Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Qupperneq 31

Fréttatíminn - 15.05.2015, Qupperneq 31
Rauði þráðurinn í nýju mynd- inni er saga kvenna- framboð- anna komust 9 konur á þing það ár því hinir flokkarnir brugðust auðvitað við kvennaframboðinu með því að flagga sínum konum. Þannig að bara eftir fyrstu kosningarnar þá hækkaði tala kvenna á Alþingi um 200%.“ Saga sem er full af mótsögnum Halla Kristín hefur unnið með öðru að gerð myndarinnar í fimm ár og segir heimildaöflun hafa gengið nokkuð vel. „Ég fékk mikið af mynd- efninu frá safnadeild Sjónvarpsins en svo eru þessar konur nú flestar ennþá hér og þær eru bestu heim- ildirnar sjálfar. Svo hef ég líka getað nýtt mér Ljósmyndasafn Reykjavík- ur og hin ýmsu einkasöfn.“ „Mér finnst eftir að hafa sett allt þetta efni saman að þeim hafi vissu- lega tekist að hnika kerfinu, en um leið hafði kerfið auðvitað áhrif á þær. Þetta er saga sem er full af ákveðn- um mótsögnum, en það gerist vissu- lega eitthvað, þeim tókst ætlunar- verk sitt. Þær afhjúpa í raun kerfið en kannski ekki alveg með sama hætti og þær ætluðu sér í fyrstu. Ég held að þetta framtak hafi átt stóran þátt í því hvernig við hugsum um stjórnmál og lýðræði í dag. Þessar konur áttu þátt í því að breyta hug- myndum okkar um vald og vinnu- brögð í stjórnmálum og mér finnst mikilvægt að passa upp á heimild- irnar um það, þannig að saga mann- réttinda og þar með kvennahreyf- ingarinnar hverfi ekki.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Fegurðardrottningar úr Kvennalistanum fyrir utan borgarstjórnarskrifstofur Reykjavíkur árið 1985 Árið 1985 varð Hólmfríður Karlsdóttir alheimsfegurðardrottning. Davíð Oddsson var himinlifandi með sigurinn og tilkynnti það í borgarstjórn daginn eftir að ekki væri nú amalegt að sitja borgarstjórnarfundi ef allar konur litu út eins og Hófí. Kvenna- listakonur mættu uppáklæddar eins og fegurðardrottningar á næsta fund til að varpa ljósi á ummæli borgarstjóra. Halla Kristín Einars- dóttir, kvikmynda- gerðarmaður og kennari í hagnýtri menningarmiðlun við HÍ. Halla Kristín frumsýnir heim- ildamyndina „Hvað er svona merkilegt við það“ á Skjaldborg. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annarra kvenfrelsis- hræringa á Íslandi. DUBLIN flug f rá 9.999 kr. LYON flug f rá 14.999 kr. RÓM flug f rá 16.999 kr. AMSTERDAM flug f rá 12.999 kr. KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS Gerðu verðsamanburð, það borgar s ig! TENERIFE flug f rá 19.999 kr. jún í 2015 jú l í - september 2015 jún í og september 2015 jún í - jú l í 2015 maí - jún í 2015 *999 kr. bókunargjald leggst ofan á hverja bókun og töskugjald er ekki innifalið nema annað sé tekið fram. * * * * * WOW, VERTU MEMM! kvennabarátta 31 Helgin 15.-17. maí 2015 Bertolli viðbit er framleitt úr hágæða ólífuolíu. Það er alltaf mjúkt og auðvelt að smyrja. Í Bertolli er mjúk fita og fitusýrur sem taldar eru heppilegri fyrir hjarta- og æðakerfi en hörð fita. BERTOLLI Af matarborði Miðjarðarhafsins BERTOLLI Af matarborði Miðjarðarhafsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.