Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.10.2012, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 11.10.2012, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. október 2012 17 STAÐA FÉLAGSRÁÐGJAFA Í BARNAVERND HJÁ FJÖLSKYLDU- OG FÉLAGSSVIÐI REYKJANESBÆJAR ATVINNA Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar (FFR) auglýsir eftir starfsmanni í 100% stöðu á skrifstofu FFR . Starfið felst í vinnu að barnavernd, ráðgjöf við foreldra og börn í Reykjanesbæ, samstarfi við leik-, grunnskóla og aðrar stofnanir sem tengjast börnum. Menntun og reynsla: Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið félagsráðgjafanámi til starfsréttinda og sé með reynslu á sviði barnaverndar. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í síðasta lagi um áramót 2012 - 2013. Laun eru skv. samningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi fagfélags. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar http://reykjanesbaer.is Umsóknarfrestur er til 26. október nk. Nánari upplýsingar veitir María Gunnarsdóttir, forstöðu- maður barnaverndar, í síma 421-6700, maria.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is Á fundinum fjallar Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, um gang aðildarviðræðnanna við Ísland og stöðu mála innan Evrópusambandsins og svarar spurningum. Jafnframt kynnir framkvæmdastýra Evrópustofu, Birna Þórarinsdóttir, starfsemi upplýsingamiðstöðvar ESB á Íslandi. Evrópustofa, upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi, efnir til hádegisfundar í matsal Keilis þriðjudaginn 16. október kl. 12:15-13:00. Súpufundur um ESB Allir velkomnir - súpa og brauð á boðstólum! Suðurgata 10, 101 Reykjavík | Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri | evropustofa.is NÁMSKEIÐ Fyrir þá sem starfa í matvælavinnslu Haldið verður HACCP námskeið í samstarfi við Matís hjá Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Kennt verður m.a. uppsetning og viðhald HACCP kerfa. Tími: 24. og 25. okt. kl. 9:00 - 16:30. Víkurbraut 56 - 240 Grindavík - Sími: 412 5968 www.fiskt.is - www.facebook.com/fisktaekniskoli - info@fiskt.is ÞaRFTU að aUglýsa? Hafðu samband í síma 421 0001 eða á fusi@vf.is AUÐVELD KAUP ● GOTT VERÐ ● FRÁBÆR EIGN Upplýsingar hjá Stuðlabergi ✆ 420 4000 og Magnúsi ✆696 4581 Skoðaðu þetta dæmi! Ertu að leigja / viltu kaupa? Súlutjörn 29 (e. hæð) Reykjanesbæ til sölu. 123m2. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Yfirtaka á áhvílandi 23,7 millj. kr. láni með 4,15% vöxtum. Afborganir um 111 þús. pr. mán. 24,9 millj.Söluverð: a. Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna Styrkir til afmarkaðra rannsókna- og/eða þróunar- verkefna, sem falla að markmiðum sjóðsins. Veittur er styrkur til eins árs í senn og skal í umsókn gera grein fyrir verkþáttum og fjármögnun. Hver styrkur getur numið allt að átta milljónum króna. Hægt er að sækja um styrki til umfangsmeiri verkefna (framhaldsverkefna), sem unnin eru á lengri tíma, eða allt að þremur árum, en sækja þarf um styrk á hverju ári. Hafi verkefnið áður verið styrkt, þarf að gera grein fyrir fullnægjandi framvindu verkefnisins áður en styrkumsókn er afgreidd. b. Smá- eða forverkefni Hægt er að sækja um styrki til smærri verkefna eða verkefna til undirbúnings stærri verkefna á sviði rannsókna og/eða þróunar. Styrkupphæð er allt að einni milljón króna og skal verkefninu lokið innan tólf mánaða frá úthlutun. c. Atvinnuþróun og nýsköpun í sjávarbyggðum Veittir eru styrkir til verkefna, sem stuðla að nýjum störfum og aukinni verðmætasköpun í sjávarbyggð- um. Horft er til ýmissa verkefna, sem geta tengst t.d. framboði á sjávarfangi, ferðaþjónustu, nýjum vörum eða þjónustu. Hámarkstími verkefna er 12 mánuðir og hámarksupphæð styrkja er þrjár milljónir króna. Um alla styrki gildir að framlag sjóðsins má ekki fara fram yfir 50% af heildarkostnaði og sjóður- inn tekur ekki þátt í að styrkja fjárfestingar. Nánari upplýsingar og umsóknarblað er að finna á heimasíðu sjóðsins www.avs.is. AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi starfar á vegum atvinnuvega- nýsköpunarráðuneytisins og veitir styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs. AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi • Háeyri 1 • 550 Sauðárkrókur • sími 453 6767 • www.avs.is AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er til kl. 17, 1. desember 2012. Umsóknum ber að skila rafrænt á netfangið avs@avs.is og bréflega á póstfangið AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi, Háeyri 1, 550 Sauðárkrókur Styrkir sem sjóðurinn veitir falla undir tvo flokka: r jó í jávarútvegi starfar á vegum atvinnuvega- nýsköpuna ráðuneytisins og i i styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs. AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi • Háeyri 1 • 550 Sauðárkrókur • sími 453 6161 • www.avs.is www.heilsuhusid.is Hringbraut 99 Keflavík Sími 578 5560 Opið: mánud. - föstud. 10 -18 Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir veitir ókeypis ráðgjöf í Heilsuhúsinu, Hringbraut 99, Reykjanesbæ föstudaginn 12. okt. milli kl. 15:00 og 18:00.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.