Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2002, Blaðsíða 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2002, Blaðsíða 9
DAGSKRÁ / XV. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Sunnudagur 9. júní Miösalur 10.30-12.00 Málþing: Náttúrulyf og fæðubótarefni. Er gagn af þessu? Frummælendur: Kristín Ingólfsdóttir, Magnús Jóhannsson Fundarstjóri: Arnór Víkingsson 12:00 Afhending verðlauna fyrir erindi unglæknis, erindi læknanema og veggspjald Þingslit Eftirtaldir aðilar hafa veitt Félagi íslenskra lyflækna stuðning við XV. þing félagsins. Er þeim þakkað. Austurbakki hf. Delta hf. EliLilly, Útibú á íslandi Farmasía hf. GlaxoSmithKline ehf. ísfarm ehf. NM Pharma ehf. Omega Farma ehf. Pharmaco íslandi ehf. Abbott AstraZeneca Aventis Organon Pfizer Pharmacia AS Thorarensen Lyf ehf. Janssen-Cilag Novartis Roche Sanofi-Synthelabo Solvay Læknafélag Vestfjarða Læknafélag íslands 1) Sjá lyfjaupplýsingar, samþykktar af Lyfjastofnun. Vioxxakut TAFLA; M Ol AH 02. Hver tafla inniheldur: Rofecoxib 25 mg eða 50 mg. Ábcndingar: Meðferð við bráðum verkium. Meðferð við verkjum sem stafa af tíðablæðingum. Skammtar og lyfjagjóf: Lyfið er ætlað til inntöku og má taka inn með cða án fæðu. Vioxxakut ætti ekki að nota sammiða óðrum lyfjum scm innihalda sama virka efnið, p.e. rófecoxíb. Lyfið skal aðeins nota á meðan á bráðum einkennum stendur. Skammtastarðir handa fullorðnum: Bráðir verfeir. Ráðlagður upphafsskammtur er 50 mg einu sinni á dag. Eftir það skal gefa 25 mg eða 50 mg einu sinni á dag. Ráðlagður hámarksskammtur á dag er 50 mg. Vcrfcir veena tlðablaðinea: Ráðlagður skammtur er 25 mg eða 50 mg einu sinni á dag. Ráðlagður hámarksskammtur á dag er 50 mg. Lyfið gæti verið áhrifaríkast hjá sjúklingum með bráða verki á vægu til miðlungsalvarlegu stigi. Hjá sjúklingum mcð Eráða verki á alvarlegu stigi hefur verið synt fram á að rófecoxíb drcgur úr notkun kvalastillandi lyfja (narcotics), þó svo að það komi ekki í stað beirra (sjá Lyfhrif). Aldraðir: Eins og á við um önnur lyf scm gcfin cru öldruðum er skynsamlcgt að nota minnsta ráðlagðan skammt. Gæta skal varúðar við meðferð aldraðra siúklinga. (Siá Varnaoarorð og varúðarreglur og Lyfjahvórf). Sfeert nýrnastarfsemi: Skammta þarf ekki að aðlaga hjá sjúklingum með krcatlnlnúthreinsun 30 - 80 ml/mín (sjá Varnaðarorð og varúðarreglur og Lyfjahvörf). Lyfið er ckíci ætlað sjúklingum með kreatínínúthreinsun <30 ml/mín (sjá Frábendingar). Sfeert lifrarstarfsemi: Sjá Frábendingar. skammtastarðir handa börnum: Lyfið cr ekki ætlað börnum. Frábendingar: Sjúklingar scm hafa þckkt ofnæmi fyrir virka efninu eða cinhverju hjálparefnanna. Sjúklingar með virkan sársiúkdóm í meltingarvegi eða blæðingu í meltingarvcgi. Sjúklingar með truflun á lifrarstarfsemi. Sjúklingar mcð áætlaða krealínlnúthrcinsun < 30 ml/mín. Sjúklingar scm hafa haft cinkcnni astma, bólgu I nefslímnúð, sepa í nefslímnúð, ofsabiúg (angioneurotic ocdcma) eða ofsakláða (urticaria) eftir inntöku acetvlsalicýlsýru eða annarra bólguevðandi verkjalyfja (NSAID). Notkun á slðasta þriðjungi meðgöngu eða meðan á brjóstagjöf stendur (sjá Meðganga og brióstagjöf). Sjúklingar með bólgusiúkdóm I bðrmum (inflammatory bowel diseasc). Siúklingar með langt gengna niariabilun. Varnaðarorð og varúðarreglur: Prostaglandín I nýrum geta gegnt mikilvægu hlutverki I að viðhalda blóoflæði um nýru, þegar blóðflæðio cr af einnverjum ástæðum minnkað. Rófccoxlb arcgur úr myndun prostaglanaína og getur með þvl minnkað blóðflæði um nýru cnn meira og þannig valdið skerðingu á nýrnastarfsemi. Þeir sem eru I mestri hættu m.t.t. þessa eru sjúklingar sem hafa verulega skerta nýrnastarfsemi fyrir, sjúklingar sem hafa hjartabilun sem likaminn hefur ekki náð að bæta upp, og sjúklingar með skorpulifur. Hafa skal eftirlit með nýrnastarfsemi sllkra sjúklinga. Gæta skal varúðar þegar meðfcrð er haíin hjá sjúklingum mcð verulegan vókvaskort. Ráðlegl cr að bæta slíkan vökvaskort upp áður en mcðfero mcð rófecoxíbi er nafin. Vókvasöfnun, bjúgur og hár blóðþrvstingur hafa komið fram hjá sjúklingum á rófecoxlb meðferð. Þcssi cinkcnni virðast vera skammtatengd og sjást frekar við langvarandi notkun rófecoxlbs og við stærri meðferðarskammta. Þar sem meðferð með rófecoxíbi getur leitt til vökvasöfnunar skal gæla varúðar hiá sjúklingum scm hafa fcngið hjartabilun, truflanir á starfscmi vinstri slegils eða háan blóðþrýsting og cinnig hjá sjúklingum sem af cinhverjum öðrum orsökum hafa bjúg fvrir. Minnstu ráðlögðu skammta rófecoxíbs ætti að nota hjá þcssum sjúklingum (sjá Millivcrkanir). Sértækir COX-2 hemlar koma ekki I stað acetýlsalicýlsýru við fyrirbyggjandi meðferð hiá hjarta- og æðasjúklingum þar sem það nefur engin áhrif á blóðflógur. Þar scm rófecoxlb telst til COX-2 hcmla, kcmur það ckki I veg fyrir kekkjun blóðflagna og skal ekki hætta blóðþynningarmcðfcrð. íhuga skal sllka meðferð hjá sjúklingum sem hafa fengið, eða eiga á hættu að fá, blóðsega I hjarta eða annarsstaðar (sjá Lyfhrif). Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með Torsógu um blóðþurrð I hjarta vegna þeirra lyfhrifa COX-2 hcmla sem bent er á hér að framan. Gera skal viðeigandi ráðstafanir og íhuga að hætta rófecoxíb meðferð ef klinisk einkenni benda til að sjúkdómsástands þessara sjúklinga vcrsni. Eftirlit skal hafl mcð óldruðum og siúklingum mcð truflanir á nýrna-, lifrar-, cða hjartastarfsemi, þegar þeir eru á rófecoxíbmeðfcrð (sjá Skammtar og Iyfjagjöf og Frábendingar). Rófccoxib getur dulið hækkaðan Hkamshita. Notkun rófecoxibs, scm og allra annarra lyfia sem hamla COX-2, er ekki ráðlögð hjá konum sem eru að reyna að verða þungaðar (sjá Meðganga og brjóstagjöf og Lyfhrif).Strstakrar varúðar skal gata við lanf'varandi notkun rófecoxíbs við slitgigt: f klínlskum rannsóknum fengu sumir sjúklinganna sem voru á rófccoxíbmeðferð rof, sár eða blæðingar I meltingarvegi. Sjúklingar scm áður höfðu fengið rof, sár eða blæðingar og sjúklingar scm voru eldri en 65 ára virtust vera I meiri hættu á að fá fyrrnefndar aukaverkanir. Við langvarandi meðferð með skömmtum yfir 25 mg á dag, eykst hættan á einkennum frá meltingarvegi óháð rofi, sáramyndun cða bfæðingum (sjá Aukaverkanir). Hækkanir á ALAT og/eða ASAT (u.þ.b. þreföld eðlileg efri mórk, cða mcira) hafa verið skráðar I klínískum rannsóknum á rófecoxlbi hiá u.þ.b. 1 % sjúklinga mcð slitgigt. Ef sjúklingur fær cinkcnni sem bcnda til truflana á lifrarstarfsemi, eða ef niðurstöður úr lifrarprófum eru ócðlilcgar, skal athuga hvort endurtekin lifrarpróf séu óeðlileg. Börn: Rófecoxlb hefur ekki verið rannsakað hjá börnum og skal aðcins gefið fullorðnum. --------v—. ... u. ......p.u.u... ... j ócðlilegar, skal athuga hvort endurtekin lifrarpróf séu óeðlileg. Börn: Rófecoxíb hefur ekki verið rannsak:.,. „j.______ u6 3nai .utun.cnu luuuiuuuui. laktósu I hverri tóflu (79,34 mg I 25 mg tóflunni og 158,68 mg I 50 mg tóflunni) er llklega ckki nægilegt til þess að framkalla sértæk einkenni laktósaóþols. Milliverkanir: Milliverkanir I tengslum við lyfhrif: Hjá sjúklingui ndð höfðu jafnvagi á langvarandi warfarln meðferð varð 8 % lenging d prótromblntlma (International Normalized Ratio) við daelega ejöf 25 mg af rófecoxíbi. Lcneine ú prótromblntlma hefur síst hjú sjúklingum sem tóku rófcc fellnlsfcum skömmtum samhliða warfaríni, sem leiddi til hess að hlt var gert ú warfarinmcðferðinni og I sumum tilvikum þurfti að hefja mcóhöndlun til að minnka úhrif blóöbynningarinnar. Því skal hafa ndfevcrmf ejtirlit með prótrombl .............................. ..................... ' ‘ n efttr ' " ' ' *'**'*" m. Magn jum sem ......-..............- ........... . ... uv-., .......... gert ú warfarinmeðferðinni og I sumum tilvikum purjti að hejja meóhónúlun til að minnftu úhrij bióðbynningarinnar. Því skal hafa ndfevœmt ejtirlit með prótromblntlma hjú sjúklingum sem taka warfarln eða svipuð lyf sírstaklega ú fyrstu dógunum eftir að rótccoxlb mcðfcrð er hafin eða breyting er eerð d skammtastœrð rófecoxlbs.Hjá sjúklingum með vægan eða miðlungsmikinn háþrýsting varð örlítil minnkun á blóðþrýstings-Iækkandi áhrtfum (mcðalaukning á meðalþrýstingi I slagæðum (MAP) 2,8 mmHg) samhliða gjöf 25 mg af rófecoxibi á dag og ACE-hcmils (benazcprll, 10-40 mg á dagj I 4 vikur, miðað við áhrifin af ACE-hemlinum eingöngu. Hvað varðar önnur lyf sem hamla cýklóoxýgenasa, þá getur gjðf ACE-hemils samnliða rófecoxlbi, hjá sumum sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi, leitt til enn mciri skerðingar á nýrnastarfsemi, sem þó gengur venjulega til baka. Þessar milliverkanir ber að hafa I huga pcgar sjúklingar fá rófecoxíb samhliða ACE-hemlum. Notkun bólguevðandi verkjalvfia samhliða rófccoxibi gæti einnig drcgið úr blóðþrýstingslækkandi verkun beta-blokka og þvagræsilyfja sem og annarra vcrkana þvagræsilylja. Engar unplýsingar liggja fyrir um mögulegar milliverkanir rófecoxlbs og bcta-blokka eða þvagræsilyfja. Við jafnvægi hófðu 50 mg af rófccoxíbi, cinu sinni á dag cngin áhrif á verkun lítilla skammta af acetýlsalicýlsýru á blóðflógur. Forðast skal samKliða gjóf rófecoxlbs og stærri skammta af acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgucyðandi verkjalyfja. Samhliða gjóf ciklósporlns cða takróllmus og bólgueyðandi verkjalyfja getur aukið eilurvcrkanir ciídósporlns eða takrólímus á nýru. Eflirlit skal haft með nýrnastarfsemi þegar rófecoxíb er gefið samhliða öðru hvoru þcssara lyfja. Ahrif rófecoxtbs á lyfjahvörf annarra lyfja: lasmaþéttni litlums gctur aukist af vóldum bólgucyðandi vcrkjalyfja. Aukning I plasmaþéttni litíums hefur vcrið skráð eftir markaðssetningu rófecoxlbs. Engin marktæk áhrif komu fram á plasmaþéttni mctótrcxats, mældu mcð . h*s.1’ hJá sjúklingum sem fengu 7,5 mg til 20 mg metótrcxat einu sinni I viku vejjna liða^igtar þegar 12,5 mg, 25 mg eða 50 mg af rófecoxíbi voru gefin. Þegar 75 m^ af rófecoxlbi (þrcfaldur til sexfaldur ráðlagður skammtur AUCO-24 klst, hjá sjúklingum sem fengu . .... ... ...6 v...u >....... ...... .v6..» ..u»6 ‘Xr*r slitgigt) voru gefin einu sinni á dag I 10 daga ióksl plasmaþéttni metótrexats (AUC (0-24kl ) um 23 % hjá sjúklingum með liðagigt sem fengu 7,5 mg lil 15 mg aí metótrexati á viku. llafa bcr I huga þörf lyrir viðcigandi cftirlit mcö eiturverkunum tcngdum mctótrcxati pcgar rófecoxlb cr gcfið samhliða metótrexati. Engar milliverkanir við dígoxín haTa komið fram. Niðurstöður in vivo rannsókna á millivcrkunum rófecoxíbs/warfaríns og rófecoxlbs/teófýllíns benda til þess að rófecoxíb vafdi vægri hómlun á CYP1A2. Gæta skal varúðar þegar rófecoxíb er gefið sambliða öðrum lyfjum sem umbrotna fyrst og fremst fyrir tilstilli CYP1A2 (t.d. amitriptvlíni tacrini oe r lli'IIi t.____1 -> c___1 c____„ C n____ f _.4f_.V.______ - . f: _ _____: .1 .. .. < V i Al.,« .. 1 .... i „ A f.'. 11, -/'Allffn .il AA UiA I, „ , 11, „,.. A,. . .. 1.1:.. f......:__i 1 ’ ! ...... P ztleútoni). Þcgar 12,5 mg, 25 mg og 50 mg af rófccoxlbi voru gefin einu sinni á dag I 7 daga jókst plasmaþéttni teófýllíns (AUC(0-»)) um 38 til 60 % hjá heilbrigðum einstaklingum scm fcngu cinn 300 mg skammt af teófýllínL Ihuga skal að fylgjast mcð plasmaþéttni teófýlllns þegar mcðferð cr hafin mcð rófccoxíbi cða þegar henni er breytt hjá sjúklingum sem fá teófýllín. Tilhneiging rófecoxlbs til að hamla eða órva CYP3A4 virkni var rannsókuð hjá mönnum mcð mfdazólam prófi og i.v erýtrómýcín öndunarprófi. Rófecoxlb (25 mg á dag I 12 daga) örvaði CYP3A4 hvótt umbrot mídazólams, sem leiddi til 30 % minnkunar á AUC mfdazólams. Þessi minnkun cr að öllum líkindum vegna aukins umbrots I fyrstu umferð vegna virkjunar rófccoxlbs á CYP3A4 I meltingarvegi. í samanburði við lyfleysu hafði rófecoxíb (75 mg á dag I 14 daga) engin marktæk áhrif á crýtrómýcín afmctýlcringu, scm sýnir að það virkjar ekki CYP3A4 virkni I lifur. Þrátt Tyrir að rófccoxlb örvi CYP3A4 virkni I mcltingarvcgi, er ekki talið að áhrifin á lyfjahvörf lyfja sem eru fyrst og fremst umbrotin fyrir tilstilli CYP3A4 séu það mikil að það hafi klínfska Þýðingu. Engu að síður skal gæta varúðar þegar lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP3A4 er ávlsað samhliða rófecoxíbi. 1 rannsóknum á milliverkunum lyfja, hafói rófecoxlb ekki klínískt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf prednisóns/prednisólons cða gctnaðarvarnartaflna (etinýlóstradíóls/noretlndróns 35/l).Samkvæmt niðurstöðum in vitro rannsókna er ekki gcrt ráð fyrir að rófecoxíb hamli cýtókróm P450 2C9, 2C19, 2D6 cða 2E1, þó að in vivo niðurstóður séu ekki fyrir hendi. Áhrif annarra lyfja á lyfjahvórf rófecoxlbs: Meginumbrotsleið rófecoxíbs er afoxun yfir I cis- og trans-dlhýdrórófecoxíb (hydroxýsýrur). Þeear öflugir cýtókróm P450 örvar cru efefei til staðar, eru CYP- hvött umbrot efefei meginumbrotsleið rófecoxlbs. Engu að síður olli samhliða gjöf rófccoxíbs og rlfampicíns, sem er óflugur CYP enzýmörvi, u.þ.b, 50 % lækkun á plasmaþéttni rófccoxlbs. Því skal íhuga að gefa stærsta skammt af rófecoxíbi sem ráðlagður er I hverju tilviki fyrir sig, þcgar það cr gefið samhliða lyfjum scm eru óflugir enzýmörvar umbrota I lifur. Gjöf ketókónazóls (öflugur CYP3A4 hemill) hafði ekki áhrif á lyfjahvörf rófecoxíbs I plasma. Clmetidín og sýruhamlandi lyf hafa ckki kllnlskt marktæk áhrif á lyfjahvórf rófecoxíbs. Aukaverkanir: Eftirtaldar lyfjatengdar aukaverkanir voru skráðar I > 1 % tilvika, og af hærri tlðni en þcgar um lyflcysu var að ræða, 1 klínískum rannsóknum hjá sjúklingum sem fengu 25 mg cða 50 mg af rófekoxíbi I 1 til 5 daga: Svimi, niðurgangur, aukin svitamyndun og meltingartruflanir. Algenear (>!%): Almennar: Bjúgur/vökvasöfnun, kviðverkir, svinii. ? ei,*ar; Lækkun á blóoskilun (haematocrit). Hjarta- oe œðakcrfi: Hár blóðþrýstingur. Meltinearfœri: Brjóstsviði, óþægindi I efri hluta kviðar, niðurgangur, ógleoi, mcltingartruflanir. Lifur oe gall: Hækkun á ALAT, hækkun w , . Taugakerfi: Hófuðverkur. Húð og undirhúð: Kláði. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almcnnar/óskilgreind staðsetning: Þreyta/máttleysi, uppþemba, brjóstverkir. Blóð og eitlar: Lækkun á hemóglóbfni, fækkun rauðra og hvltra blóðkorna. Meltingarfœri: Hægðatregða, sár 1 munni, uppkóst, vindgangur, súrt bakflæði I vélinda. Lifur og gall: Aukning á alkalískum fosfatasa. Eyru og völundarhús: Eyrnasuð. Efnaskipti og nœring: Þyngdaraukning. Stoðkcrfi: Sinadráttur. faugakerfi: Svefnleysi, svefnhófgi, svimi (vcrtigo). Gcðræn vandamál: Geðdeyfð, minnkuð andleg skerpa. Önaunarfæri: Andbyngsli. Þvae- ognynfa:ri: Aukning á þvagefni, aukning á krcatínfni, prótein I þvagi. Húð og tcngdír vefir: Uthrot. atópískt exem. Mjóg sjaldgæfar (<0,1%): Meltingarfari: Sár I mcltingarvegi, rof og blæðingar I meltingarvegi (aðallega hjá óldruðum sjúklingum), magabólgur.Koma örsjaldan fyrir: Almennar: Ofnæmisviðbrögð, þar á meðal ofsabjúgur (angioedcma), ofsakláði (urticaria), bráðaofnæmi. Blóð og eitlar: Blóðflagnafæð. Hjarta- og ceðakerfi: Hjartabilun. Augu: Óskýr sjón. Taugakerfi: Náladofi. Gcðrœn vandamál: Rugl, ofskynjanir. öndunarfari: Berkjukramói.. Þvag- og kynfœri: Skert nvrnastarfscmi, þar á meðal nýrnabilun sem oftast gengur til baka þegar meðferð er stöðvuð (sjá Varnarorð og varúðarreglur). Húð undirhúð. Skallamyndun. Einstök tilvik:Hjarta- og œðanerfi: .J®rtadrep (ekki hefur verio sýnt íram á Dein tengsl þar á milli). Lifur og gall: Eituráhrif á lifur þ.á m. lifrarhólga og gula. Taugakerfi: Heilahimnubólga (án sýkingar.) Húð og undirhúð: Aukavcrkanir á húð og slímhúðir og alvarleg viðbrögð I húð þ.á m. Steven-Johnsons heilkenni. í kllnlskum rannsóknum var um sambærilegar aukavcrkanir að ræða hjá sjúklingum sem meðhöndlaðir voru I eitt ár eða lengur með rófecoxíbi. Eftirtaldar alvarlcgar aukavcrkanir nafa verið skráoar I tengslum við notkun bólgucyðandi vcrkjalylpa (NSAID) og ekki er hægt að útiloka þær I tengslum við töku rófecoxíbs: Eiturverkanir á nýru, þ.á m. millivefsnýrnabólga og nýrungaheilkcnni og citurverkanir a ufur, þ.á m. lifrarbilun. Pakkningar og vero (aprll, 2002): Tóflur 25 mg: 5 stk.1277 10 stk. 2411 Töflur 50 mg: 5 stk.1277 10 stk.2411 Afgreiðslutilhógun: Lyfseðilsskylda. Grciðsluþátttaka: 0. Handhafi markaðslcyfis: Merck 6harp & Dohme B.V., Haarlem, Holland. Umboðsaðili á Islandi: Farmasía ehf, Sfðumúla 32, 108 Reykjavfk. Læknablaðið/Fylgirit 44 2002/88 9

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.