Iðnaðarmál - 01.04.1961, Qupperneq 16
yliá auka sjálfvirkui í ísleuzkum iðuaði?
Dagana 13.-—-27. maí s.l., dvaldist
hér á landi hollenzkur verkfræðingur,
Rijn de Groot, forstöðumaður nýrrar
rannsóknarstofnunar á sviSi sjálf-
virkni, sem rekin er á vegum Rann-
sóknarráSs Hollands í Delft. Tilgang-
urinn meS komu þessa sérfræSings
var aS athuga, hvort unnt væri aS
koma í kring aukinni hagnýtingu á
ýmsum tiltölulega ódýrum hjálpar-
tækjum, sem tekiS er aS nota í vax-
andi mæli í minni iSnfyrirtækjum,
bæSi í Evrópu og Ameríku, í því
skyni aS gera vinnsluna sjálfvirkari
en ella.
ASdragandinn aS komu de Groot
er í stórum dráttum sá, aS á tímabil-
inu frá sept. 1958—jan. 1960 beitti
FramleiSniráS Evrópu (EPA/OEEC)
sér fyrir kynningu á ýmsum tegund-
um slíkra tækja, t. d. loft-, vökva-
þrýsti- og rafknúnum, auk ýmiss kon-
ar rafeindaútbúnaSar og gæzlutækja
o. fl. Bar EPA-áætlun þessi nafniS
„Low Cost Automation“, og var hún
fólgin í fyrirlestrahaldi og sýningum
á tækjasafni í ýmsum OEEC-löndum.
ISnaSarmálastofnun íslands gerSi
ítrekaSar tilraunir til aS fá sérfræS-
inga þá, sem störfuSu aS þessu máli
á vegum EPA, til íslands ásamt tækja-
safninu, en af óviSráSanlegum ástæS-
um tókst þaS ekki.
Áhugi á þessari starfsemi reyndist
ákaflega mikill í OEEC-löndunum, og
hafa þessi mál nú skipazt svo, aS á-
kveSiS hefur veriS, aS Hollendingar
taki tækin í sína vörzlu og þeim verSi
komiS fyrir í sérstakri rannsóknar-
stofnun, þar sem Hollendingar og
væntanlega aSrar þjóSir geta notfært
sér í kynningarskyni tækjasafniS og
fræSslustarfsemi, sem rekin verSur í
sambandi viS þaS. De Groot, for-
stöSumaSur hinnar nýju stofnunar,
var einmitt annar þeirra sérfræSinga,
sem störfuSu á vegum EPA.
ÞaS hefur um nokkurt skeiS veriS
í athugun aS hefja leiSbeiningar- og
kynningarstarfsemi á sviSi sjálfvirkni
og stýritækni innan ISnaSardeildar
Atvinnudeildar Háskólans, og hafa
fulltrúar í nefnd, sem vinnur aS
auknu samstarfi rannsóknarstarfsem-
innar og iSnaSarins, tjáS sig fylgj-
andi þeirri hugmynd. Var síSan á-
kveðiS aS fá de Groot til aS koma
hingaS til lands til athugunar á þess-
um málum, og kom hann hingaS fyrir
milligöngu ISnaSarmálastofnunar ís-
lands meS stuSningi EPA. ASilar aSr-
ir en ISnaSardeild og IMSÍ, sem
stóSu aS þessari athugun og báru
kostnaS af komu sérfæSingsins auk
EPA, voru:
Félag ísl. iSnrekenda,
Fiskifélag íslands,
RannsóknarráS ríkisins og
Samband ísl. samvinnufélaga.
Þegar þetta er skrifaS, hefur
skýrsla, sem von er á frá de Groot,
ekki borizt, en þar mun hann taka af-
stöSu til þess, hvort líkur bendi til, aS
unnt sé aS taka upp notkun áSur-
nefndra hjálpartækja hér í svo ríkum
mæli, aS æskilegt sé aS koma á fót sér-
stakri leiSbeininga- og tilraunastarf-
semi í sjálfvirknitækni fyrir ísl. iSn-
aS.
í því skyni aS kanna þessa hluti
heimsótti sérfræSingurinn um tutt-
ugu íslenzk fyrirtæki, m. a. á sviSi
fiskvinnslu, bæSi í Reykjavík, Hafn-
arfirSi og á Akureyri. MeS sérfræS-
ingnum starfaSi ungur íslenzkur verk-
fræSingur, Sveinn GuSmundsson, sem
sérstaklega hefur kynna sér sjálf-
virkni og stýritæknimál (sjá IÐNAÐ-
ARMÁL 2,-—3. hefti 1961), og standa
vonir til, aS hann muni sérstaklega
helga sig þessum málum hér á landi í
framtíSinni.
Á fundi, sem haldinn var meS full-
trúum þeirra aSila, sem stóSu aS
komu de Groot hingaS, lét hann þaS
álit í ljós, aS þaS bæri aS stefna aS
því aS koma upp leiSbeininga- og til-
raunastarfsemi á sviSi sjálfvirkni. Var
víSa komiS viS á fundi þessum, en
meSal annars, sem de Groot lagSi sér-
staka áherzlu á, þegar hann var spurS-
ur um álit á fyrirtækjum okkar og
rekstri þeirra, var aukin hagnýting
tæknimenntaSra manna í atvinnulífi
okkar á öllum sviSum. Taldi hann sig
víSa sjá merki þess, aS skortur tækni-
fræSinga stæSi fyrirtækjum fyrir
þrifum, og þau byggju ekki viS næga
þekkingu í tæknilegum og rekstrarleg-
um efnum.
Hafi einhverjir lesendur áhuga á
aS kynna sér tækjasafn þaS, sem áS-
ur er minnzt á, er þeim velkomiS aS
heimsækja stofnun de Groot í Delft.
SíSar mun nánar skýrt frá niSurstöS-
um athugunar hans hér á landi.
S. B.
70
IÐNAÐARMÁL