Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2010, Qupperneq 9
XIX ÞING LYFLÆKNA
FYLGIRIT 65
Dagskrá veggspjalda
Föstudagur 1. október
Yale 13.30-15.30
V001 Tengsl óbeinna reykinga við kransæðasjúkdóm
Kristján Bnldvinsson, Þórarinn Guðnason, ísleifur Ólafsson, Karl Andersen
V002 Áhrif reglugerðarbreytingar á greiðsluþátttöku vegna statínlyfja á kólesterólgildi hjá sjúklingum með
blóðþurrðarhjartasjúkdóma
Karl Andersen, Linda Rós Björnsdóttir, Sveinbjörn Gizurarson, Matthías Halldórsson, Rannveig Alma Einarsdóttir
V003 Draga reykingar úr áhættu á gáttatifi á fyrstu dögum eftir kransæðahjáveituaðgerð?
Davíð O. Arnar, Guðrún V. Skúladóttir, Ragnhildur Heiðarsdóttir, Bjarni Torfason, Runólfur Pálsson,
Viðar Ö. Eðvarðsson, Gizur Gottskálksson, Ólafur Skúli Indriðason
V004 Er kynbundinn munur á greiningu og meðferð kransæðasjúkdóma hjá öldruðum á Islandi og í Svíþjóð?
Guðný Stella Guðnadóttir, Karl Andersen, Inga Sigurrós Þráinsdóttir, Bo Lagerqvist, Þórarinn Guðnason
V005 Lækkandi dánartíðni vegna hjarta- og æðasjúkdóma hjá 75 ára og yngri á Islandi skýrist af batnandi stöðu
áhættuþátta meðal þjóðarinnar fremur en nýrri meðferðartækni
Thor Aspelund, Karl Andersen, Vilmundur Guðnason, Bergrún Magnúsdóttir, Bolli Þórsson, Gunnar Sigurðsson,
Julia Critchley, Martin O'Flaherty, Simon Capewell
V006 Samanburður á meðferð við hjartaáfalli á Islandi og í Svíþjóð
Þórarinn Guðnason, Tomas Jernberg, Davíð O. Arnar, Fríða Skúladóttir, Gestur Þorgeirsson, Anders Jeppsson,
Karl Andersen
V007 Samanburður á öllum kransæðaþræðingum á þriggja ára tímabili hjá einstaklingum eldri og yngri en 70 ára á íslandi
og í Svíþjóð
Guðný Stella Guðnadóttir, Bo Lagerqvist, Kristján Eyjólfsson, Karl Andersen, Guðmundur Þorgeirsson,
Gestur Þorgeirsson, Stefan James, Þórarinn Guðnason
V008 Spá um þróun algengis gáttatifs á Islandi næstu fjóra áratugi
Hrafnhildur Stefánsdóttir, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Davíð O. Arnar
V009 Tengsl ómega-3 fjölómettaðra fitusýra í himnum rauðra blóðkorna og bólguþátta í blóði hjá sjúklingum sem gangast
undir opna hjartaskurðaðgerð
Lára Björgvinsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Ragnhildur Heiðarsdóttir, Davíð O. Arnar, Bjarni Torfason, Runólfur
Pálsson, Kristin Skogstrand, David M. Hougaard, Viðar Örn Eðvarðsson, Gizur Gottskálksson, Guðrún V. Skúladóttir
V010 Snemmkomnir fylgikvillar eftir lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á íslandi 2002-2006
Inga Lára Ingvarsdóttir, Sólveig Helgadóttir, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson
V011 Rof á hjarta eftir gangráðsísetningu - tilfellaröð af Landspítala
Ingvar Þ. Sverrisson, Halla Viðarsdóttir, Gizur Gottskálksson, Tómas Guðbjartsson
V012 Tíðni gáttatifs eftir kransæðahjáveituaðgerð með tilliti til hlutfalls ómega-3 og ómega-6 fjölómettaðra fitusýra í
fosfólípíðum blóðvökva
Guðriin V. Skúladóttir, Ragnhildur Heiðarsdóttir, Davíð O. Arnar, Bjarni Torfason, Runólfur Pálsson, Viðar Ö.
Eðvarðsson, Gizur Gottskálksson, Ólafur Skúli Indriðason
V013 Gáttatif eftir opnar hjartaaðgerðir á íslandi
Sólveig Helgadóttir, Inga Lára Ingvarsdóttir, Sæmundur J. Oddsson, Hannes Sigurjónsson, Martin Ingi Sigurðsson,
Þórarinn Arnórsson, Davíð O. Arnar, Tómas Guðbjartsson
V014 Blóðfitulækkandi statín lækka dánartíðni sjúklinga eftir kransæðahjáveituaðgerð
Sæmundur ]. Oddsson, Sólveig Helgadóttir, Hannes Sigurjónsson, Martin Ingi Sigurðsson, Sindri Aron Viktorsson,
Þórarinn Arnórsson, Guðmundur Þorgeirsson, Tómas Guðbjartsson
V015 Slímvefjaræxli í hjarta á íslandi
Hannes Sigurjónsson, Karl Andersen, Maríanna Garðarsdóttir, Vigdís Pétursdóttir, Guðmundur Klemenzson, Gunnar
Þór Gunnarsson, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson
V016 Gollurshússtrefjun - sjúkratilfelli
Jón Þorkell Einarsson, Ragnar Danielsen, Ólafur Skúli Indriðason, Tómas Guðbjartsson
V017 Risagúll frá ósæðarrót - sjúkratilfelli
Þorsteinn Viðar Viktorsson, Martin Ingi Sigurðsson, Þórarinn Arnórsson, Jón Þór Sverrisson, Tómas Guðbjartsson
V018 Erfðabreytileiki í SCN10A geninu eykur áhættu á leiðslutruflunum í hjarta og þörf fyrir gangráð
Hilma Hólm, Hrafnhildur Stefánsdóttir, Daníel F. Guðbjartsson, Guðmundur Þorgeirsson, Augustine Kong, Unnur
Þorsteinsdóttir, Davíð O. Arnar, Kári Stefánsson
LÆKNAblaóið 2010/96 9