Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2010, Blaðsíða 10
XIX ÞING LYFLÆKNA
FYLGIRIT 65
Föstudagur 1. október
Súlnasalur forrými 13.30-15.30
V019 Algengi reykinga og langvinnrar lungnateppu hjá skjólstæðingum Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri
Giiðrím Dóra Clarke, Gunnar Guðmundsson, Jón Steinar Jónsson, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Magnús Ólafsson
V020 Algengi svefnleysis meðal kæfisvefnssjúklinga samanborið við almennt þýði og áhrif meðferðar með
svefnöndunarvél á svefnleysi
Erla Björnsdóttir, Christer Janson, Sigurður Júlíusson, Bryndís Benediktsdóttir, Allan I. Pack, Þórarinn Gíslason
V021 Faraldsfræði lungnareks á Landspítala árin 2005-2007
Kristján Óli Jónsson, Uggi Þ. Agnarsson, Ragnar Danielsen, Guðmundur Þorgeirsson
V022 Styrkur NT-pro B-type natriuretic peptíðs í blóði kæfisvefnssjúklinga
Sólborg Erla lngvarsdóttir, Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, ísleifur Ólafsson, Christer Janson
V023 Azitrómycín ver öndunarfæraþekju gegn Pseudomonas aeruginosa, óháð bakteríudrepandi verkun
Ólafur Baldursson, Skarphéðinn Halldórsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Gottfreðsson, Guðmundur Guðmundsson,
Pradeep Singh
V024 Greining og meðferð lungnabólgu fullorðinna í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu
Ágúst Óskar Gústafsson, Jón Steinar Jónsson, Steinn Steingrímsson, Gunnar Guðmundsson
V025 Öldrunarrannsókn Hjartaverndar - fylgni er milli skertrar fráblástursgetu og lungnaþéttleika á tölvusneiðmynd
ÓlöfBirna Margrétardóttir, Sigurður Sigurðsson, Gyða S. Karlsdóttir, Grímheiður F. Jóhannsdóttir, Thor Aspelund,
Vilmundur Guðnason, Gunnar Guðmundsson
V026 Öndunarfæraeinkenni hjá ungu fólki á höfuðborgarsvæðinu 1990 og 2007
Stefán Sigurkarlsson, Michael Clausen, Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason
V027 Ósértæk millivefslungnabólga á íslandi - faraldsfræðileg rannsókn
Sigurður James Þorleifsson, Jónas Geir Einarsson, Helgi ísaksson, Gunnar Guðmundsson
V028 Samanburður á kostnaði vegna langvinnrar lungnateppu í nútíð og framtíð á Islandi og í Noregi
Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason
V029 Samspil æðaþels og lungnaþekjufrumna í þrívíðri rækt
Þórarinn Guðjónsson, Sigríður Rut Franzdóttir, ívar Axelsson, Ari Jón Arason, Ólafur Baldursson,
Magnús Karl Magnússon
V030 Skurðaðgerðir vegna lungnameinvarpa á íslandi 1984-2008
Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Jón Gunnlaugur Jónasson, Tómas Guðbjartsson
V031 Styrkur ferritíns í sermi kæfisvefnssjúklinga - faraldsfræðileg samanburðarrannsókn
Elín Helga Þórarinsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason, Christer Janson, ísleifur Ólafsson
V032 Þættir sem ákvarða langtímalifun sjúklinga með langvinna lungnateppu sem lagst hafa inn á sjúkrahús
Gunnar Guðmundsson, Stella Hrafnkelsdóttir, Christer Janson, Þórarinn Gíslason
V033 Árangur lungnasmækkunaraðgerða við lungnaþembu á Islandi 1996-2008
Sverrir I. Gunnarsson, Kristinn B. Jóhannsson, Marta Guðjónsdóttir, Hans J. Beck, Björn Magnússon, Tómas Guðbjartsson
V034 Árangur skurðaðgerða við risablöðrum í lungum
Sverrir I. Gunnarsson, Kristinn B. Jóhannsson, Hilmir Ásgeirsson, Marta Guðjónsdóttir, Hans J. Beck, Björn Magnússon,
Tómas Guðbjartsson
V035 Loftmengun í Reykjavík og notkun lyfja gegn teppusjúkdómum í öndunarvegum
Hanne Krage Carlsen, Helga Zoéga, Unnur Valdimarsdóttir, Þórarinn Gíslason, Birgir Hrafnkelsson
Föstudagur 1. október
Súlnasalur aðalsalur 13.30-15.30
V036 Er sykursýkislyfið metformín verndandi gegn krabbameini?
Gunnar Jóhannsson, Helgi Sigurðsson, Valgarður Egilsson, Matthías Halldórsson, Jón G. Jónasson
V037 Hodgkins-eitilfrumuæxli á íslandi - klínísk og meinafræðileg rannsókn
Hallgerður Kristjánsdóttir, Brynjar Viðarsson, Friðbjörn Sigurðsson, Bjarni A. Agnarsson
V038 Notkun blóðfitulækkandi statínlyfja og áhrif þeirra á tíðni krabbameina og lífshorfur
Þórunn Halldóra Þórðardóttir, Valgarður Egilsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Matthías Halldórsson, Ólafur B. Einarsson,
Helgi Sigurðsson
V039 Notkun kvenhormónalyfja eftir tíðahvörf - áhrif á tíðni krabbameina og lífshorfur
Elín Arna Aspelund, Valgarður Egilsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Matthías Halldórsson, Ólafur B. Einarsson,
Helgi Sigurðsson
V040 Réttlætir kostnaður við meðferð krabbameins í ristli og endaþarmi skimun fyrir sjúkdómnum?
Friðbjörn Sigurðsson, Kristín Skúladóttir
10 LÆKNAblaðið 2010/96