Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2010, Side 13

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2010, Side 13
XIX ÞING LYFLÆKNA FYLGIRIT 65 Laugardagur 2. október Súlnasalur aðalsalur 10.30-12.30 V086 Enduraðgerðir vegna blæðinga eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á íslandi - tíðni, fylgikvillar og afdrif sjúklinga Njáll Vikar Smárason, Hannes Sigurjónsson, Kári Hreinsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson V087 Endurkomur, innlagnir og andlát eftir ófullkomna heimsókn á bráðadeild - framsýn hóprannsókn Vilhjálmur Rafnsson, Oddný S. Gunnarsdóttir V088 Lyfjameðferð eldra fólks sem leggst inn á bráðadeild og tengsl við breytur í MDS-AC matstækinu - samnorræn rannsókn Rósa Björk Þórólfsdóttir, Ólafur H. Samúelsson, Pálmi V. Jónsson V089 Óþægindi af fæðu eru algeng meðal fullorðinna íslendinga Michael Clausen, Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason V090 Skimun fyrir áhættuþáttum skyndidauða íþróttamanna Baldur Þórólfsson, Fríða Rún Þórðardóttir, Gunnar Þór Gunnarsson, Axel F. Sigurðsson V091 Ahrif eldgoss í Eyjafjallajökli á heilsufar íbúa undir jöklinum Hatme Krage Carlsen, Þórarinn Gíslason, Þórir Björn Kolbeinsson, Haraldur Briem, Gunnar Guðmundsson, fyrir hönd rannsóknarhóps um áhrif eldgoss í Eyjafjallajökli, Háskóla Islands V092 Skráning og inat á ávinningi íhlutana lyfjafræðinga á deildum Landspítala Brynja Sólmundsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir, Anna Gunnarsdóttir, Pétur Gunnarsson V093 Svimi á slysa- og bráðadeild Árni Egill Örnólfsson, Ólöf Birna Margrétardóttir, Einar Hjaltested, Hannes Petersen V094 Hvaða sjúkdómar valda verulegri hækkun á ALAT í blóðsermi? Rúnar Bragi Kvaran, Hulda Ásbjörnsdóttir, Einar Stefán Bjömsson V095 Lifrarskaði af völdum lyfja og náttúruefna - framsýn rannsókn á íslandi Rúnar Bragi Kvaran, Óttar Bergmann, Sigurður Ólafsson, Sif Ormarsdóttir, Einar Stefán Björnsson V096 Vélindabakflæði í svefni og öndunarfæraeinkenni Össur Ingi Emilsson, Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, Sigurður Júlíusson, Christer Janson V097 Orsakir ascites eru aðrar á íslandi en í öðrum vestrænum löndum Einar Stefán Björnsson, Hildur Þórarinsdóttir V098 Paracetamóleitranir á Landspítala 2004-2009 Ragna Sif Árnadóttir, Óttar Bergmann, Einar Stefán Björnsson V099 Athugun á fjölþáttaupplifun verkja og áhrifum hennar á andlega líðan gigtarsjúklinga í reglubundnu lyfjaeftirliti Ámi Halldórsson, Eggert Birgisson, Elínborg Stefánsdóttir, Arnór Víkingsson, Eiríkur Örn Arnarson V100 ICEBIO - kerfisbundin skráning meðferðagagna Björn Guðbjörnsson, fyrir hönd ICEBIO-hópsins: Arnór Víkingsson, Árni Jón Geirsson, Björn Guðbjörnsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Gerður Gröndal, Helgi Jónsson, Kristján Steinsson, Sigríður Valtýsdóttir V101 Áhrif natalizumab (Tysabri) á þreytu hjá MS-sjúklingum Sólveig Jónsdóttir, Elías Ólafsson, Haukur Hjaltason, Jónína Hallsdóttir, Sóley Þráinsdóttir V102 Nýgengi og algengi Multiple System Atrophy (MSA) á íslandi - lýðgrunduð rannsókn með nýjum greiningarskilmerkjum Anna Björnsdóttir, Elías Ólafsson, Grétar Guðmundsson, Hannes Blöndal LÆKNAblaðið 2010/96 13

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.