Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.08.2010, Qupperneq 13
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 13 öflugasta fasteignafélagi landsins, og þá er ég ekki að vísa í stærð félagsins, heldur hæfi þess sem þjónustu­ og þekkingarfyrirtækis á sínu sviði. Það sem skiptir viðskiptavininn mestu máli er að vera í viðskiptum við öflugt þjónustu­ og þekkingarfyrirtæki sem getur staðið við skuldbindingar sínar. Þegar viðskiptavinur kemur til okkar og vill leigja húsnæði eftir eigin þörfum þá kemur þekking og reynsla hér innandyra til góða. Við erum fær um að taka við óskum stórra sem smárra viðskiptavina, vinna og þróa hlutina áfram og aðlaga eftir þörfum hvers og eins. Dæmi um slíkt verkefni er gagnger breyting á Hótel Loftleiðum sem við erum að undirbúa í samstarfi við einn okkar stærsta viðskiptavin, Icelandair Hotels. Síðan má nefna að margir viðskiptavina okkar vilja vera í umhverfisvænna húsnæði. Ef svo er þá höfum við þekkinguna og get­ una til að búa til þannig umhverfi, sem sýnir hversu mikils virði er að hafa starfsfólk sem hefur víðsýni í starfi og getu til að takast á við flókin verkefni. Reitir hafa markað sér stefnu í að auka hlut vistvæns húsnæðis í eignasafninu, nýjasta dæmið er húsnæði Eflu verkfræðistofu á Höfðabakka 9. Vistvæn stefna snýst m.a. um að framkvæmdir á húsnæðinu séu um ­ hverfisvænar og að starfsfólki líði þar vel. Þar koma inn þættir eins og birta, loftgæði og hljóðvist. Loftgæði í dag snúa t.d. að því að auka hlut „náttúrulegra“ loftgæða í stað „tilbúinna“. Húsnæðið á Höfðabakka mun fá alþjóðlega BREEAM­vottun sem vistvænt húsnæði og verður þá fyrsta endurnýjaða húsnæðið á Íslandi sem fær slíka vottun.“ Hátt nýtingarhlutfall eigna Guðjón telur engan vafa á því að sóknar­ tæki færin með atvinnuhúsnæði séu fyrir hendi. „Ég er nýkominn til starfa og það sem mér fannst ánægjulegt að sjá var hvað nýtingarhlutfall eigna Reita er hátt og það er markmiðið að halda þessu góða nýtingarhlutfalli og gera enn betur þegar möguleiki er fyrir hendi. Get ég nefnt sem dæmi Kringluna. Þar er hver fermetri í notkun og fleiri vilja komast að en pláss er fyrir. En það er ekki tilviljun ef húsnæði er vel nýtt. Það tekst með því að reka traust fasteignafélag með starfsfólki sem hefur þekkingu til þess að finna lausnir fyrir við­ skiptavini og burði til að þróa starfsemi sína áfram. Ef það tekst vel er hagsmunum viðskiptavina og eigenda borgið. Ég lagði mig fram um það, í upphafi starfs tíma míns hjá Reitum, að kynnast starfs mönnum vel og átta mig á hvað væri á borði hvers og eins. Hvernig verk­ og vinnuferlar væru og hvað vantaði upp á að gera góða hluti enn betri. Ég varð strax mjög hrifinn af þeirri fagmennsku og þeim góða starfsanda sem er hér innan dyra og er ég á því að við séum með landsliðið í fast eignaumsýslu atvinnuhúsnæðis, og tel forréttindi að fá að starfa með slíku fólki.“ Þegar viðskiptavinur kemur til okkar og vill leigja hús­ næði eftir eigin þörfum þá kemur þekking og reynsla hér innandyra til góða. Við erum fær um að taka við óskum stórra sem smárra viðskiptavina, vinna og þróa hlutina áfram og aðlaga hús­ næði eftir þörfum hvers og eins. Starfsfólk Reita, sem er til húsa í Kringlunni. Reitir hafa markað sér stefnu í að auka hlut vistvæns húsnæðis í eignasafninu, nýjasta dæmið er húsnæði Eflu verkfræðistofu á Höfða­ bakka 9. Vistvæn stefna snýst m.a. um að fram­ kvæmdir á húsnæðinu séu umhverfisvænar, að starfs­ fólki líði þar vel. Reitir er stærsta þjónustufyrirtækið á sviði útleigu á atvinnuhúsnæði á Íslandi. Félagið hefur yfir að ráða fjölbreyttu fasteignasafni sem samanstendur af um 130 fasteignum víðsvegar um landið. Fjölbreytt úrval fast­ eigna gerir félaginu kleift að bjóða upp á margar lausnir fyrir viðskiptavini hvað varðar staðsetningu, tegund húsnæðis og stærð. Innan fasteignasafns Reita má finna versl­ unarhúsnæði í helstu verslunar mið stöðv um landsins, fjölbreytt skrifstofu hús næði og margskonar lager­ og iðnaðar húsnæði. Meðal þekktra fasteigna má nefna Kringl­ una, Hótel Hilton, Kaup hallar húsið, Holta­ garða og nokkrar af perlum íslenskrar bygg ­ ingarsögu í miðbæ Reykjavíkur. Reitir þjónusta stór og smá fyrirtæki sem og einstaklinga. Meðal helstu leigutaka eru Reykjavíkurborg, Hagar, Fasteignir ríkisins, Landsbankinn, Íslandsbanki, Icelandair Hotels, Actavis og NTC. REITIR FASTEIGNAFÉLAG Kringlan, ein þekktasta eign Reita.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.