Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2010, Síða 12
XIX ÞING LYFLÆKNA
FYLGIRIT 65
V062 Kalkkirtill í brjóstholi sem orsök kalkvakaóhófs - sjúkratilfelli
Hrund Þórhallsdóttir, Kristján Skúli Ásgeirsson, Maríanna Garðarsdóttir, Tómas Guðbjartsson
V063 Clostridium difficile sýkingar á Landspítala 1998-2008
Rúnar Bragi Kvaran, Elsa Björk Valsdóttir, Helgi Kjartan Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson
V064 Hjartaþelsbólga á íslandi 2000-2009
Elín Björk Tryggvadóttir, Uggi Þórður Agnarsson, Jón Þór Sverrisson, Sigurður B. Þorsteinsson, Jón Vilberg Högnason,
Guðmundur Þorgeirsson
V065 Notkun aðferða kerfislíffræði til að spá fyrir um ný lyfjamörk gegn P. aeruginosa í klösum
Gunnar Sigurðsson, Ines Thiele
V066 ífarandi sýkingar af völdum Haemophilus spp. á íslandi 1983-2008
Marta Rós Berndsen, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson
V067 Sameindafræðileg faraldsfræði endurtekinna Candida blóðsýkinga
Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Anna Lilja Gísladóttir, Magnús Gottfreðsson
V068 Framsýn rannsókn á skurðsýkingum eftir 246 opnar hjartaaðgerðir
Helga G. Hallgrímsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Tómas Guðbjartsson
V069 Bringubeinsfistlar eftir opnar hjartaskurðaðgerðir - tíðni, áhættuþættir og horfur
Steinn Steingrímsson, Tómas Guðbjartsson, Ronny Gustafsson, Arash Mokhtari, Richard Ingemansson, Johan Sjögren
Laugardagur 2. október
Súlnasalur forrými 10.30-12.30
V070 Bráður nýmaskaði á gjörgæsludeildum - notkun útreiknaðra grunngilda kreatíníns í sermi til skilgreiningar á
bráðum nýrnaskaða og alvarleika stigunar samkvæmt RIFLE-skilmerkjum
íris Ösp Vésteinsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Kristinn Sigvaldason, Gísli H. Sigurðsson
V071 Faraldsfræði langvinns nýrnasjúkdóms á stigi II-V meðal íslenskra barna
Helgi Jónsson, Ólafur S. Indriðason, Loftur I. Bjarnason, Runólfur Pálsson, Viðar Eðvarðsson
V072 Nýgengi nýrnasteina á íslandi 1990-2008
Viðar Eðvarðsson, Ólafur S. Indriðason, Runólfur Pálsson
V073 Nýgengi nýrnasteina hjá íslenskum börnum frá 1990-2008
Viðar Eðvarðsson, Ólafur S. Indriðason, Runólfur Pálsson
V074 Gæði skilunarmeðferðar á Landspítala 2003-2008
Helga Mogensen, Runólfur Pálsson, Ólafur Indriðason
V075 Skýrist lágt nýgengi meðhöndlaðrar lokastigsnýrnabilunar á íslandi af því að skilunarmeðferð er síður beitt?
Þorbjörg Karlsdóttir, Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason
V076 Tíðni sjúkrahúsinnlagna meðal skilunarsjúklinga á íslandi
Dóra Erla Þórhallsdóttir, Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason
V077 Framrás gauklasjúkdóma - áhrif valinna áhættuþátta
Konstantín Shcherbak, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson, Runólfur Pálsson
V078 Myndun og endingartími æðaaðgengis í blóðskilunarsjúklingum
Steinpór Runólfsson, Ólafur Skúli Indriðason, Elín Laxdal, Lilja Þyri Björnsdóttir, Runólfur Pálsson
V079 Bráður nýmaskaði eftir kransæðahjáveituaðgerðir á Islandi
Sólveig Helgadóttir, Ólafur S. Indriðason, Gísli Sigurðsson, Martin I. Sigurðsson, Hannes Sigurjónsson,
Tómas Guðbjartsson
V080 Dreifing blóðþrýstings, tengsl við líkamsþyngdarstuðul og algengi háþrýstings í 9-10 ára börnum á íslandi
Sandra D. Steinpórsdóttir, Sigríður B. Elíasdóttir, Ólafur S. Indriðason, Inger M. Ágústsdóttir, Hróðmar Helgason,
Runólfur Pálsson, Viðar Eðvarðsson
V081 Samanburður á sjálfvirkum og handvirkum blóðþrýstingsmælingum hjá 9-10 ára börnum á íslandi
Sigríður B. Elíasdóttir, Sandra D. Steinþórsdóttir, Runólfur Pálsson, Ólafur S. Indriðason, Viðar Eðvarðsson
V082 Marklíffæraskemmdir hjá 9-10 ára börnum með háþrýsting
Sigríður B. Elíasdóttir, Sandra D. Steinþórsdóttir, Ólafur S. Indriðason, Hróðmar Helgason, Inger M. Sch. Ágústsdóttir,
Runólfur Pálsson, Viðar Ö. Eðvarðsson
V083 Langtímaárangur og lifun eftir lokuskiptaaðgerð vegna ósæðarlokuþrengsla á íslandi
Sindri Aron Viktorsson, Inga Lára Ingvarsdóttir, Kári Hreinsson, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson
V084 Árangur kransæðahjáveituaðgerða á íslandi 2002-2006
Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Sæmundur J. Oddsson, Martin Ingi Sigurðsson, Þórarinn Arnórsson,
Tómas Guðbjartsson
V085 Míturlokuskipti á íslandi 1990-2006
Sigurður Ragnarsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson
1 2 LÆKNAblaðið 2010/96