Iðnaðarmál - 01.05.1960, Síða 10

Iðnaðarmál - 01.05.1960, Síða 10
Á neðri hæð er vélasalur, birgða- geymsla fyrir pakkaðar vörur og skrifstofur. í vélasal eru þrjár pökk- unarvélasamstæður. Ein vélin er fyrir sjálfrennandi vörur. í henni er pakk- að hrísgrjónum, sagógrjónum, hrís- og haframjöli, baunum og strásykri. Onnur vél er fyrir pökkun á hveiti og kartöflumjöli og hin þriðja fyrir ýmiss konar smávörur, eins og t. d. þurrkað grænmeti, bláber, kókosmjöl o. fl. ÚR PÖKK Við pökkun vinna nú 5—7 stúlkur og 2 karlmenn, en miðað við fulla nýtingu á afköstum vélanna geta unn- ið við þær 12—-14 stúlkur og 4 karl- menn. Við núverandi aðstæður eru tök á að pakka allt að 3000 tonnum af kornvöru á ári, og eru algengustu pakkastærðir sem hér segir: Sagógrjón lbs. gr. 400 Hrísmjöl 400 Kartöflumjöl . . . . 1000 Baunir . . . . 1 453 Hveiti .... 5 2265 Strásykur .... 5 2265 Hrísgrjón .... 1 453 Haframjöl 750 Vélaútbúnaður er þannig, að gert er ráð fyrir, að meiri hluti þeirrar vöru, sem pökkuð er, sé hveiti, kart- öflumjöl og strásykur. VerSmætasköpun Viðskiptalegar aðstæður hér á landi hafa haft þau áhrif, að Katla hf. hefur sjálf orðið að koma sér upp sínu eigin dreifingarkerfi til verzlana. Fyrirtækið flytur ýmist inn vörurn- ar sjálft eða það kaupir þær af öðrum innflytjendum. K&tLu, Hveifi 82

x

Iðnaðarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.