Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Síða 10
Steingrímur J. Sigfússon, formað- ur vinstri grænna, talaði 65 sinnum lengur úr ræðustóli Alþingis í vetur en Herdís Þórðardóttir, þing- maður Sjálfstæðisflokks. Steingrímur er ræðukóng- ur Alþingis og Herdís sá þingmaður sem minnst talaði í vetur. Það hefur þó dreg- ið saman með þeim Steingrími og Her- dísi. Þegar þing fór í jólafrí var munur- inn á þeim hund- raðfaldur. Þá hafði Steingrímur talað í tæpar sextán klukku- stundir en Herdís í að- eins níu mínútur. Stein- grímur fór nálægt því að tvöfalda ræðu- tíma sinn eft- ir áramót, end- aði í 30 klukkustundum og átján mínútum, en Herdís rúmlega þre- faldaði sinn ræðutíma. Hún talaði í 19 mínútur eftir áramót, tíu mínút- um lengur en fyrir áramót og því 28 mínútur samtals. Hlédrægir stjórnarliðar Athygli vekur að stjórnarliðar tala mun minna en stjórnarand- stæðingar. Það er svo sem ekki nýtt en það sem er nýtt er hversu áber- andi munurinn er. Þannig eru 35 af þeim 37 þingmönnum sem minnst töluðu stuðningsmenn stjórnarinn- ar. Aðeins þau Magnús Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, varafor- maður vinstri grænna, komast upp á milli þessara þingmanna. Þau eru reyndar í þriðja og fjórða sæti yfir þá þingmenn sem minnst töluðu á þingi í vetur. Hluta vetrarins var Katrín hins vegar í fæðingarorlofi. Sem fyrr segir talaði Herdís Þórðardóttir, þingmaður Sjálfstæð- isflokksins úr Norðvesturkjördæmi, minnst allra eða í 28 mínútur, tæp- an hálftíma. Flokkssystir hennar Björk Guðjónsdóttir kemur henni næst. Hún talaði í einn klukkutíma og sex mínútum betur. Þær eru einu þingmennirnir sem töluðu í innan við 100 mínútur. Málglaðir stjórnarandstæðingar Fara þarf alla leið niður í þrett- ánda sæti á lista yfir þá þingmenn sem töluðu mest úr ræðustóli Alþing- is til að finna stjórnarliða. Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðis- flokksins, talaði mest allra stjórn- arliða. Ræðutími hans nam tíu klukkutímum og þremur mínút- um betur. Hann hafði því nær hálf- tíma forskot á Össur Skarphéðins- son iðnaðarráðherra. Þeir tveir eru einu stjórnarliðarnir sem komast inn á lista yfir þá sautján þingmenn sem sáu mesta ástæðu til að láta til sín taka úr ræðustóli Alþingis. Vinstri græn raða sér sem fyrr í efstu sæti listans yfir ræðumenn Al- þingis. Sjö af þeim átta sem töluðu mest eru þingmenn vinstri grænna. Aðeins Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins og fyrrverandi flokksbróðir sumra vinstri grænna úr Alþýðubanda- laginu, komst upp á milli þeirra. Sex þingmenn töluðu í meira en þúsund mínútur og reyndar all- ir í meira en 1.200 mínútur eða 20 klukkustundir. Það eru Ögmundur Jónasson, Kolbrún Halldórsdótt- ir, Árni Þór Sigurðsson, Kristinn H. Gunnarsson, Jón Bjarna- son og ræðukóngur- inn Steingrímur J. Sigfússon. Fimm daga starf Ef ræðu- tími Stein- gríms væri metinn til dagvinnutíma telst hann til hátt í einnar vinnu- viku. Vinnuvikan telst 40 klukkustundir og er venju- lega unnin á fimm dögum. Frá þessum tíma dragast kaffihlé sem eru 35 mín- útur á dag. Ef Steingrímur ynni átta tíma vinnudag, fimm daga vikunnar þýddi þetta að hann mætti til vinnu á mánu- dagsmorgni og lyki vinnu sinni fyrir hádegi á föstudag. Þess á milli talaði hann í átta klukkutíma á dag, en nyti að sjálfsögðu kjarasamnings- bundinna kaffi- hléa. Sá þingmaður sem talaði mest í vetur talaði 65 sinnum lengur en sá sem talaði minnst. Herdís Þórðardóttir talaði í tæpan hálftíma úr ræðustól Alþingis í allan vetur. Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri grænna, talaði hins vegar í sólarhring og sex klukkutímum betur. 35 stjórnarliðar raða sér í 37 efstu sætin yfir þá sem létu minnst til sín taka úr ræðustóli Alþingis í ár. Steingrímur J. er ræðukóngur BrynJólFur Þór GuðMundSSon fréttastjóri skrifar: brynjolfur@dv.is Talaði mest allra EfSt eingrímurhefði byrjaðaðtalaklukkan áttaámánudegi ogtalaðisleitulaust yndihannekki klárafyrren14.18 riðjudegi. MÁNUDAGUR2.JÚNÍ200810 Fréttir DV Herdís rúmlega þrefaldaði sinn ræðutíma. Hún talaði í 19 mínútur eftir áramót, tíu mínútum lengur en fyrir áramót. H ER D ÍS ó Rð A RD ó tt iR 28 66 BJ ö Rk U ð Jó N SD ó tt iR M A G N Ú S St Ef Á N SS o N 117 124 kA tR ÍN A ko BS D ó tt iR kJ A Rt A N lA fS So N 124 128 G U ð fi N N A . JA RN A D ó tt iR A RN BJ ö RG vE iN SD ó tt iR 164 166 Ei N A R M Á R Si G U Rð SS o N RA G N H Ei ð U R E. RN A D ó tt iR 182 191 il lU G i U N N A RS So N Jó N U N N A RS So N 192 199 H El G i Jö Rv A R RA G N H Ei ð U R RÍ kH A Rð SD ó tt iR 222 227 Á RM A N N R. lA fS So N Á St A . ó H A N N ES D ó tt iR 230 230 BJ A RN i EN ED ik tS So N St U Rl A ö ð vA RS So N 236 245 Á G Ú St lA fU R Á G Ú St SS o N El lE Rt . cH RA M 254 256 kA Rl . At tH ÍA SS o N lÚ ð vÍ k BE RG vi N SS o N 259 264 BJ ö RN JA RN A So N Bi RG iR RM A N N SS o N ó lö f N o RD A l St Ei N U N N A lD ÍS Sk A RS D ó tt iR Þó RU N N vE iN BJ A RN A RD ó tt iR Á RN i o H N SE N Þo RG ER ð U R kA tR ÍN U N N A RS D ó tt iR kR iS tJ Á N ó R JÚ lÍ U SS o N kA tR ÍN Ú lÍ U SD ó tt iR BJ ö RG vi N . iG U Rð SS o N Á St A ö ll ER G U ð lA U G U R Þó R Þó Rð A RS o N vA lG ER ð U R Sv ER Ri SD ó tt iR Ei N A R k. U ð fi N N SS o N Á RN i At H iE SE N Jó H A N N A iG U Rð A RD ó tt iR Si G U Rð U R kÁ Ri Ri St JÁ N SS o N Á RN i Á ll RN A So N kR iS tJ Á N . ö ll ER G Ei R H . A A RD E ÞU RÍ ð U R BA ck M A N iN G iB Jö RG ó lR Ú N ÍS lA D ó tt iR G U N N A R Sv Av A RS So N G U ð BJ A Rt U R H A N N ES So N H ö Sk U lD U R Þó RH A ll SS o N G Ré tA R M A R Jó N SS o N Bi Rk iR ó N ó N SS o N ö SS U R Sk A Rp H éð iN SS o N pé tU R H . lö N D A l G U ð N i G Ú St SS o N BJ A RN i A Rð A RS o N Si v fR ið lE if SD ó tt iR G U ð Jó N RN A R kR iS tJ Á N SS o N Á lf H Ei ð U R iN G A D ó tt iR At li ÍS lA So N ö G M U N D U R Jó N A SS o N ko lB RÚ N A ll D ó RS D ó tt iR Á RN i ó R Si G U Rð SS o N kR iS ti N N . U N N A RS So N Jó N JA RN A So N St Ei N G RÍ M U R J. Si G fÚ SS o N 268 124 279 284 288 327 328 351 353 365 368 377 390 399 405 423 433 452 455 461 468 504 511 511 537 539 576 603 702 790 856 879 944 974 1243 fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI Litir: Græ nn: pantone 356cvu Rau •ur: panton e 485cvu Litir: Græ nn: pantone 356cvu Rau •ur: panton e 485cvu Litir: Græ nn: pantone 356cvu Rau •ur: panton e 485cvu ræðutími þingmanna: fiJÓ‹VAKI Litir: Græ nn: pantone 356cvu Rau •ur: panton e 485cvu fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI fiJÓ‹VAKI Litir: Græ nn: pantone 356cvu Rau •ur: panton e 485cvu fiJÓ‹VAKI Litir: Græ nn: pantone 356cvu Rau •ur: panton e 485cvu Litir: Græ nn: pantone 356cvu Rau •ur: panton e 485cvu 124513451416 1451 1818 Litir: Græ nn: pantone 356cvu Rau •ur: panton e 485cvu Litir: Græ nn: pantone 356cvu Rau •ur: panton e 485cvu Talaði minnst allra EfHerdís hefðibyrjaðað talaklukkanátta ámánudegiog talaðisleitulaust værihúnbúin fyrirhálfníu samamorgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.