Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Side 42

Frjáls verslun - 01.08.2010, Side 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 Fremsta fyrirtækið á þessu sviði á landinu Að sögn Ragnars Þórs er Öryggismiðstöðin að meginupplagi þjónustufyrirtæki í öryggis­ geiranum: „Hjá okkur eru nú um 160 starfs­ menn. Undanfarin ár hafa verið fyrir tækinu afar hagfelld og fyrir þremur árum ákváðum við að gera gangskör að því að bæta okkur sem þjónustufyrirtæki. Árangur þeirrar vinnu hefur sannarlega skilað sér því síðustu þrjú ár eru þau bestu í rekstri félagsins frá stofnun. Við erum þess fullviss að í dag erum við fremsta fyrirtækið á okkar sviði á landinu.  Fyrirtækið hefur einbeitt sér að sölu ýmiss konar öryggisbúnaðar, jafnt til heim ila og fyrirtækja, ásamt uppsetningu og þjón ­ ustu. Þar má nefna hefðbundin innbrota­ viðvörunarkerfi, aðgangsstýrikerfi, eftir lits­ myndavélar, brunaviðvaranir, slökkvikerfi, slökkvitæki og vöruverndarhlið, svo fátt eitt sé nefnt. Á flestum þessum sviðum hafa orðið miklar tækniframfarir á síðustu árum. Við höfum gætt þess vandlega að vera í fararbroddi með nýjungar og höfum á undanförnum misserum stóraukið vöru­ framboð okkar. Sem dæmi má nefna inn­ leiðingu IP­tækni í eftirlitsmyndavélar sem við fórum fyrstir af stað með hér á landi og höfum nú ákaflega sterka stöðu og umboð í þeim geira. Við rekum einnig eina öflugustu slökkvitækjaþjónustu landsins.   Heima er best Árið 2009 varð útvíkkun á starfssviði fyrirtækisins. Við stofnuðum, ásamt Helgu Hansdóttur lyf­ og öldrunarlækni, dóttur­ Ragnar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri Öryggismiðstöðvarinnar. Fókusinn er á framtíðina ÖRYGGISMIÐSTÖÐIN Öryggismiðstöðin fagnar 15 ára afmæli á árinu. Fyrirtækið er eitt framsæknasta öryggisfyrirtæki landsins og þúsundir heimila og fyrirtækja njóta þjónustu þess. Við tókum Ragnar Þór Jónsson framkvæmdastjóra tali í tilefni þessara tímamóta. „Samkeppnin er hörð og það finnst okkur bara gott mál. Framfarir verða til þar sem samkeppni er fyrir hendi.“ Eftirlitsmyndavél utan á húsi, dæmi um margvís­ legan öryggisbúnað sem Öryggismiðstöðin selur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.