Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Síða 22
mánudagur 2. Júní 200822 Dagskrá DV
NÆST Á DAGSKRÁ Ég var nú bara
í herberginu við
hliðina á þér
Bandarísk þáttaröð um lífið í litlum
smábæ með stór leyndamál. Bærinn er
frábrugðinn öllum öðrum að því
leytinu til að þar hefur öllum helstu
snillingum heims verið safnað saman
og allt getur gerst. Skyndilegt
minnisleysi byrjar að hrá Jack Carter í
kjölfar heimsóknar heimsfrægs
vísindamanns til Eureka. Vísindamað-
urinn mætir á svæðið ásamt eiginkonu
sinni í þeim tilgangi að framkvæma
mikilvæga tilraun á vegum bandaríska
hersins.
Hér er á ferðinni æsispennandi
bandarískur þáttur um störf rannsókn-
ardeildar í Las Vegas. Tvö morð eru
framin sem bæði eru talin tengjast
fanga sem grissom og félagar höfðu
komið bakvið lás og slá og situr nú
inni. nú þarf rannsóknardeildin að fá
fangann til að aðstoða sig við lausn
málsins og fá hann því lausan úr
fangelsinu. rapparinn method man
kemur fram í gestahlutverki í þætti
kvöldsins.
í þessum síðasta þætti um ferðir
leikarans michaels Palin um Evrópu
heimsækir Palin þorp hátt í Tatra-
fjöllunum í Slóvakíu. Þar þarf Palin að
taka á honum stóra sínum þegar
honum er gefið það verkefni að flá svín
og búa til úr því pylsur. Það léttir hins
vegar yfir þegar hann skellir sér í skóla
látbragðsleikarans Tibors Turbos í
Tékklandi og er hann dýfir sér í
leðjubað með ungfrú heimi.
Ný EvRópA...
Sjónvarpið Kl. 20.15
C.S.I.
SKjár einn Kl. 21.50
Þegar náttúruhamfarir ríða yfir
fara fjölmiðlarnir á fullt. Það var
og raunin á fimmtudag þegar jarð-
skjálftinn stóri reið yfir Suðurland.
Allir vilja gera stöðunni sem best
skil á sem skemmstum tíma. Áður
en íbúar á Suðurlandi voru búnir
að átta sig á hvað hafði gerst voru
útsendingarbílar fréttastöðvanna
mættir á svæðið, tilbúnir til þess
að senda dramatíkina beint inn á
hvert heimili á landinu. Þegar slík-
ur asi er á mönnum og allt gert í
beinni útsendingu er margt sem
maður myndi ekki sjá undir eðli-
legum kringumstæðum. Þannig
tók Kristján Már Unnarsson viðtal
við samstarfsmann sinn Þóri Guð-
mundsson í beinni á Stöð 2. Þórir,
nú flaugst þú yfir hamfarasvæð-
ið í þyrlu, lýstu því sem fyrir augu
bar. Það var eitthvað á þá leið sem
Kristján spurði. Þórir svaraði því
einfaldlega að það hefði svo sem
ekkert verið að sjá úr þyrlunni og
næstu sekúndu eða svo urðu þeir
báðir nokkuð vandræðalegir.
Á hinni stöðinni sat Bogi Ág-
ústsson í fréttasettinu og spurði
fréttamann á vettvangi út í ástand-
ið. Eitt augnablik var þó öðrum
fremur vandræðalegt, þegar Bogi
spurði fréttamanninn hvar hann
hefði verið þegar skjálftinn reið
yfir. Viðmælandinn svaraði því
til að hann hefði nú bara verið í
næsta herbergi við Boga, sem varð
nokkuð hissa. Greinilegt var þó að
mörg þúsund klukkutíma reynsla
af beinni útsendingu nýttist hon-
um vel.
Myndataka fréttamanna Stöðv-
ar 2 var svo eitthvað sem maður
sér ekki á hverjum degi. Eitt dæm-
ið var þegar ónefndur fréttamaður
tók viðtal við mæðgin í Hveragerði
sem var mjög brugðið. Mynda-
tökumaðurinn kaus að súmma
beint framan í litla strákinn og
sýna varla móðurina.
Valgeir Örn sá hamfarir í beinni.
pRESSAN
í kvöld er sýndur fysti hlutinn í
vönduðum spennuþríleik um aron
sem þráir ekkert annað en venjulegt líf
með nýju fósturforeldrunum. Þegar
aron verður átján ára uppgvötvar hann
einstaka krafta. í draumi vitjar hans
maður að nafni Ezikiel arons og segir
honum að hann sé í rauninni hálfur
maður og hálfur engill með einstaka
hæfileika sem hann þarf að nýta sér í
ævilangri baráttu við hina föllnu engla.
FAllEN: ThE BEGINNING
Stöð 2 Kl. 21.05
15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu
16.35 Leiðarljós Guiding Light
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur Teen Titans (56:65)
17.53 Skrítin og skemmtileg dýr Weird &
Funny Animals (22:26)
18.00 Gurra grís Peppa Pig(94:104)
18.06 Lítil prinsessa Little Princess (22:35)
18.17 Herramenn (7:52)
18.30 Út og suður 888
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Ný Evrópa með augum Palins (7:7)
21.15 Lífsháski Lost
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið
Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði
helgarinnar, innlenda sem erlenda.
22.45 Herstöðvarlíf Army Wives (6:13).
23.30 Soprano-fjölskyldan The Sopranos
VI (18:21)
Lokasyrpa myndaflokksins um mafíósann
Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðalh-
lutverk leika James Gandolfini, Edie Falco,
Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael
Imperioli, Dominic Chianese, Steve Buscemi
og Lorraine Bracco. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
00.25 Kastljós
Endursýndur þáttur.
01.00 Dagskrárlok
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem
Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
15:00 Vörutorg
16:00 Game tíví (e)
Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson
fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
16:30 Girlfriends
Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í
blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey Grammer
er aðalframleiðandi þáttanna.
17:00 Rachael Ray
Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta rétti.
17:45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir
frábærar sögur og gefur góð ráð.
18:30 Dynasty
19:15 Svalbarði (e) Spriklandi ferskur skem-
mtiþáttur í umsjón Þorsteins Guðmundsso-
nar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin
Svalbarði spilar dillandi danstónlist ásamt
söngkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur
sem einnig bregður sér í ýmis gervi ásamt
Þorsteini í nýstárlegum leiknum atriðum
leiknum atriðum.
20:10 One Tree Hill (17:18)
21:00 Eureka (3:13)
21:50 C.S.I. (14:17)
22:40 Jay Leno
Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfu-
glinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á
létta strengi.
23:30 Brotherhood (e)
Dramatísk og spennandi þáttaröð um
bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er
efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur
glæpamaður.
00:30 C.S.I.
01:10 Girlfriends (e)
01:35 Vörutorg
02:35 Óstöðvandi tónlist
07:00 Landsbankadeildin 2008
Útsending frá leik í Landsbankadeild karla.
13:45 Kaupþings mótaröðin 2008
Sýnt frá fyrsta móti sumarsins á
Kaupþingsmótaröðinni.
14:45 PGA Tour 2008 - Bein útsending
Útsending frá lokadegi Memorial mótsins
í golfi.
19:45 Landsbankadeildin 2008
Útsending frá leik í Landsbankadeild karla.
22:00 Landsbankamörkin 2008
23:00 King of Clubs
23:30 Landsbankadeildin 2008
Útsending frá leik í Landsbankadeild karla.
01:20 Landsbankamörkin 2008
Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin
skoðuð úr umferðinni.
16:00 Hollyoaks
16:30 Hollyoaks
17:00 Seinfeld 9/22
17:30 Wildfire 11/13
18:15 the Class 9/19
18:35 the War at Home
19:00 Hollyoaks
19:30 Hollyoaks
20:00 Seinfeld 9/22
20:30 Wildfire 11/13
21:15 the Class 9/19
21:35 the War at Home
22:00 Cold Case 17/18
22:45 Big Shots 11/11
23:30 Curb Your Enthusiasm 8/10
00:00 Entourage 8/20
00:25 Comedy Inc. 17/22
00:50 Sjáðu
07:00 Firehouse Tales
07:25 Litlu Tommi og Jenni
07:50 Camp Lazlo
08:10 Oprah
08:50 Í fínu formi
09:05 Bold and the Beautiful
09:25 La Fea Más Bella (75:300)
10:10 Homefront
(Heimavígstöðvarnar)
10:55 Matur og lífsstíll
11:25 Sjálfstætt fólk
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Neighbours
13:10 Numbers (16:24)
13:50 Uptown Girl
(Hástéttarstúlkan)
Gamanmynd fyrri alla fjölskylduna um unga
konu, leikin af Brittany Murphy, sem þykir
barnaleg í meira lagi, kærulaus og óþroskuð.
Hún ræður sig sem barnfóstru 8 ára stúlku
sem sem kemur af yfirstéttarfólk og er afbur-
ðarþroskuð og alvörugefin.
15:30 Friends (8:24)
15:55 Háheimar
16:18 Leðurblökumaðurinn
16:43 Skjaldbökurnar
Leyfð öllum aldurshópum.
17:08 Tracey McBean
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Neighbours
18:18 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:54 Ísland í dag
19:30 The Simpsons (22:22)
19:55 Friends (19:24)
20:20 Extreme Makeover: Home Editio
(31:32)
21:05 Fallen: The Beginning
(Fallinn: Upphafið)
22:30 Missing (5:19)
(Mannshvörf )
23:15 Swinging (5:6)
(Makaskipti)
23:40 The Public Eye
(Á réttu augnabliki)
01:15 Shark (12:22)
(Hákarlinn)
02:00 Thunderstruck
(Þrumufleygur)
03:40 Uptown Girl
(Hástéttarstúlkan)
05:10 The Simpsons (22:22)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
SJÓNVARPIð
08:00 James and the Giant Peach
10:00 How to Kill Your Neighbor's D
12:00 Dirty Dancing: Havana Nights
14:00 James and the Giant Peach
16:00 How to Kill Your Neighbor's D
18:00 Dirty Dancing: Havana Nights
20:00 Le petit lieutenant
22:00 The Night We Called It a Day
00:00 Super Sucker
02.00 Fantastic Voyage
04.00 The Night We Called It a Day
06.00 Lost in Translation
SKJáREINN
STÖð 2 SPORT
STÖð 2 SPORT 2
STÖð 2 BÍÓ
STÖð 2
STÖð 2 ExTRA
18:15 Bestu leikirnir Tottenham - Reading
20:00 Premier League World
20:30 Football Rivalries
Liverpool - Man Utd
21:30 10 Bestu
22:20 1001 Goals
23:20 PL Classic Matches
(Tottenham - Man. Utd., 01/02)
23:50 PL Classic Matches
(Arsenal - Leeds, 02/03)
EUREKA
SKjár einn Kl. 21.00
Leikaranum Patrick Swayze var vart hugað
líf í upphafi árs en nú er hörkutólið á góðri
leið með að sigrast á krabbameini. Leikar-
inn sagði frá því í síðustu viku að lyfjameð-
ferð gengi vel og hann setti stefnuna á að
snúa aftur innan skamms. Swayze vonast
til þess að nýi þátturinn hans, The Beast,
verði settur í fulla framleiðslu.
Í desember síðastliðnum tók Swayze upp
prufuþátt af The Beast sem þykir mjög
góður. Sjónvarpsstöðvarnar TV Network
og A&E eru að skoða þáttinn. Forstjórar
stöðvanna segjast hæst ánægðir með bata
Swayze og eru spenntir fyrir því að gera
heila þáttaröð af The Beast.
„Hann kláraði frábæran prufuþátt í
desember og þátturinn kemur sterklega
til greina sem einn af þeim sem verður að
þáttaröð,“ segir Michael Feeney talsmað-
ur TV Network. Talsmaður Swayze segir
honum líða betur og vera spenntur fyrir
framhaldinu. „Honum líður vel og hann
hlakkar til að heyra hvort af gerð þáttanna
verður.“
Leikarinn Patrick
Swayze er að sigrast á
krabbameini og stefnir á
endurkomu í sjónvarpi
Undirbýr
endUrKomUna
Patrick Swayze: