Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Page 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
mánudagur 2. júní 2008 dagblaðið vísir 97. tbl. – 98. árg. – verð kr. 295 dv.is
besta rannsóknarblaðamennska ársins
„Ég fór að honum og hann brást ekki við. Hvorki �egar
ég ýtti við honum né �egar ég kallaði á hann,“ segir
lögreglukonan Linda Björk Ólafsdóttir sem bjargaði lífi
manns í Grindavík. Hann hafði sofnað frá matseld. Mað-
urinn er nú á batavegi og getur �akkað Lindu lífgjöfina.
VIÐ GEFUM MILLJÓN
MATAR22KARFA
Farðu inn á dv.is og sláðu
inn leyniorð dagsins.
Við gefum fimm 10.000 krmatarkörfur hvern virkan dag í júní
Leyniorð dagsins
Geymið miðann
braust í
gegnum
reykhaf
n Maðurinn var meðvitundarlaus
n Lögreglukonan skreið til bjargar
n Linda segist ekki vera hetja
LögregLukonan Linda óLafsdóttir bjargaði mannsLífi:
Óttast ekki
rúLLandi
steina
>> Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður og yfirmaður almannavarna í
Árborg, hefur staðið í eldlínunni vegna Suðurlandsskjálftans og þykir hafa
staðið sig vel. Aðdáandi Rolling Stones er maður dagsins.
svíagrýLan
drepin
ísLenska LandsLiðið í handboLta vann svíþjóð
29–25 í undankeppni óLympíuLeikanna og
kemst tiL peking. „strákarnir okkar“ gengu
nánast af göfLunum þegar LokafLautið gaLL.
hoppuðu og tröLLuðu og fuLLvaxta karLmenn
áttu erfitt með tiLfinningar sínar.
hetja