Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2010, Page 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2010, Page 7
XIX ÞING LYFLÆKNA FYLGIRIT 65 XIX. þing Félags íslenskra lyflækna 1.-2. október 2010 Radisson Blu Saga Hótel, Reykjavík Dagskrá Föstudagur í. október 09.30 HARVARD II 10.30-10.40 10.40-11.30 Skráning og afhending þinggagna Þingsetning Runólfur Pálsson læknir og formaður Félags íslenskra lyflækna Berklar Fundarstjóri: Gunnar Guðmundsson Eru berklar á hverfanda hveli eða þurfa læknar enn að gefa þeim gaum? Þorsteinn Blöndal Erfðir berkla á íslandi Ingileif Jónsdóttir Þróun berklameðferðar - vonir og væntingar Sigurður Guðmundsson SÚLNASALUR 11.30-12.00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja HARVARD II 12.00-13.00 Inflúensa - hvaða lærdóm getum við dregið af svínaflensufaraldrinum? Fundarstjóri: Ólafur Baldursson Inflúensa árið 2010 - raunverulegur vágestur eða ofmetinn kvilli? Ólafur Guðlaugsson Áhrif inflúensu á lungun Dóra Lúðvíksdóttir og Óskar Einarsson Svtnainflúensufaraldurinn á íslandi - staldrað við og liorft til framtíðar Þórólfur Guðnason 13.00-13.30 Hádegishlé - hádegisverður ekki innifalinn YALE OG SÚLNASALUR 13.30- 15.30 Veggspjaldakynning. Leiðsögumenn stýra kynningu. • Yale: V 1-18 • Súlnasalur forrými: V 19-35 • Súlnasalur aðalsalur: V 36-52 15.30- 16.00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja HARVARD II 16:00-16.30 Meðferð HlV-sýkingar Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson HlV-sýkitig - von eftir vá Bryndís Sigurðardóttir 16.30-18.00 Málþing um klínískar lyfjarannsóknir á íslandi - staðan í dag og framtíðarmöguleikar Fundarstjórar: Kristján Erlendsson og Vilhelmína Haraldsdóttir Sjónarmið klínísks rannsóknarseturs Landspítala Pétur S. Gunnarsson Sjónarmið vísindamanns við Landspítala og Háskóla íslands Karl Andersen Sjónarmið lyfjaframleiðenda Clinical trials in Iceland and the Scandinavian countries - a pharmaceutical company's perspective Pascal Van Peborgh, Novartis Sverige AB Að framsöguerindum loknum verða pallborðsumræður LÆKNAblaðið 2010/96 7

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.