Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Qupperneq 26
mánudagur 2. júní 200826 Sviðsljós DV
Leikarinn Christian Bale seg-
ir frá því í nýlegu viðtali að hann
hafi næstum því farið á haus-
inn fyrir fimm árum og að
hús hans hafi verið tekið
eignarnámi. Þrátt fyrir að
hafa leikið í stórmyndun-
um American Psycho árið
2000 og Reign of Fire árið
2002 hafi hann verið það
blankur árið 2003 að hann
átti ekki fyrir salti í graut-
inn. Það voru kvikmyndirn-
ar The Machinist og Batman
Begins sem björguðu hon-
um úr bobbanum, en Bale vill
meina að margir leikarar gangi í
gegnum nákvæmlega sömu hluti.
„Ég trúi því tæpast, að það sé ekki til
leikari sem hefur ekki verið í þessari að-
stöðu, löngu eftir að viðkomandi slóg í
gegn. Fólk hefur miklar ranghug-
myndir um líf leikara,“ segir leik-
arinn. Bale finnst þó hálfóþægi-
legt að tala um þetta tímabil,
þar sem það veki upp margar
slæmar minningar. „Ég man
akkúrat hvenær þetta var,
ég veit bara ekki hversu vel
mér líður með að tala um
það. Það eru aðeins fimm
ár síðan, eignarnám og all-
ur pakkinn,“ segir leikarinn
og bætir því við að hann hafi
tekið við ýmsum hlutverkum,
sem hann annars hefði ekki
tekið að sér. „Ég vil ekki nefna
neina ákveðna kvikmynd, en það
var skömmu eftir eignarnámið. Á
endanum lærði ég mikið af því, en engu
að síður tók ég það að mér til að koma í veg
fyrir gjaldþrot.“
Leikarinn Christian Bale var næstum farinn á hausinn fyrir
fimm árum. hús hans var tekið eignarnámi og neyddist hann tiL
að taka við annars fLokks hLutverkum tiL að haLda sér á fLoti.
á endanum voru það hLutverkin í the machinist og Batman Beg-
ins sem Björguðu honum frá gjaLdþroti.
Var næstum
farinn á hausinn
Leikarinn Eddie Murphy er sagð-
ur vera á leiðinni enn á ný til Beverly
Hills, í hlutverk lögreglumannsins Axel
Foley. Tímaritið Variety greinir frá því
að til standi að gera Beverly Hills Cop
4, og að þessu sinni sé það leikstjór-
inn Brett Ratner sem muni leikstýra.
Kvikmyndaverið Paramount er að baki
framleiðslu myndarinnar, en áætlað er
að tökur hefjist árið 2009 og að myndin
komi út ári seinna. Að sögn Variety var
það Eddie sjálfur sem átti hugmynd-
ina að því að lífga við lögreglumanninn
kjaftfora og vildu þeir hjá Paramount
ólmir gera leikaranum til geðs, eftir
að hafa séð frammistöðu hans í kvik-
myndinni Nowhere Land sem frum-
sýnd er á næsta ári. Fyrsta Beverly Hills
Cop myndin kom út árið 1984, og hin-
ar tvær árin 1987 og 1994. Leikstjór-
inn Brett Ratner ætti að vera starfinu
vaxinn, en undanfarin ár hefur hann
leikstýrt myndum á borð við X-Men
og fleiri góðum. Nú hefur hann einnig
í hyggju að gera kvikmynd sem byggir á
ævi Hughs Hefner eiganda Playboy og
hefur leikarinn Robert Downey Jr. verið
orðaður við aðalhlutverkið.
axel foley
snýr aftur
BeverLy hiLLs cop 4 er í vændum:
endurkoman Britney
reynir að grennast fyrir end-
urkomutónleikana í vegas.
eddie Murphy snýr
aftur í það hlutverk sem
hann er þekktastur fyrir.
Óhuggulegt the machin-ist er ein af myndunum
sem bjargaði Bale.
ÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
AKUReyRI
KeFLAvíK
seLFoss
INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:30 12
HAROLD AND KUMAR 2 kl. 8 12
WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 10:10 L
SEX AND THE CITY kl. 8 - 10:45 14
INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:30 12
FORBIDDEN KINGDOM kl. 8 - 10:10 16
NIM´S ISLAND kl. 8 12
NEVER BACK DOWN kl. 10:10 12
FORBIDDEN KINGDOM kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8D - 10:40D 12
INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:40 vIP
LOVE IN TIME OF CHOLERA kl. 8 7
NEVER BACK DOWN kl. 10:40 14
NIM´S ISLAND kl. 5:30 L
IRON MAN kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
VALLEY OF ELAH síð. sinn kl. 8 16
THE HUNTING PARTY síð. sinn kl. 10:40 12
U2 3D síð. sinn kl. 6/3D L
SEX AND THE CITY kl. 5 - 8 - 10:50 14
INDIANA JONES 4 kl. 6:30D - 9D - 11:30D 12
NEVER BACK DOWN kl. 11:30 14
IRON MAN kl. 6:30 - 9 12
DIGITAL
3-D DIGITAL
NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
14
12
14
7
SEX AND THE CITY kl. 5.15- 8 - 10.45
INDIANA JONES 4 kl. 5.40 - 8 - 10.20
14
12
SEX AND THE CITY kl. 5 - 8 - 10.50
SEX AND THE CITY LÚXUS kl. 8 - 10.50
INDIANA JONES 4 DOLBY DIGITAL kl. 5.20 - 8 - 10.40
INDIANA JONES 4 LÚXUS DOLBY D kl. 5.20
PROM NIGHT kl. 6 - 8 - 10
WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 5.45 - 8 - 10.15
SUPERHERO MOVIE kl. 4
BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 3.50
HORTON kl. 3.50 ÍSLENSKT TAL
5%
5%
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
14
12
14
7
SEX AND THE CITY kl. 7 - 10
INDIANA JONES 4 kl. 6 - 8.30 - 11
PROM NIGHT kl. 6 - 8 - 10
WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 5.45 - 8 - 10.15
5%
SÍMI 551 9000
12
7
12
7
FORBIDDEN KINGDOM kl.5.30 - 8 -10.30
KICKIN ÍT OLD SKOOL kl.5.40 - 8 -10.20
HAROLD & KUMAR ESCAPE FROM GB kl.5.45 - 8 - 10.15
MADE OF HONOUR kl. 8 - 10.10
BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI
SÍMI 530 1919
TILBOÐSVERÐ
GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ RAUÐU
- bara lúxus
Sími: 553 2075
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
SEX AND THE CITY kl. 3, 6 og 9 14
INDIANA JONES 4 kl. 4.30, 7 og 10 12
HAROLD & KUMAR 2 kl. 8 12
FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 6 12
SPIDERWICK CHRONICLES kl. 4 7
HHH1/2
SV MBL
HHHH
- V.J.V., Topp5.is / FBL
HHHH
- Þ.Þ., DV
HHHH
- J.I.S., film.is
STEL
PUR
NAR
ERU
MÆ
TTA
R Á
HVÍT
ATJA
LDIÐ