Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.08.2010, Qupperneq 47
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 47 Hvenær telur þú að fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja ljúki og þau geti byrjað að fjárfesta aftur? Þetta hefur því miður tekið mun lengri tíma en við gerðum ráð fyrir en okkur finnst að nú séu viðhorf að breytast þannig að á vordögum 2011 ætti fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja að vera að mestu lokið. Ákvarðanafælni hefur undanfarna mánuði víða verið áberandi og er að mínu mati ein meginorsök þess hve langan tíma þetta hefur tekið. Finnur þú á meðal viðskiptavina þinna að þeir fái ekki nægilega fyrirgreiðslu í bönkum? Það er nokkuð kvartað undan hægagangi í samskiptum við bankana og þá frekar yfir því að mál fái ekki afgreiðslu og ekki séu teknar ákvarðanir. Vandamálin hér eru nátengd svari við spurningu eitt. Finnur fyrirtæki þitt beint fyrir því að gjaldeyrishöftin trufli starfsemi þess? Rekstur KPMG er að litlu leyti háður gjaldeyrisviðskiptum þannig að gjaldeyrishöftin hafa engin teljandi áhrif á rekstur félagsins. Er fyrirtæki þitt í samkeppni við fyrirtæki í eigu banka eða kröfuhafa? KPMG er ekki í samkeppni við fyrirtæki í eigu þessara aðila. Hins vegar erum við í beinni samkeppni við bankana sjálfa um ýmiss konar aðra þjónustu en endurskoðun. Hvaða áhrif hefði það á starfsemi fyrirtækis þíns ef Íslendingar gerðust aðilar að Evrópusambandinu? Aðild að Evrópusambandinu hefði engin veruleg áhrif á rekstur KPMG. Komi til aðildar munum við aðstoða viðskiptavini okkar við aðlögun eftir þörfum en Ísland hefur hins vegar nú þegar innleitt megnið af regluverki Evrópusambandsins. Hyggst fyrirtæki þitt bæta við sig fólki á næstunni? Við höfum verið að bæta við okkur fólki að undanförnu og ég geri ráð fyrir að sú þróun haldi áfram. Þessi þróun fer samt mikið eftir því hvernig gengur að ljúka endurskipulagningu íslensks atvinnulífs. Ertu hlynntur því að festa vísitöluna í öllum lánasamningum og kippa þannig verðtryggingunni úr sambandi? Það gleymist stundum að það eru ekki bara útlán sem eru verðtryggð heldur líka fjármögnun bankanna. Ef taka á verðtryggingu úr sambandi í því skyni að lækka skuldir þá þarf að finna þann sem á að borga þessa lækkun. Þetta er um margt hliðstætt almennri niðurfærslu skulda sem hefur verið rædd en strandar á því að enginn vill borga. Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Það að reyna að ná sáttum í þjóðfélaginu og fá fólkið í landinu til að hætta að horfa svona mikið í baksýnisspegilinn en horfa þess í stað fram á veginn. Sú reiði sem hefur verið áberandi í samfélaginu er skiljanleg en hún ein og sér leiðir ekki til endurreisnar efnahagslífsins. Við viljum rækta hér blómlegt mannlíf, drifið áfram af bjartsýnu fólki, og til þess þarf svo margt annað en peninga. Viðskiptalífið yrði betra ef … … ekki væru gjaldeyrishöft, bankarnir ættu ekki fyrirtæki sem væru í samkeppni á almennum markaði og að skattlagningu á atvinnulífið og rekstur væri í hóf stillt og hún betur útfærð. Þá er skattlagning á einstaklinga orðin það mikil að hún hlýtur að koma niður á viðskiptalífinu vegna minni einkaneyslu. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri KPMG á Íslandi. Við höfum verið að bæta við okkur fólki SIGURÐUR JÓNSSON framkvæmdastjóri KPMG á Íslandi Ákvarðanafælni áberandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.