Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 18

Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 18
18 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 Fyrst þetta ... RÚNA MAGNÚSDÓTTIR Í FORBES Rúna Magnúsdóttir, ACC-stjórnendamarkþjálfi, sem stofnaði og rekur samskiptasíðuna connected-women.com, komst á heimasíðu Forbes á lista yfir tuttugu konur sem þykir vert að fylgjast með á samfélagssíðunni Twitter. Rúna Magnúsdóttir. Hún komst í byrjun október á lista yfir 20 konur á heimasíðu viðskiptatímaritsins Forbes sem þykir vert að fylgjast með á Twitter. úna Magnúsdóttir var búin að reka heildsölu í nokkur ár þegar hún seldi fyrirtækið árið 2006 og fór að læra að verða stjórnendamarkþjálfi og er hún með ACC, alþjóðlega vottun frá ICF. Hún hefur í gegnum tíðina verið með einkaþjálfun og leiðbeint hópum. „Aðaláherslan er að hjálpa fólki að ná meiri árangri í lífi og starfi með því að losa um hæfileika einstaklingsins, vinna skipulega að því að vera leiðtogi í sínu eigin lífi, með skýrri markmiðasetningu og framtíðarsýn ásamt því að vera í sterkri tengingu við sinn eigin drifkraft til að takast á við verkefnin. Það eru þrjú kjarnaatriði sem skipta höfuðmáli við árangur fólks; skýr fram tíðar- sýn og tilgangur, eldmóður til að komast þangað og svo þurfum við að vera með fólki sem trúir á mann og styður mann á leiðinni.“ Tæknin gerir Rúnu kleift að þjálfa fólk í öðrum löndum og notast hún þá við símann eða Skype. Rúna fór á alþjóðlega kvennaráðstefnu í Seúl í Suður-Kóreu árið 2004. Þar hitti hún fjölda kvenna sem seldu vörur sínar og kynntu ýmsa þjónustu. „Þetta voru konur frá öllum heimshlutum og mér fannst svo mikil synd að geta svo ekki haft samband við þær. Ég hugsaði með mér að gott væri ef til væri samskiptasíða þar sem hægt væri að hafa samband við þær.“ R TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.