Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 43

Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 43
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 43 fyrirtæki á heilbrigðissviði. Heima er best veitir öldruðum og fötluðum félagslega þjón ustu og liðveislu af ýmsum toga, heima ­ hjúkrun, sérhæfða öryggisþjónustu, ráðgjöf vegna aðlögunar húsnæðis ásamt miklu framboði stuðnings­ og hjálpartækja. Til að ýta enn frekar undir þessa starfsemi keyptum við í lok árs 2009 fyrirtækið JE Hjálpartæki, sem hafði um árabil sérhæft sig í sölu og þjónustu ýmiss konar stuðnings­ og hjálpartækja. Nú er svo komið að um fimmtungur af tekjum Öryggis mið­ stöðvarinnar kemur frá starfsemi sem kalla má heilbrigðistengda. Fyrirtækið 15 ára um þessar mundir Afmælinu var fagnað með myndarbrag í september. Þá var starfsmönnum, mökum þeirra, viðskiptavinum og velunnurum boðið að gleðjast með okkur í nýlegum höfuðstöðvum okkar í Askalind 1 í Kópa­ vogi. Við sjáum fyrirtækið okkar vaxa og dafna enn frekar. Það býr yfir stórkost legum mannauði, góðum umboðum og aðstöðu sem veitir okkur tækifæri til vaxtar.“ „Viðskiptavinir okkar skipta þúsundum, allt frá stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins til Jóns og Gunnu í Vesturbænum. Þarfir viðskiptavina geta vissulega verið afar misjafnar. Við nálgumst öll verkefni á sama hátt, með það leiðarljós að uppfylla þarfir viðskiptavinarins sem best og tryggja öryggi hans. Með þetta að markmiði starfa allir okkar starfsmenn; öryggisráðgjafar, tæknimenn, vaktmenn á stjórnstöð og útkallsmenn á vaktbílum.   Hörð samkeppni á markaði Samkeppnin er hörð og það finnst okkur bara gott mál. Framfarir verða til þar sem samkeppni er fyrir hendi. Við leggjum mikla áherslu á að vanda alla ráðgjöf til við­ skiptavina og lofa ekki meiri þjónustu en við getum veitt. Þá höfum við kappkostað að setja upp aðstöðu þar sem við getum sýnt væntanlegum viðskiptavinum lausnir í fullri virkni. Við hvetjum alla sem bera ábyrgð á öryggismálum og þekkja ekki okkar lausnir til að kíkja í kaffi og skoða hvað við höfum upp á að bjóða.“ Öryggisvörður á útkallsbíl sem er hornsteinn þjónustunnar; í viðbragðsstöðu allan sólarhringinn, alla daga ársins. Árið 2008 flutti Öryggismiðstöðin í nýjar og glæsilegar höfuðstöðvar í Askalind. www.oryggi.is www.heimaerbest.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.