Iðnaðarmál - 01.04.1961, Blaðsíða 10

Iðnaðarmál - 01.04.1961, Blaðsíða 10
2. mynd: Alúmín-frystikista, sem getur flutt frosin matvœli landa á milli án nokkurs kœliútbúnaSar. reiddu matvæla haldist óbreytt, þar til þau eru þídd og hituð til neyzlu. I stuttu máli sagt fer þetta fram á þann hátt, aS pakkar, opnir eSa lok- aSir, meS hinum heitu, tilreiddu mat- vælum eru settir á vírbakka, sem fest- ir eru á keSju, er gengur í gegnum tækiS. A leiS sinni gegnum tækiS fara pakkarnir fyrst undir væga úSa- sprautu af köfnunarefnisvökva, sem frystir yfirborS matvælanna. Bakk- arnir halda áfram meS pakkana í gegnum köfnunarefnisvökva, sem sýS- ur viS tæpar -f- 200° C. í þessari ídýf- ingu fullfrystast matvælin og koma þannig út úr tækinu tilbúin í frysti- geymslu eSa til útsendingar. Allt tek- ur þetta aSeins fáar mínútur. Eins og í frystikistunum, sem lýst var hér aS framan, en köfnunarefniS, sem gufar upp úr tækinu, leitt í loftvökvatæki og kælt og því þjappaS saman í vökva, sem er aftur dælt inn í frystitækiS. Tækin, sem framleiSa eSa endurnýja köfnunarefnisvökvann, eru mjög svip- uS þeim tækjum, sem framleiSa súr- efnisvökva úr lofti, enda framleiSa sömu aSilar (t. d. Linde, Air Reduc- tion o. fl.) báSar þessar tegundir tækja. Ekki liggja ennþá fyrir fullnægj- andi kostnaSartölur fyrir þetta nýja skyndifrystikerfi eSa fyrir flutninga- kerfiS, en mjög er líklegt, aS þessi tækni eigi eftir aS rySja sér til rúms viS frystingu tilreiddra matvæla og viS flutning á frystum matvælum langar vegalengdir. Væri ekki óhugs- andi, aS hér á landi mætti hagnýta þessa tækni viS útflutning á frystum fiski, t. d. meS því aS pakka frystum, pökkuSum fiski í alúmínkistur rétt fyrir útskipun og kæla hann þar niSur í -f- 150----f- 200° C, og flytja síS- an kisturnar sem vanalegan farm til næstum því hvaSa staSar sem er á hnettinum og jafnvel til þeirra staSa, þar sem frystimóttökuskilyrSum er mjög ábótavant. Eins mætti hraSfrysta ferskan, pakkaSan fisk í slíkum kistum og herSa síSan á frostinu í þeim rétt fyr- ir útskipun. Kisturnar kæmu þar í staSinn fyrir frystigeymslur frysti- húsanna, og mætti þá segja, aS hinar nýju „geymslur“ yrSu jafnframt not- aSar til flutnings á pökkuSum freS- fiski. MeS því móti mætti losna viS umstöflun á freSfiski úr frystihúsi í frystiskip, úr skipi í frystigeymslu í erlendri höfn, úr henni í frystivagna og úr þeim í aSrar frystigeymslur inni í landi. Þar sem alúmínkisturnar eru bæSi léttar og sterkar, mætti eflaust nota þær undir ýmsan varning til baka til aS draga úr flutningskostnaSi á tómum kistum. Þá kæmi líka hér til greina aS nota fyrrgreind köfnunarefnisfrystitæki og frystikistur viS útflutningsframleiSslu á frosnum, tilreiddum fiskafurSum, en slíkar matvörur eiga eflaust eftir aS rySja sér mjög til rúms á erlend- um markaSi og vera harSur keppi- nautur niSursuSuiSnaSarins. Þeir, sem áhuga hafa á aS kynna sér þessa tækni, geta fengiS nánari upplýsingar hjá eftirtöldum aSilum: 1. Willard L. Morrison, Liqufreeze Co., Inc., 26 Broadway, New York 4, N. Y. (Einkaleyfishafi á aSferS- inni). 2. Aluminum Co. of America, New Kensington, Pa. og Reynolds Met- als Co., 2000 South Ninth St., Louisville, Kentucky (hafa teikn- aS og smíSaS alúmínflutningakist- urnar). 3. Idako Maryland Mines Corp., Glendale, California, (hafa smíS- aS köfnunarefnis-hraSfrystitæk- iS). L. L. MikiS er nú rætt og ritaS um nauS- syn þess aS koma á sem víSast í at- vinnulífinu launagreiSsIum, sem miS- ast aS meira eSa minna leyti viS af- köst einstakra starfsmanna eSa vinnu- hópa. Vegna almenns áhuga hér á þessu mikilvæga máli vill blaSiS benda les- endum sínum á nýja bók, sem gefin er út af AlþjóSavinnumálastofnuninni í Genf (ILO) og fjallar um, hvernig koma megi á ákvæSisvinnufyrirkomu- lagi í ýmsum iSngreinum, um kosti þessa greiSslukerfis og galla, hvers ber aS gæta viS notkun þess o. s. frv. Bókin er skrifuS á ensku og nefnist „Payment by Results“, er 204 bls. og prentuS 1960 (5. útgáfa). Henni er skipt í 8 kafla: 1. Helztu aSferSir viS uppbótarlaunagreiSslur; 2. hvernig þeim er komiS á; 3. hvernig þessi kerfi eru notuS í mismunandi iSn- greinum; 4. Nokkur dæmi um notkun þessara launakerfa í ýmsum iSngrein- um; 5. áhrif þeirra á launahækk- anir, afköst, heilsufar og starfs- ánægju; 6. nokkrir kostir og gallar kerfanna; 7. ýmsar varúSarráSstaf- anir viS notkun kerfanna og 8. nokk- ur undirstöSuatriSi varSandi ákvæS- isvinnufyrirkomulag. Þeim, sem hug hafa á aS koma á slíkum launagreiSslum í fyrirtækjum sínum eSa vilja kynna sér vel þessa hluti, er eindregiS ráSlagt aS afla sér þessarar bókar, enda kostar hún ekki nema um 50 krónur eintakiS, og er hægt aS panta hana frá International Labour Office, Geneva, Switzerland. Bókin er einnig til í Tæknibóka- safni IMSÍ ásamt ýmsum öSrum bók- um um þetta efni og önnur skyld. L. L. 64 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.