp á daglegar ferðir á milli Suðurnesja og Reykjavíkur 898 7806 n MENNINGIN n MANNLÍFIÐ VEL HEPPNUÐ BÓKAGANGA A SíÐA 10 Kiddi HjáLmUr á KúBUNNi A SíÐA 8 Opið: virka daga 11-18 Heilsuform Reykjanesbæ, KrossmóumGildir til 12. október. R E Y K J A N E S BÆ Verð áður 10.980 VINSÆLASTI ORKUDRYKKUR Á ÍSLANDI Í DAG! n Suðurnesjavaktin hefur gefið út áfangaskýrslu um stöðuna á Suðurnesjum: n SPORTIÐ „ÉG Er miKLU BETri EN PABBi“ A SíÐA 23 39% atvinnulausra á Suður- nesjum eru yngri en 30 ára Dregið hefur meira úr atvinnuleysi á Suðurnesjum en á öðrum land- svæðum en er sem fyrr langmest á Suður- nesjum. Í maí 2012 mældist atvinnuleysi á svæðinu 9,4% en var 12,1% á sama tíma árið 2011. Á landinu öllu mælist atvinnuleysi 5,6% en var 7,4% á sama tíma árið 2011. Einstaklingar á Suðurnesjum yngri en 30 ára eru 39% af þeim sem eru á atvinnuleysisskrá. Hlutfall heimila í van- skilum er hæst á Suðurnesjum en rúmlega 16% íbúa á Suðurnesjum yfir 18 ára aldri eiga í alvarlegum vanskilum. Næst á eftir Suðurnesjum kemur Suðurland með 9,7% og höfuðborgarsvæðið með 9,5%. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Suðurnesja- vaktarinnar sem Víkurfréttir gera ítarlega skil á í blaðauka með blaðinu í dag. Suðurnesjavaktin hefur verið starfandi frá því í byrjun janúar á síðasta ári. Nýverið var gefin út áfangaskýrsla Suðurnesjavaktar- innar þar sem ítarlega er farið yfir stöðu mála á Suðurnesjum. Meginverkefni samstarfshópsins er að styrkja samstarf ekki einungis milli sveitar- félaganna heldur einnig milli ríkisstofnana, sveitarfélaga og félagasamtaka með það að markmiði að styrkja svæðið í heild. Meðal verkefna framundan er kortlagning með tilliti til styrkleika og helstu þarfa svæðisins, stefnumótun og gerð framkvæmdaáætl- unar. Í áfangaskýrslunni, sem nýverið hefur verið kynnt, hafa verið dregnar saman á einn stað upplýsingar um stöðu Suðurnesja miðað við júní í sumar. Áfangaskýrsla Suðurnesja- vaktarinnar kemur nú út öðru sinni en hún greinir frá stöðunni á Suðurnesjum rúmum fjórum árum eftir efnahagshrunið haustið 2008. - Sjá nánar á síðum 11, 12, 13 og 14. Á Suðurnesjum eru tvær aldnar menntastofnanir sem báðar fagna stórum áföngum um þessar mundir. Gerðaskóli í Garði hélt upp á 140 ára afmæli sitt fyrir síðustu helgi þar sem nemendum og gestum var boðið upp á kökur og drykki. Nemendur skólans höfðu dagana fyrir afmælið unnið með söguna og voru verkefni þeirra til sýnis í skólanum. Annar skóli á Suðurnesjum fagnar einnig 140 ára afmæli nk. fimmutdag. Þá verður boðið til veislu í Stóru-Vogaskóla. Eins og í Garði þá munu nemendur í Vogum vinna með söguna á starfsdögum í næstu viku. Í blaðinu í dag eru myndir úr 140 ára afmæli Gerðaskóla og þá er einnig birt umfjöllun um skólahald í Vogum sl. 140 árin. - Sjá nánar í blaðinu í dag. Aldnar menntastofnanir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.